„Vorum svo ógeðslega nálægt þessu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. mars 2024 22:12 Hákon Arnar Haraldsson átti góðan leik fyrir Ísland, en það dugði ekki til. Mateusz Birecki/NurPhoto via Getty Images „Þetta er ekki það skemmtilegasta sem maður gerir eftir að hafa tapað svona stórum leik,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson um það að þurfa að mæta í viðtal eftir grátlegt tap Íslands gegn Úkraínu í kvöld. Tap Íslands gegn Úkraínu þýðir að íslenska karlalandsliðið missir af sæti á EM sem fram fer í Þýskalandi í sumar og vonbrigði Hákons leyndu sér ekki í leikslok. „Þetta er ógeðslega svekkjandi. Sérstaklega fyrst við vorum komnir 1-0 yfir í hálfleik og við þurfum bara að klára þessar 45 mínútur. Þetta er ógeðslega svekkjandi,“ sagði Hákon einfaldlega. Íslenska liðið hafði nokkuð góða stjórn á leiknum í fyrri hálfleik og fór með forystu inn í hálfleikshléið. Í síðari hálfleik lagðist liðið þó aftar á völlinn sem bauð Úkraínumönnum upp í dans. „Ég veit ekki hvort við droppum of mikið og verðum passívir og ætlum bara að reyna að vernda þetta. Það er erfitt að tala um leikinn strax eftir hann. Það er örugglega hellingur af hlutum sem við hefðum getað gert betur. Við vorum svo ógeðslega nálægt þessu og þetta er bara svekkjandi.“ „Þetta hefði alveg getað dottið með okkur. Við fengum nokkrar hornspyrnur og einhver færi þarna í endan, en það vantaði þetta seinasta greinilega,“ sagði Hákon að lokum. Klippa: Hákon Arnar eftir tapið gegn Úkraínu Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Hann var alltaf mættur“ Jón Dagur Þorsteinsson átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir tap Íslands gegn Úkraínu. Hann sagði tapið það erfiðasta á hans ferli. 26. mars 2024 22:05 Einkunnir Íslands: Albert og Hákon bestir í grátlegu tapi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu missti af sæti á EM á grátlegan hátt er liðið mátti ola 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld. 26. mars 2024 22:02 „Vorum grátlega nálægt þessu“ „Akkúrat núna er þetta mjög þungt. Vorum grátlega nálægt þessu. Mjög þungt,“ sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 2-1 tap gegn Úkraínu sem þýðir að Evrópudraumur Íslands er úr leik. 26. mars 2024 21:58 „Eins og gæi sem var með vesen á Astró svona 2002“ Ísland mátti þola súrt 2-1 tap gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024. Ísland komst yfir þökk sé glæsimarki Alberts Guðmundssonar í fyrri hálfleik en Úkraína skoraði tvö í þeim síðari og er komið á EM í Þýskalandi nú í sumar. 26. mars 2024 21:42 Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. 26. mars 2024 21:45 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Tap Íslands gegn Úkraínu þýðir að íslenska karlalandsliðið missir af sæti á EM sem fram fer í Þýskalandi í sumar og vonbrigði Hákons leyndu sér ekki í leikslok. „Þetta er ógeðslega svekkjandi. Sérstaklega fyrst við vorum komnir 1-0 yfir í hálfleik og við þurfum bara að klára þessar 45 mínútur. Þetta er ógeðslega svekkjandi,“ sagði Hákon einfaldlega. Íslenska liðið hafði nokkuð góða stjórn á leiknum í fyrri hálfleik og fór með forystu inn í hálfleikshléið. Í síðari hálfleik lagðist liðið þó aftar á völlinn sem bauð Úkraínumönnum upp í dans. „Ég veit ekki hvort við droppum of mikið og verðum passívir og ætlum bara að reyna að vernda þetta. Það er erfitt að tala um leikinn strax eftir hann. Það er örugglega hellingur af hlutum sem við hefðum getað gert betur. Við vorum svo ógeðslega nálægt þessu og þetta er bara svekkjandi.“ „Þetta hefði alveg getað dottið með okkur. Við fengum nokkrar hornspyrnur og einhver færi þarna í endan, en það vantaði þetta seinasta greinilega,“ sagði Hákon að lokum. Klippa: Hákon Arnar eftir tapið gegn Úkraínu
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Hann var alltaf mættur“ Jón Dagur Þorsteinsson átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir tap Íslands gegn Úkraínu. Hann sagði tapið það erfiðasta á hans ferli. 26. mars 2024 22:05 Einkunnir Íslands: Albert og Hákon bestir í grátlegu tapi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu missti af sæti á EM á grátlegan hátt er liðið mátti ola 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld. 26. mars 2024 22:02 „Vorum grátlega nálægt þessu“ „Akkúrat núna er þetta mjög þungt. Vorum grátlega nálægt þessu. Mjög þungt,“ sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 2-1 tap gegn Úkraínu sem þýðir að Evrópudraumur Íslands er úr leik. 26. mars 2024 21:58 „Eins og gæi sem var með vesen á Astró svona 2002“ Ísland mátti þola súrt 2-1 tap gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024. Ísland komst yfir þökk sé glæsimarki Alberts Guðmundssonar í fyrri hálfleik en Úkraína skoraði tvö í þeim síðari og er komið á EM í Þýskalandi nú í sumar. 26. mars 2024 21:42 Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. 26. mars 2024 21:45 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
„Hann var alltaf mættur“ Jón Dagur Þorsteinsson átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir tap Íslands gegn Úkraínu. Hann sagði tapið það erfiðasta á hans ferli. 26. mars 2024 22:05
Einkunnir Íslands: Albert og Hákon bestir í grátlegu tapi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu missti af sæti á EM á grátlegan hátt er liðið mátti ola 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld. 26. mars 2024 22:02
„Vorum grátlega nálægt þessu“ „Akkúrat núna er þetta mjög þungt. Vorum grátlega nálægt þessu. Mjög þungt,“ sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 2-1 tap gegn Úkraínu sem þýðir að Evrópudraumur Íslands er úr leik. 26. mars 2024 21:58
„Eins og gæi sem var með vesen á Astró svona 2002“ Ísland mátti þola súrt 2-1 tap gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024. Ísland komst yfir þökk sé glæsimarki Alberts Guðmundssonar í fyrri hálfleik en Úkraína skoraði tvö í þeim síðari og er komið á EM í Þýskalandi nú í sumar. 26. mars 2024 21:42
Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. 26. mars 2024 21:45