Ætti að vera í kirkju en skoðar hraunið í staðinn Jón Þór Stefánsson og Kristján Már Unnarsson skrifa 17. mars 2024 18:17 Olgeir segir að um sé að ræða spennandi verkefni. „Það er sunnudagur. Maður ætti að vera í kirkju, en svo er maður hér,“ segir Olgeir Sigmarsson, jarðvísindamaður hjá jarðvísindastofnun Háskóla Íslands í samtali við fréttastofu þegar hann var staddur við hraunjaðarinn ásamt fleiri vísindamönnum að safna sýnum úr hrauninu sem hefur runnið síðan í gærkvöldi. Þar var verið að taka glóandi hraun og snöggkæla það. „Þetta er vegna þess að ef hraunið fær að kólna í rólegheitunum þá örkristallast það, og það verður ekkert gler eftir. Með því að hraðkæla það, þá fáum við kvikuna til að snöggkólna og fáum glerið. Það er miklu auðveldara að efnagreina það,“ útskýrir Olgeir. Hraunið sem hefur runnið síðan í gær er til rannsóknar.Vísir/Vilhelm Hann segir mikið athyglisvert hafa komið í ljós við efnagreininguna. Hann segir til að mynda ótrúlegan breytileika í samsetningu hraunsins sem rann í desember og janúar. „Það kom okkur mjög á óvart, og sýndi að hluta til kom hraunið mjög djúpt að, en ekki bara úr grunnstæðu kvikuhólfi. Það að hún hafi svona breytilega samsetningu segir okkur til um ferlin neðar í skorpunni.“ „Nema hvað að seinna meir virðist sem blöndunin hafi náð sér á strik. En við höfum ekki hugmynd um hvað er að gerast. Við erum bara að byrja að safna,“ segir Olgeir sem tekur fram að um sé að ræða spennandi rannsóknir, eitthvað sem gæti farið í flott tímarit. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira
Þar var verið að taka glóandi hraun og snöggkæla það. „Þetta er vegna þess að ef hraunið fær að kólna í rólegheitunum þá örkristallast það, og það verður ekkert gler eftir. Með því að hraðkæla það, þá fáum við kvikuna til að snöggkólna og fáum glerið. Það er miklu auðveldara að efnagreina það,“ útskýrir Olgeir. Hraunið sem hefur runnið síðan í gær er til rannsóknar.Vísir/Vilhelm Hann segir mikið athyglisvert hafa komið í ljós við efnagreininguna. Hann segir til að mynda ótrúlegan breytileika í samsetningu hraunsins sem rann í desember og janúar. „Það kom okkur mjög á óvart, og sýndi að hluta til kom hraunið mjög djúpt að, en ekki bara úr grunnstæðu kvikuhólfi. Það að hún hafi svona breytilega samsetningu segir okkur til um ferlin neðar í skorpunni.“ „Nema hvað að seinna meir virðist sem blöndunin hafi náð sér á strik. En við höfum ekki hugmynd um hvað er að gerast. Við erum bara að byrja að safna,“ segir Olgeir sem tekur fram að um sé að ræða spennandi rannsóknir, eitthvað sem gæti farið í flott tímarit.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira