Reiddist áhorfendum eftir þrefaldan skolla: „F**k off“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. apríl 2024 12:44 Þrefaldur skolli á 12. holu kætti kylfinginn ekki. AP Photo/Matt York Zach Johnson, fyrrum Masters-meistari og fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder Cup 2023, var eitthvað ósáttur við áhorfendur Masters mótsins. Áhorfendur klöppuðu fyrir Johnson eftir að hann setti niður pútt á 12. holu fyrir þrefaldan skolla. Johnson hirti boltann úr holunni og kallaði skýrt og greinilega að áhorfendum: „F**k off“ Zach Johnson legitimately told the Masters patrons to fuck off after a triple on 12. You can hear it as clear as day here pic.twitter.com/vPMadfVPUt— Flushing It (@flushingitgolf) April 12, 2024 Johnson baðst síðar afsökunar og hélt því fram að þessum ummælum hafi alls ekki verið beint að áhorfendum, hann hafi einfaldlega verið ósáttur og að tala við sjálfan sig. 12. hola Augusta National er margrómuð sem ein sú erfiðasta á vellinum og margur kylfingur hefur lent í vandræðum þar á mótinu, ekki að það afsaki orðbragðið. Þetta er ekki í fyrsta sinn á árinu sem Johnson lendir upp á kant við áhorfendur. Á TPC móti í Scottsdale heyrðist hann segja að hann væri „dauðþreyttur á þessu fólki“ og spurði svo „geta þau ekki haldið kjafti?“. Þriðji dagur Masters verður í beinni útsendingu í kvöld á Stöð 2 Sport 4 klukkan 19:00. Golf Masters-mótið Tengdar fréttir Þrír á toppnum eftir dag tvö Þrír bandarískir kylfingar deila toppsætinu á Masters mótinu eftir dag tvö þegar þetta er skrifað. Bryson DeChambeau, Max Homa og Scottie Scheffler eru allir jafnir í 1. sæti á sex höggum undir pari, en Scheffler er að ljúka sínum hring á 16. holu. 12. apríl 2024 23:32 „Það verður hátíð næstu daga“ Golfsérfræðingurinn Sigmundur Einar Másson segir að ekki sé annað hægt en að búast við veislu í kvöld og næstu daga, þegar Masters-mótið í golfi fer fram á Augusta-vellinum. 11. apríl 2024 15:01 Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Áhorfendur klöppuðu fyrir Johnson eftir að hann setti niður pútt á 12. holu fyrir þrefaldan skolla. Johnson hirti boltann úr holunni og kallaði skýrt og greinilega að áhorfendum: „F**k off“ Zach Johnson legitimately told the Masters patrons to fuck off after a triple on 12. You can hear it as clear as day here pic.twitter.com/vPMadfVPUt— Flushing It (@flushingitgolf) April 12, 2024 Johnson baðst síðar afsökunar og hélt því fram að þessum ummælum hafi alls ekki verið beint að áhorfendum, hann hafi einfaldlega verið ósáttur og að tala við sjálfan sig. 12. hola Augusta National er margrómuð sem ein sú erfiðasta á vellinum og margur kylfingur hefur lent í vandræðum þar á mótinu, ekki að það afsaki orðbragðið. Þetta er ekki í fyrsta sinn á árinu sem Johnson lendir upp á kant við áhorfendur. Á TPC móti í Scottsdale heyrðist hann segja að hann væri „dauðþreyttur á þessu fólki“ og spurði svo „geta þau ekki haldið kjafti?“. Þriðji dagur Masters verður í beinni útsendingu í kvöld á Stöð 2 Sport 4 klukkan 19:00.
Golf Masters-mótið Tengdar fréttir Þrír á toppnum eftir dag tvö Þrír bandarískir kylfingar deila toppsætinu á Masters mótinu eftir dag tvö þegar þetta er skrifað. Bryson DeChambeau, Max Homa og Scottie Scheffler eru allir jafnir í 1. sæti á sex höggum undir pari, en Scheffler er að ljúka sínum hring á 16. holu. 12. apríl 2024 23:32 „Það verður hátíð næstu daga“ Golfsérfræðingurinn Sigmundur Einar Másson segir að ekki sé annað hægt en að búast við veislu í kvöld og næstu daga, þegar Masters-mótið í golfi fer fram á Augusta-vellinum. 11. apríl 2024 15:01 Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þrír á toppnum eftir dag tvö Þrír bandarískir kylfingar deila toppsætinu á Masters mótinu eftir dag tvö þegar þetta er skrifað. Bryson DeChambeau, Max Homa og Scottie Scheffler eru allir jafnir í 1. sæti á sex höggum undir pari, en Scheffler er að ljúka sínum hring á 16. holu. 12. apríl 2024 23:32
„Það verður hátíð næstu daga“ Golfsérfræðingurinn Sigmundur Einar Másson segir að ekki sé annað hægt en að búast við veislu í kvöld og næstu daga, þegar Masters-mótið í golfi fer fram á Augusta-vellinum. 11. apríl 2024 15:01