Fundur NAMMCO í vikunni Micah Garen skrifar 18. mars 2024 15:01 Á þriðjudag mun ársfundur Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðsins (The North Atlantic Marine Mammal Commision, NAMMCO) fara fram í Reykjavík. Og enn og aftur verður hvalkjöt á boðstólnum. Fyrir tveimur árum þegar ársfundurinn var haldinn í Færeyjum, komu á lokakvöldinu átta kokkar héðan og þaðan úr heiminum, þar á meðal frá Íslandi, og matreiddu fyrir gesti hvalkjöt, þar af kjöt af langreiðum,nýveiddum af Kristjáni Loftssyni. Stór hluti þess var hent í lok kvöldsins. En hvalkjöt er ekki það eina sem verður á boðstólnum, stuðningur við áframhaldandi hvalveiðum á Íslandi mun án efa vera ríkulega boðið bæði meðlimum NAMMCO sem og hérlendum stjórnmálamönnum. Að velja Reykjavík sem fundarstað er augljós leið til að setja pressu á íslensk stjórnvöld til að gefa út nýtt hvalveiðileyfi. Hingað til hefur ekkert verið yrtum leyfið né skýrslu MAST um stutta hvalveiðivertíð síðasta árs sem birta átti fyrir lok 2023. NAMMCO var stofnað árið 1992 til að bregðast við ákvörðun Alþjóðahvalveiðiráðsins (The International Whaling Commission, IWC) um alþjóðlegt bann á hvalveiðum í atvinnuskyni. Ísland, Noregur, Grænland og Færeyjar voru stofnendur þessarar nefndar og ákváðu að halda áfram þessari blóðugu iðkun sem önnur lönd voru tilbúin að leggja á hilluna. NAMMCO hefur alltaf verið hagsmunahjónaband landa sem stundafrumbyggjaveiða, Grænland, og þeirra sem stunda hvalveiðar í atvinnuskyni, Ísland og Noregur. Heldur skrítnir bólfélagar þar sem Alþjóðahvalveiðiráðið hefur gefið frumbyggjaveiðum Grænlendinga kvóta upp á 18 hvali í heild fyrir árin 2019-2025 á meðan íslensk stjórnvöld gefa út 5 ára hvalveiðileyfi sem heimilar að 775 hvalir verði drepnir. Ef þú vilt teygja raunveruleikann að þolmörkum og halda því fram að Íslendingar séu líka „frumbyggjar“ (eins og ég ef heyrt einn fyrrverandi stjórnmálamann gera) og ef við notum þá reikniaðferð sem notuð er fyrir Grænland og byggir á fjölda íbúa þá myndi kvóti Íslands hljóða upp á 16 hvali á ári, ekki 155. Ef þú bætir fleiri breytum í dæmið eins og til dæmis hversu mikið hvalkjöt Íslendingar borða, þá frátalinn sá hluti sem ferðamenn borða vegna falskrar markaðssetningar um hvalkjöt sem „íslenska hefð“, þá myndi kvótinn eflaust vera minni en þrír hvalir á ári. Í síðust viku samþykkti Evrópusambandið löggjöf um vistmorð, það er því orðinn glæpur að fremja ódæðisverk gegn umhverfinu. Veiði 150 hvala, spendýra í hættu, í atvinnuskyni og óarðbærri sportveiði telst vissulega sem vistmorð. Og athyglisvert er að þeir einstaklingar sem fremja glæpinn geta nú verið dæmdir ábyrgir. Ísland stendur nú á tímamótum, á að spóla aftur í tímann og hlusta á NAMMCO og þeirra líka sem sveipa hulu sjálfbærninnar yfir dráp á skyni gæddum verum í atvinnuskyni, eða á að stíga djarflega inn í framtíðina og takast á við sameiginlegar áskoranir okkar er varða loftslag og líffræðilegan fjölbreytileika ásamt alþjóðasamfélaginu sem lagði hvalveiðir á hilluna fyrir næstum 40 árum síðan. Höfundur er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir hvölum. ENGLISH VERSION Essay about NAMMCO meeting this week On Tuesday NAMMCO, The North Atlantic Marine Mammal Commission, will hold it's annual meeting in Reykjavik. And once again, whale will be on the menu. Two years ago at the annual meeting in the Faroes, the closing night featured eight chefs from around the world - including Iceland - serving tables of freshly cooked whale meat, including fin whale that had been recently hunted by Loftsson. Much of it was thrown away at the end of the night. But whale isn't the only thing on the menu, advocating for a whaling future in Iceland will undoubtedly be generously served up to both to NAMMCO members and local politicians. The choice of Reykjavik is a clear effort to pressure the Icelandic government to issue a new whaling license. To date, there has been no word on that, let alone the MAST report from the brief 2023 hunting season, which was supposed to be make public before the end of 2023. NAMMCO was formed in 1992 in response to the International Whaling Commission's (IWC) decision to impose a world wide moratorium on commercial whaling. Iceland, Norway, Greenland and the Faroe Islands were the founding members, as they decided to continue with a bloody practice that the world moved on from. NAMMCO has always been a marriage of