Leikmenn víðsvegar um Brasilíu mótmæltu endurkomu Lima á hliðarlínuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2024 06:30 Leikmenn hinna ýmsu liða voru ekki sáttir með endurkomu Lima. SportTV/Santos Kleiton Lima, þjálfari kvennaliðs Santos í knattspyrnu, var í september sendur í ótímabundið leyfi á meðan félagið rannsakaði ásakanir á hendur honum. Hann sneri til baka um liðna helgi við litla hrifningu hinna ýmsu leikmanna brasilísku deildarinnar. Hinn 49 ára gamli Lima hefur starfað sem þjálfari í 25 ár. Í september birti brasilíski fjölmiðillinn Globo Ge fjölda nafnlausra bréfa þar sem alls 19 leikmenn ásökuðu Lima um stöðuga áreitni (e. harrassment). Þjálfarinn var settur til hliðar á meðan Santos rannskaði málið. Lima sneri svo aftur á hliðarlínuna þegar Santos mætti Corinthians á föstudagskvöld. Leikmenn Corinthias mótmæltu því með að setja hendur fyrir munn sinn þegar liðin voru kynnt til leiks. BRAZILIAN WOMEN PROTEST COACH S RETURN Players across Brazilian top flight covered their mouth to mark the return of Kleiton Lima, the Santos manager who was allowed to return despite 19 complaints of harassment. Great reporting, @dibradoras. pic.twitter.com/fQ0F1CApXr— The Women's Game (@WomensGameMIB) April 13, 2024 Álíka mótmæli áttu sér stað milli Avai Kindermann og Palmeiras. Lið Santos lét þó vera að mótmæla þjálfara sínum. Í frétt enska miðilsins Daily Mail segir Santos að það hafi sýnt og sannað að ásakanirnar séu einfaldlega ekki sannar. Þær sem hafa kvartað segja hins vegar Santos ekki hafa haft samband við sig meðan mál Lima var til rannsóknar. Hvað leikinn á föstudag varðar þá vann Corinthians 3-1 sigur og er sem fyrr með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir fimm umferðir. Santos hefur tapað þremur leikjum í röð. Fótbolti Brasilía Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Hinn 49 ára gamli Lima hefur starfað sem þjálfari í 25 ár. Í september birti brasilíski fjölmiðillinn Globo Ge fjölda nafnlausra bréfa þar sem alls 19 leikmenn ásökuðu Lima um stöðuga áreitni (e. harrassment). Þjálfarinn var settur til hliðar á meðan Santos rannskaði málið. Lima sneri svo aftur á hliðarlínuna þegar Santos mætti Corinthians á föstudagskvöld. Leikmenn Corinthias mótmæltu því með að setja hendur fyrir munn sinn þegar liðin voru kynnt til leiks. BRAZILIAN WOMEN PROTEST COACH S RETURN Players across Brazilian top flight covered their mouth to mark the return of Kleiton Lima, the Santos manager who was allowed to return despite 19 complaints of harassment. Great reporting, @dibradoras. pic.twitter.com/fQ0F1CApXr— The Women's Game (@WomensGameMIB) April 13, 2024 Álíka mótmæli áttu sér stað milli Avai Kindermann og Palmeiras. Lið Santos lét þó vera að mótmæla þjálfara sínum. Í frétt enska miðilsins Daily Mail segir Santos að það hafi sýnt og sannað að ásakanirnar séu einfaldlega ekki sannar. Þær sem hafa kvartað segja hins vegar Santos ekki hafa haft samband við sig meðan mál Lima var til rannsóknar. Hvað leikinn á föstudag varðar þá vann Corinthians 3-1 sigur og er sem fyrr með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir fimm umferðir. Santos hefur tapað þremur leikjum í röð.
Fótbolti Brasilía Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira