Innlent

Drónamyndir sýna gosið í ná­vígi

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
Enn er mikið sjónarspil við eldstöðvarnar. 
Enn er mikið sjónarspil við eldstöðvarnar.  Vísir/Vilhelm

Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis flaug dróna yfir eldgosið við Sundhnúksgígaraðirnar í gærkvöldi og fangaði virknina úr nærmynd. 

Eldgos hófst að kvöldi laugardagsins 16. mars milli Stóra-Skógfells og Hagafells. Eldgosið hefur varað talsvert lengur en síðustu þrjú gos sem hafa orðið á sömu slóðum. 

Vilhelm mætti á vettvang í gærkvöldi þar sem sjónarspilið er enn mikið og festi gosið á filmu. 

Myndbandið má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttir

Myndir af eldstöðvunum úr lofti

Enn gýs í Sundhnúkagígum og hraunið er orðið hærra en varnargarðarnir sums staðar við Grindavík. Eldstrókarnir sem teygja sig upp í næturhimininn eru sannarlega sjón að sjá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×