connivence between countries that engage in indigenous whaling, like Greenland, and those that engage in commercial whaling like Iceland and Norway. Strange bedfellows indeed considering that the IWC quota for indigenous hunting of fin whales in Greenland from 2019-2025 is 18 whales total, while the Icelandic government's five year commercial hunting license allows for 775 whales to be killed. If you were to stretch logic to its breaking point, and say that Iceland's population is 'indigenous' as well (as I have heard at least one leading former Icelandic politician do), then using the Greenlandic calculation based on relative population size, that would be a 16 whale per year quota for Iceland, not 155. If you were to further refine that calculation based on how much whale meat is consumed by Icelanders, not marketed to tourists as a faux 'Icelandic tradition', that would be perhaps less than three whales per year. Last week the EU passed Ecocide legislation, making it a crime to commit mass atrocities that destroy the environment. The hunting of 150 endangered fin whales for commercial purposes in a money losing trophy hunting venture certainly qualifies as ecocide. And interestingly enough, the individuals perpetrating these acts can themselves now be held liable. Iceland is at a turning point, it can turn back the hands of time and listen to the likes of NAMMCO who apply the veneer of sustainability to the killing of sentient sea mammals for commercial purposes, or it can move boldly into the future and face our collective climate and biodiversity challenges in partnership with the international community who have ended commercial whaling almost forty years ago. Micah Garen is a documentary filmmaker and campaigner for the whales. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Micah Garen Mest lesið Líf eftir afplánun Eva Sóley Kristjánsdóttir Skoðun Þjónn, það er bakslag í beinasoðinu mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir Skoðun Ég hef… Karólína Helga Símonardóttir Skoðun Hvers virði er starfsleyfið okkar? Eva Hauksdóttir,Katrín Sigurðardóttir,Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun Ákall til stjórnvalda - Ekki skattleggja útivist og áhugamál enn frekar Arnar Þór Hafsteinsson Skoðun Er kominn tími til að loka álverinu á Grundartanga og kísilverinu á Húsavík – fyrir framtíð íslands? Sigvaldi Einarsson Skoðun Fáni okkar allra Hörður Lárusson Skoðun Bætum fleiri stólum við borðið Ingibjörg Lilja Þórmundsdóttir Skoðun Mér var sagt að þegja á meðan fréttatíminn var Haukur Brynjarsson Skoðun Séríslensk hávaxtastefna Sigurjón Þórðarson Skoðun Skoðun Skoðun Einu sinni enn Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Skuggahliðar á þéttingu byggðar Þórarinn Hjaltason skrifar Skoðun Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi? Björn Snæbjörnsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Jöfn skipting skulda og eigna í sambúð Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Samstaða - afl sem breytir samfélaginu Heiða Björg Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn tími til að loka álverinu á Grundartanga og kísilverinu á Húsavík – fyrir framtíð íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ólögleg veðmálastarfsemi á Íslandi Hákon Skúlason skrifar Skoðun Bætum fleiri stólum við borðið Ingibjörg Lilja Þórmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er starfsleyfið okkar? Eva Hauksdóttir,Katrín Sigurðardóttir,Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Pyrrosar sigur Helgi Tómasson skrifar Skoðun Ákall til stjórnvalda - Ekki skattleggja útivist og áhugamál enn frekar Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Mér var sagt að þegja á meðan fréttatíminn var Haukur Brynjarsson skrifar Skoðun Allt fyrir Brussel og Nató, hitt reddast einhvern veginn Davíð Bergmann skrifar Skoðun Forljót grá hús Hjalti Andrason skrifar Skoðun Líf eftir afplánun Eva Sóley Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Fáni okkar allra Hörður Lárusson skrifar Skoðun Séríslensk hávaxtastefna Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Leikur að lýðræðinu Ása Valdís Árnadóttir,Björn Kristinn Pálmarsson,Smári Bergmann Kolbeinsson skrifar Skoðun Ég hef… Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Vísindin geta læknað krabbamein en ekki grænmetissafar og kaffistólpípur Dögg Guðmundsdóttir,Guðrún Nanna Egilsdóttir,Vilborg Kolbrún Vilmundardóttir skrifar Skoðun Þöggun, hroki og afneitun voru móttökur Samfylkingarinnar til okkar Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Er yfirvöldum alveg sama um fólk á bifhjólum? Njáll Gunnlaugsson skrifar Skoðun Ekki mamman í hópnum - leiðtoginn í hópnum Katrín Ásta Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Rannsóknarnefnd styrjalda Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Börn eiga ekki heima í fangelsi Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Aðförin að einkabílnum eða bara meira frelsi? Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Kvöld sem er ekki bara fyrir börnin Alicja Lei skrifar Skoðun Verkakonur samtímans – og nýtt skeið í kvennabaráttu! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Aleksandra Leonardsdóttir skrifar Skoðun Málið er dautt (A Modest Proposal) skrifar Skoðun Femínísk utanríkisstefna: aukin samstaða og aðgerðir Guillaume Bazard skrifar Sjá meira
Á þriðjudag mun ársfundur Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðsins (The North Atlantic Marine Mammal Commision, NAMMCO) fara fram í Reykjavík. Og enn og aftur verður hvalkjöt á boðstólnum. Fyrir tveimur árum þegar ársfundurinn var haldinn í Færeyjum, komu á lokakvöldinu átta kokkar héðan og þaðan úr heiminum, þar á meðal frá Íslandi, og matreiddu fyrir gesti hvalkjöt, þar af kjöt af langreiðum,nýveiddum af Kristjáni Loftssyni. Stór hluti þess var hent í lok kvöldsins. En hvalkjöt er ekki það eina sem verður á boðstólnum, stuðningur við áframhaldandi hvalveiðum á Íslandi mun án efa vera ríkulega boðið bæði meðlimum NAMMCO sem og hérlendum stjórnmálamönnum. Að velja Reykjavík sem fundarstað er augljós leið til að setja pressu á íslensk stjórnvöld til að gefa út nýtt hvalveiðileyfi. Hingað til hefur ekkert verið yrtum leyfið né skýrslu MAST um stutta hvalveiðivertíð síðasta árs sem birta átti fyrir lok 2023. NAMMCO var stofnað árið 1992 til að bregðast við ákvörðun Alþjóðahvalveiðiráðsins (The International Whaling Commission, IWC) um alþjóðlegt bann á hvalveiðum í atvinnuskyni. Ísland, Noregur, Grænland og Færeyjar voru stofnendur þessarar nefndar og ákváðu að halda áfram þessari blóðugu iðkun sem önnur lönd voru tilbúin að leggja á hilluna. NAMMCO hefur alltaf verið hagsmunahjónaband landa sem stundafrumbyggjaveiða, Grænland, og þeirra sem stunda hvalveiðar í atvinnuskyni, Ísland og Noregur. Heldur skrítnir bólfélagar þar sem Alþjóðahvalveiðiráðið hefur gefið frumbyggjaveiðum Grænlendinga kvóta upp á 18 hvali í heild fyrir árin 2019-2025 á meðan íslensk stjórnvöld gefa út 5 ára hvalveiðileyfi sem heimilar að 775 hvalir verði drepnir. Ef þú vilt teygja raunveruleikann að þolmörkum og halda því fram að Íslendingar séu líka „frumbyggjar“ (eins og ég ef heyrt einn fyrrverandi stjórnmálamann gera) og ef við notum þá reikniaðferð sem notuð er fyrir Grænland og byggir á fjölda íbúa þá myndi kvóti Íslands hljóða upp á 16 hvali á ári, ekki 155. Ef þú bætir fleiri breytum í dæmið eins og til dæmis hversu mikið hvalkjöt Íslendingar borða, þá frátalinn sá hluti sem ferðamenn borða vegna falskrar markaðssetningar um hvalkjöt sem „íslenska hefð“, þá myndi kvótinn eflaust vera minni en þrír hvalir á ári. Í síðust viku samþykkti Evrópusambandið löggjöf um vistmorð, það er því orðinn glæpur að fremja ódæðisverk gegn umhverfinu. Veiði 150 hvala, spendýra í hættu, í atvinnuskyni og óarðbærri sportveiði telst vissulega sem vistmorð. Og athyglisvert er að þeir einstaklingar sem fremja glæpinn geta nú verið dæmdir ábyrgir. Ísland stendur nú á tímamótum, á að spóla aftur í tímann og hlusta á NAMMCO og þeirra líka sem sveipa hulu sjálfbærninnar yfir dráp á skyni gæddum verum í atvinnuskyni, eða á að stíga djarflega inn í framtíðina og takast á við sameiginlegar áskoranir okkar er varða loftslag og líffræðilegan fjölbreytileika ásamt alþjóðasamfélaginu sem lagði hvalveiðir á hilluna fyrir næstum 40 árum síðan. Höfundur er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir hvölum. ENGLISH VERSION Essay about NAMMCO meeting this week On Tuesday NAMMCO, The North Atlantic Marine Mammal Commission, will hold it's annual meeting in Reykjavik. And once again, whale will be on the menu. Two years ago at the annual meeting in the Faroes, the closing night featured eight chefs from around the world - including Iceland - serving tables of freshly cooked whale meat, including fin whale that had been recently hunted by Loftsson. Much of it was thrown away at the end of the night. But whale isn't the only thing on the menu, advocating for a whaling future in Iceland will undoubtedly be generously served up to both to NAMMCO members and local politicians. The choice of Reykjavik is a clear effort to pressure the Icelandic government to issue a new whaling license. To date, there has been no word on that, let alone the MAST report from the brief 2023 hunting season, which was supposed to be make public before the end of 2023. NAMMCO was formed in 1992 in response to the International Whaling Commission's (IWC) decision to impose a world wide moratorium on commercial whaling. Iceland, Norway, Greenland and the Faroe Islands were the founding members, as they decided to continue with a bloody practice that the world moved on from. NAMMCO has always been a marriage of connivence between countries that engage in indigenous whaling, like Greenland, and those that engage in commercial whaling like Iceland and Norway. Strange bedfellows indeed considering that the IWC quota for indigenous hunting of fin whales in Greenland from 2019-2025 is 18 whales total, while the Icelandic government's five year commercial hunting license allows for 775 whales to be killed. If you were to stretch logic to its breaking point, and say that Iceland's population is 'indigenous' as well (as I have heard at least one leading former Icelandic politician do), then using the Greenlandic calculation based on relative population size, that would be a 16 whale per year quota for Iceland, not 155. If you were to further refine that calculation based on how much whale meat is consumed by Icelanders, not marketed to tourists as a faux 'Icelandic tradition', that would be perhaps less than three whales per year. Last week the EU passed Ecocide legislation, making it a crime to commit mass atrocities that destroy the environment. The hunting of 150 endangered fin whales for commercial purposes in a money losing trophy hunting venture certainly qualifies as ecocide. And interestingly enough, the individuals perpetrating these acts can themselves now be held liable. Iceland is at a turning point, it can turn back the hands of time and listen to the likes of NAMMCO who apply the veneer of sustainability to the killing of sentient sea mammals for commercial purposes, or it can move boldly into the future and face our collective climate and biodiversity challenges in partnership with the international community who have ended commercial whaling almost forty years ago. Micah Garen is a documentary filmmaker and campaigner for the whales.
Hvers virði er starfsleyfið okkar? Eva Hauksdóttir,Katrín Sigurðardóttir,Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun
Ákall til stjórnvalda - Ekki skattleggja útivist og áhugamál enn frekar Arnar Þór Hafsteinsson Skoðun
Er kominn tími til að loka álverinu á Grundartanga og kísilverinu á Húsavík – fyrir framtíð íslands? Sigvaldi Einarsson Skoðun
Skoðun Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi? Björn Snæbjörnsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að loka álverinu á Grundartanga og kísilverinu á Húsavík – fyrir framtíð íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Hvers virði er starfsleyfið okkar? Eva Hauksdóttir,Katrín Sigurðardóttir,Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Skoðun Ákall til stjórnvalda - Ekki skattleggja útivist og áhugamál enn frekar Arnar Þór Hafsteinsson skrifar
Skoðun Leikur að lýðræðinu Ása Valdís Árnadóttir,Björn Kristinn Pálmarsson,Smári Bergmann Kolbeinsson skrifar
Skoðun Vísindin geta læknað krabbamein en ekki grænmetissafar og kaffistólpípur Dögg Guðmundsdóttir,Guðrún Nanna Egilsdóttir,Vilborg Kolbrún Vilmundardóttir skrifar
Skoðun Þöggun, hroki og afneitun voru móttökur Samfylkingarinnar til okkar Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Verkakonur samtímans – og nýtt skeið í kvennabaráttu! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Aleksandra Leonardsdóttir skrifar
Hvers virði er starfsleyfið okkar? Eva Hauksdóttir,Katrín Sigurðardóttir,Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun
Ákall til stjórnvalda - Ekki skattleggja útivist og áhugamál enn frekar Arnar Þór Hafsteinsson Skoðun
Er kominn tími til að loka álverinu á Grundartanga og kísilverinu á Húsavík – fyrir framtíð íslands? Sigvaldi Einarsson Skoðun