Viðbrögð á samfélagsmiðlum: „Í hvaða trúðalýðræði lifum við?“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. apríl 2024 13:18 Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra. Líklegt er að þeir haldi þeim titlum þó aðeins í tæpan klukkutíma í viðbót. Vísir/Vilhelm Netverjar hafa ekki setið á skoðunum sínum um væntanleg stólaskipti í ríkisstjórn landsins. Tíðinda er að vænta af viðræðum ríkisstjórnarflokkanna klukkan 14 en þá hefur verið boðað til blaðamannafundar í Hörpu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er útlit fyrir að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn. Bjarni hefur ekki viljað staðfesta þetta. Þá bendir allt til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við fjármálaráðuneytinu og Svandís Svavarsdóttir færi sig í innviðaráðuneytið. Hægt verður að horfa á fundinn í beinni útsendingu á Vísi: Netverjar hafa ekki legið á viðbrögðum. Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, segir þessa ríkisstjórn ekkert annað en athyglissjúka. athyglissjúkasta ríkisstjórn sem hefur setið hingað til— Lenya Rún (@Lenyarun) April 9, 2024 Matti varpar fram ágætri spurningu. Getum við ekki bara sparað pening og haft bæði kosningar um forsetaembættið og til alþings á sama tíma. Skera þessa þjóð úr þessari blessuðu snöru sem núverandi/verðandibreytta ríkisstjórn er búin að herða um hálsa borgara landsins.— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) April 9, 2024 Pétur Örn sparar ekki stóru orðin. Bjarni Ben næsti forsætisráðherra? Í hvaða trúða lýðræði lifum við í alvörunni? pic.twitter.com/wLZO9wc6Sf— Pétur Örn (@peturgisla) April 9, 2024 Haukur Heiðar segir Bjarna alls ekki besta kandídat Sjálfstæðismanna í embætti forsætisráðherra. listinn er endalaus!Ofan á það að það hefðu verið betri kandidatar xD í þetta djobb (t.d. Þórdís) að þá hefur þjóðin verið svikin um kosningar einfaldlega til að halda lífi í rotnandi líki sem er þessi ríkisstjórn.— Haukur Heiðar (@haukurh) April 9, 2024 Stólaskiptin hafa tekið tímann sinn. Stærsta verkefni þessarar ríkisstjórnar hefur verið ríkisstjórnin sjálf. Hún hefur eytt meiri tíma í að raða, endurraða og skipta um stóla en í alvöru mál.Þetta er ömurleg ríkisstjórn.— Gunni (@GunniBer) April 9, 2024 Já, það er spurning hvernig VG-liðar líta á þetta. Vinstri græn hljóta að vera ánægð með það hvernig nýja ríkisstjórnin lítur út á mynd ... pic.twitter.com/voDn1RpNwq— svansson (@svansson) April 9, 2024 Sigmundur Davíð hefur mikilvægari hluti til að hugsa um en einhvern ráðherrakapal. Ríkisstjórnin verður eins og hún var en Gísli Marteinn sagði af sér embætti og nú er hafin undirskriftasöfnun um að Brynjar Níelsson lýsi Eurovision í ár.Brynjar til Malmö!:https://t.co/IG57aWde4J pic.twitter.com/krIbI2kqx7— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) April 9, 2024 Innlit hjá stjórnarandstöðunni? Stjórnarandstaðan right now. pic.twitter.com/AJkluAFL7x— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) April 9, 2024 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Tengdar fréttir Bein útsending: Ráðherrakapallinn og áherslubreytingar kynntar Samkvæmt heimildum fréttastofu ætla ríkisstjórnarflokkarnir þrír að boða til blaðamannafundar í Hörpu klukkan 14. Framsóknarflokkurinn segist ánægður með niðurstöðu flokkanna þriggja og Sjálfstæðisflokkur samþykkti tillöguna á fundi sínum í gærkvöldi. 9. apríl 2024 12:26 Ný ríkisstjórn fær handbók um siðareglur í sængurgjöf Forsætisráðuneytið hefur gefið út handbók um siðareglur ráðherra, sem samin var af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands að beiðni og í samvinnu við ráðuneytið. 9. apríl 2024 12:22 Hafa nýtt tímann til að leysa ágreining VG og Sjálfstæðismanna Formaður Framsóknarflokksins segir viðræður forystumanna stjórnarflokkanna þriggja um helgina og í gær meðal annars hafa farið í að leysa ágreining sem hefur verið milli Sjálfstæðismanna og Vinstri grænna. Ríkisstjórnarflokkarnir boða til blaðamannafundar klukkan 14 í Hörpu til að kynna áherslur nýs ráðuneytis. 9. apríl 2024 11:53 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Samkvæmt heimildum fréttastofu er útlit fyrir að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn. Bjarni hefur ekki viljað staðfesta þetta. Þá bendir allt til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við fjármálaráðuneytinu og Svandís Svavarsdóttir færi sig í innviðaráðuneytið. Hægt verður að horfa á fundinn í beinni útsendingu á Vísi: Netverjar hafa ekki legið á viðbrögðum. Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, segir þessa ríkisstjórn ekkert annað en athyglissjúka. athyglissjúkasta ríkisstjórn sem hefur setið hingað til— Lenya Rún (@Lenyarun) April 9, 2024 Matti varpar fram ágætri spurningu. Getum við ekki bara sparað pening og haft bæði kosningar um forsetaembættið og til alþings á sama tíma. Skera þessa þjóð úr þessari blessuðu snöru sem núverandi/verðandibreytta ríkisstjórn er búin að herða um hálsa borgara landsins.— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) April 9, 2024 Pétur Örn sparar ekki stóru orðin. Bjarni Ben næsti forsætisráðherra? Í hvaða trúða lýðræði lifum við í alvörunni? pic.twitter.com/wLZO9wc6Sf— Pétur Örn (@peturgisla) April 9, 2024 Haukur Heiðar segir Bjarna alls ekki besta kandídat Sjálfstæðismanna í embætti forsætisráðherra. listinn er endalaus!Ofan á það að það hefðu verið betri kandidatar xD í þetta djobb (t.d. Þórdís) að þá hefur þjóðin verið svikin um kosningar einfaldlega til að halda lífi í rotnandi líki sem er þessi ríkisstjórn.— Haukur Heiðar (@haukurh) April 9, 2024 Stólaskiptin hafa tekið tímann sinn. Stærsta verkefni þessarar ríkisstjórnar hefur verið ríkisstjórnin sjálf. Hún hefur eytt meiri tíma í að raða, endurraða og skipta um stóla en í alvöru mál.Þetta er ömurleg ríkisstjórn.— Gunni (@GunniBer) April 9, 2024 Já, það er spurning hvernig VG-liðar líta á þetta. Vinstri græn hljóta að vera ánægð með það hvernig nýja ríkisstjórnin lítur út á mynd ... pic.twitter.com/voDn1RpNwq— svansson (@svansson) April 9, 2024 Sigmundur Davíð hefur mikilvægari hluti til að hugsa um en einhvern ráðherrakapal. Ríkisstjórnin verður eins og hún var en Gísli Marteinn sagði af sér embætti og nú er hafin undirskriftasöfnun um að Brynjar Níelsson lýsi Eurovision í ár.Brynjar til Malmö!:https://t.co/IG57aWde4J pic.twitter.com/krIbI2kqx7— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) April 9, 2024 Innlit hjá stjórnarandstöðunni? Stjórnarandstaðan right now. pic.twitter.com/AJkluAFL7x— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) April 9, 2024
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Tengdar fréttir Bein útsending: Ráðherrakapallinn og áherslubreytingar kynntar Samkvæmt heimildum fréttastofu ætla ríkisstjórnarflokkarnir þrír að boða til blaðamannafundar í Hörpu klukkan 14. Framsóknarflokkurinn segist ánægður með niðurstöðu flokkanna þriggja og Sjálfstæðisflokkur samþykkti tillöguna á fundi sínum í gærkvöldi. 9. apríl 2024 12:26 Ný ríkisstjórn fær handbók um siðareglur í sængurgjöf Forsætisráðuneytið hefur gefið út handbók um siðareglur ráðherra, sem samin var af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands að beiðni og í samvinnu við ráðuneytið. 9. apríl 2024 12:22 Hafa nýtt tímann til að leysa ágreining VG og Sjálfstæðismanna Formaður Framsóknarflokksins segir viðræður forystumanna stjórnarflokkanna þriggja um helgina og í gær meðal annars hafa farið í að leysa ágreining sem hefur verið milli Sjálfstæðismanna og Vinstri grænna. Ríkisstjórnarflokkarnir boða til blaðamannafundar klukkan 14 í Hörpu til að kynna áherslur nýs ráðuneytis. 9. apríl 2024 11:53 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Bein útsending: Ráðherrakapallinn og áherslubreytingar kynntar Samkvæmt heimildum fréttastofu ætla ríkisstjórnarflokkarnir þrír að boða til blaðamannafundar í Hörpu klukkan 14. Framsóknarflokkurinn segist ánægður með niðurstöðu flokkanna þriggja og Sjálfstæðisflokkur samþykkti tillöguna á fundi sínum í gærkvöldi. 9. apríl 2024 12:26
Ný ríkisstjórn fær handbók um siðareglur í sængurgjöf Forsætisráðuneytið hefur gefið út handbók um siðareglur ráðherra, sem samin var af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands að beiðni og í samvinnu við ráðuneytið. 9. apríl 2024 12:22
Hafa nýtt tímann til að leysa ágreining VG og Sjálfstæðismanna Formaður Framsóknarflokksins segir viðræður forystumanna stjórnarflokkanna þriggja um helgina og í gær meðal annars hafa farið í að leysa ágreining sem hefur verið milli Sjálfstæðismanna og Vinstri grænna. Ríkisstjórnarflokkarnir boða til blaðamannafundar klukkan 14 í Hörpu til að kynna áherslur nýs ráðuneytis. 9. apríl 2024 11:53