Björk á forsíðu Vogue í fyrsta sinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. mars 2024 14:34 Björk er stórglæsileg í þessum einstaka kjól. Björk Guðmundsdóttir prýðir forsíðu tímaritsins Vogue Scandinavia í nýjasta tölublaðinu. Um er að ræða í fyrsta sinn sem tónlistarkonan prýðir forsíðu blaðsins sem er eitt frægasta tískutímarit í heimi. Á forsíðunni er Björk klædd í kjól sem hannaður er af John Galliano. Hann framleiddi Galliano fyrir franska tískuframleiðandann Maison Margiela. Viðar Logi myndaði tónlistarkonuna fyrir Vogue. View this post on Instagram A post shared by Bjo rk (@bjork) „Það var svo mikill heiður að fá að klæðast þessum kjól,“ segir Björk meðal annars í viðtali við tímaritið. Kjóllinn er gegnsær, handmálaður og til að mynda gerður úr mannshári. Kjóllinn var frumsýndur fyrr á árinu og vakti gríðarlega athygli og raunar sá kjóll sem hefur vakið hve mesta athygli á þessu ári. View this post on Instagram A post shared by Vogue Scandinavia (@voguescandinavia) Tíska og hönnun Fjölmiðlar Björk Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Á forsíðunni er Björk klædd í kjól sem hannaður er af John Galliano. Hann framleiddi Galliano fyrir franska tískuframleiðandann Maison Margiela. Viðar Logi myndaði tónlistarkonuna fyrir Vogue. View this post on Instagram A post shared by Bjo rk (@bjork) „Það var svo mikill heiður að fá að klæðast þessum kjól,“ segir Björk meðal annars í viðtali við tímaritið. Kjóllinn er gegnsær, handmálaður og til að mynda gerður úr mannshári. Kjóllinn var frumsýndur fyrr á árinu og vakti gríðarlega athygli og raunar sá kjóll sem hefur vakið hve mesta athygli á þessu ári. View this post on Instagram A post shared by Vogue Scandinavia (@voguescandinavia)
Tíska og hönnun Fjölmiðlar Björk Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira