Neuer verður fyrirliði Þjóðverja á heimavelli í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. mars 2024 09:00 Neuer á HM í Katar 2022. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Markvörðurinn Manuel Neuer mun ekki aðeins verja mark Þýskalands á Evrópumóti karla í knattspyrnu næsta sumar heldur mun hann einnig vera fyrirliði þjóðar sinnar sem ætlar sér stóra hluti eftir að hafa ekki staðið undir nafni undanfarin stórmót. Hinn 37 ára gamli Neuer er að glíma við meiðsli þessa dagana og gæti misst af fyrri leik Bayern München og Arsenal í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Julian Nagelsmann, þjálfari Þýskalands, hefur ekki miklar áhyggjur af meiðslunum en hann hefur staðfest að markvörðurinn muni vera fyrirliði Þjóðverja í sumar. Julian #Nagelsmann makes it clear that @Manuel_Neuer remains the clear No 1. Despite his absence against France and the Netherlands. Unfortunately, Manu got injured. However, it's just a muscle fiber tear. He won't be out for 8 months. So, I don't change my opinion. I told pic.twitter.com/LSrIFylFHr— Florian Plettenberg (@Plettigoal) March 22, 2024 Þýskaland er í A-riðli ásamt Skotlandi, Ungverjalandi og Sviss. Ætla heimamenn sér stóra hluti en liðið hefur engan veginn staðið undir væntingum á undanförnum stórmótum. Á HM 2022 í Katar komust Þjóðverjar ekki upp úr riðli sem innihélt Japan, Spán og Kosta Ríka. Sömu sögu er að segja af HM 2018 í Rússlandi en þá endaði Þýskaland á botni riðils sem innihélt Svíþjóð Mexíkó og Suður-Kóreu. Á EM 2020 skriðu Þjóðverjar upp úr riðlinum en áttu aldrei möguleika gegn Englandi í 16-liða úrslitum. Nú er hins vegar komið að skuldadögum og ætlar Neuer sér án efa að leiða sína menn alla leið í úrslitaleikinn. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Neuer er að glíma við meiðsli þessa dagana og gæti misst af fyrri leik Bayern München og Arsenal í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Julian Nagelsmann, þjálfari Þýskalands, hefur ekki miklar áhyggjur af meiðslunum en hann hefur staðfest að markvörðurinn muni vera fyrirliði Þjóðverja í sumar. Julian #Nagelsmann makes it clear that @Manuel_Neuer remains the clear No 1. Despite his absence against France and the Netherlands. Unfortunately, Manu got injured. However, it's just a muscle fiber tear. He won't be out for 8 months. So, I don't change my opinion. I told pic.twitter.com/LSrIFylFHr— Florian Plettenberg (@Plettigoal) March 22, 2024 Þýskaland er í A-riðli ásamt Skotlandi, Ungverjalandi og Sviss. Ætla heimamenn sér stóra hluti en liðið hefur engan veginn staðið undir væntingum á undanförnum stórmótum. Á HM 2022 í Katar komust Þjóðverjar ekki upp úr riðli sem innihélt Japan, Spán og Kosta Ríka. Sömu sögu er að segja af HM 2018 í Rússlandi en þá endaði Þýskaland á botni riðils sem innihélt Svíþjóð Mexíkó og Suður-Kóreu. Á EM 2020 skriðu Þjóðverjar upp úr riðlinum en áttu aldrei möguleika gegn Englandi í 16-liða úrslitum. Nú er hins vegar komið að skuldadögum og ætlar Neuer sér án efa að leiða sína menn alla leið í úrslitaleikinn.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Sjá meira