Hamfaragámur Bónus tryggir kældan mat í neyðarástandi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. mars 2024 12:08 Eimarar, varmadælur og dísilrafstöð sjá búðinni fyrir rafmagni og kyndingu steðji vatns- eða rafmagnsleysi aftur að. Auðunn Pálsson Svokallaður hamfaragámur hefur verið tekinn í gagnið við verslun Bónus í Njarðvík en búnaður í gámnum mun tryggja matvælaöryggi íbúa Suðurnesja ef til vatns- eða rafmagnsleysis kemur vegna eldgosa. Auðunn Pálsson hreppstjóri Bónuss á Suðurnesjum rekur málið til febrúarmánaðar þegar heitavatnslögn sem lá frá Svartsengi til Reykjanesbæjar fór í sundur eftir að hraun flæddi yfir lögnina. „Og misstum hitann. Og við brugðumst náttúrlega bara við því með því að safna saman hitablásurum og keyrðum hitablásara með rafmagns- og dísilvélum,“ segir Auðunn. Auðunn segir ekkert lát á jarðhræringum hafa gert það að verkum að stjórnendur Bónus ákváðu að hrinda svokölluðum hamfaragámi í framkvæmd. Í honum eru eimarar, varmadælur og annar búnaður sem tryggir rafmagn, heitt vatn og kalt í búðinni ef til neyðarástands kemur. Þannig sé hægt að tryggja fullt matvælaöryggi íbúa Suðurnesja í vatns- eða rafmagnsleysi. „Við erum sjálfbær ef þannig færi, sem við vonum að geri ekki. En það virðist náttúrlega ekkert lát vera á þessu.“ Auðunn segir tilfinninguna góða meðal starfsmanna og viðskiptavina. „Þetta er svolítið svona öðruvísi, að hafa komið þessu fyrir og vera klárir í meira,“ segir Auðunn að lokum. Matvöruverslun Eldgos á Reykjanesskaga Reykjanesbær Verslun Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Auðunn Pálsson hreppstjóri Bónuss á Suðurnesjum rekur málið til febrúarmánaðar þegar heitavatnslögn sem lá frá Svartsengi til Reykjanesbæjar fór í sundur eftir að hraun flæddi yfir lögnina. „Og misstum hitann. Og við brugðumst náttúrlega bara við því með því að safna saman hitablásurum og keyrðum hitablásara með rafmagns- og dísilvélum,“ segir Auðunn. Auðunn segir ekkert lát á jarðhræringum hafa gert það að verkum að stjórnendur Bónus ákváðu að hrinda svokölluðum hamfaragámi í framkvæmd. Í honum eru eimarar, varmadælur og annar búnaður sem tryggir rafmagn, heitt vatn og kalt í búðinni ef til neyðarástands kemur. Þannig sé hægt að tryggja fullt matvælaöryggi íbúa Suðurnesja í vatns- eða rafmagnsleysi. „Við erum sjálfbær ef þannig færi, sem við vonum að geri ekki. En það virðist náttúrlega ekkert lát vera á þessu.“ Auðunn segir tilfinninguna góða meðal starfsmanna og viðskiptavina. „Þetta er svolítið svona öðruvísi, að hafa komið þessu fyrir og vera klárir í meira,“ segir Auðunn að lokum.
Matvöruverslun Eldgos á Reykjanesskaga Reykjanesbær Verslun Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira