Ráðist að Immobile fyrir framan konu hans og barn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2024 23:00 Ciro Immobile er markahæsti leikmaður í sögu Lazio. EPA-EFE/RICCARDO ANTIMIANI Ciro Immobile, framherji Lazio, varð fyrir heldur óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum þegar ráðist var að honum fyrir framan konu hans og börn þegar hann var að sækja fjögurra ára son sinn á leikskólann. Enska götublaðið The Sun greinir frá því að ráðist hafi verið að Immobile þegar framherjinn – sem hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni - sótti sonsinn á leikskólann síðasta föstudag. Var hann bæði kallaður öllum illum nöfnum sem og það var veist að hinum 34 ára Immobile. Samkvæmt blaðamanninum Zach Lowy íhugar Immobile málsókn. Þá hefur umboðsstofa leikmannsins sagt að fjölmiðlar hafi átt sinn þátt í þessu með því að gefa í skyn að Immobile hafi haft eitthvað að gera með það að Maurizio Sarri tók poka sinn. Ciro Immobile was physically and verbally attacked in the presence of his wife and his four-year-old son today.The attack happened outside of his son s school building. Immobile is considering legal action. pic.twitter.com/CGdrlW0ZUD— Zach Lowy (@ZachLowy) March 15, 2024 Lazio hefur gefið út að félagið í heild standi við bakið á leikmanninum. Forseti félagsins, Claudio Lotito, virðist þó ekki á sama máli. Hann segir atburði sem þessa koma fyrir sig á hverjum degi. „Ég hef lifað með þessu í 20 ár. Daglegar morðhótanir stílaðar á mig og fjölskyldu mína. Ég er forseti fyrirtækis með 8000 starfsfólk, samt geri ég ekki svona mikið mál úr þessu. Það er allt sem ég mun segja um málið.“ Lazio er sem stendur í 9. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, sjö stigum frá Evrópusæti. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Enska götublaðið The Sun greinir frá því að ráðist hafi verið að Immobile þegar framherjinn – sem hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni - sótti sonsinn á leikskólann síðasta föstudag. Var hann bæði kallaður öllum illum nöfnum sem og það var veist að hinum 34 ára Immobile. Samkvæmt blaðamanninum Zach Lowy íhugar Immobile málsókn. Þá hefur umboðsstofa leikmannsins sagt að fjölmiðlar hafi átt sinn þátt í þessu með því að gefa í skyn að Immobile hafi haft eitthvað að gera með það að Maurizio Sarri tók poka sinn. Ciro Immobile was physically and verbally attacked in the presence of his wife and his four-year-old son today.The attack happened outside of his son s school building. Immobile is considering legal action. pic.twitter.com/CGdrlW0ZUD— Zach Lowy (@ZachLowy) March 15, 2024 Lazio hefur gefið út að félagið í heild standi við bakið á leikmanninum. Forseti félagsins, Claudio Lotito, virðist þó ekki á sama máli. Hann segir atburði sem þessa koma fyrir sig á hverjum degi. „Ég hef lifað með þessu í 20 ár. Daglegar morðhótanir stílaðar á mig og fjölskyldu mína. Ég er forseti fyrirtækis með 8000 starfsfólk, samt geri ég ekki svona mikið mál úr þessu. Það er allt sem ég mun segja um málið.“ Lazio er sem stendur í 9. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, sjö stigum frá Evrópusæti.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira