Landsliðshópur Íslands: Albert með en Rúnar Alex og Gylfi ekki Valur Páll Eiríksson skrifar 15. mars 2024 15:46 Albert Guðmundsson. Getty/Jonathan Moscrop Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, hefur kynnt leikmannahóp sinn fyrir komandi umspil um sæti á EM í Þýskalandi. Gylfi Þór Sigurðsson er utan hópsins en Albert Guðmundsson er með. Ísland mætir Ísrael í fyrri leik umspilsins eftir tæpa viku og vinnist sá leikur tekur við úrslitaleikur við Úkraínu eða Bosníu. Hareide situr fyrir svörum varðandi hópinn á blaðamannafundi sem hefst klukkan 16:00. Sjá þann fund hér. Albert Guðmundsson er í hópnum í fyrsta sinn eftir að kynferðisbrotamál gegn honum var lagt niður á dögunum. Enn er getur kærandinn í málinu kært niðurfellinguna en KSÍ hefur ekki svarað því hvað verður um veru Alberts í hópnum ef málið er svo verður. Rúnar Alex Rúnarsson er ekki í leikmannahópnum, en hann hefur verið fastamaður í landsliðshópnum síðustu ár. Hákon Rafn Valdimarsson, Elías Rafn Ólafsson og Patrik Sigurður Gunnarsson eru markverðir. Líkt og greint var frá í gær er Gylfi Þór Sigurðsson utan hóps. Sömu sögu er að segja af Aroni Einari Gunnarssyni sem er ekki í hópnum. Landsliðshópur Íslands er eftirfarandi: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - CD Mafra - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 7 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking FK - 4 leikir Varnarmenn: Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete - 13 leikir Alfons Sampsted - FC Twente - 21 leikur Guðlaugur Victor Pálsson - K.A.S. Eupen - 42 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 27 leikir, 1 mark Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 47 leikir, 3 mörk Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 15 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 9 leikir Miðjumenn: Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 90 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 24 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 8 leikir Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 20 leikir, 2 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 14 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 33 leikir, 4 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - AFC Ajax - 1 leikur Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 54 leikir, 5 mörk Sóknarmenn: Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Lyngby Boldklub - 20 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson - Genoa CFC - 35 leikir, 6 mörk Alfreð Finnbogason - K.A.S. Eupen - 73 leikir, 18 mörk Ísland mætir Ísrael á fimmtudaginn næsta, 21. mars, klukkan 19:45. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Landslið karla í fótbolta KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Ísland mætir Ísrael í fyrri leik umspilsins eftir tæpa viku og vinnist sá leikur tekur við úrslitaleikur við Úkraínu eða Bosníu. Hareide situr fyrir svörum varðandi hópinn á blaðamannafundi sem hefst klukkan 16:00. Sjá þann fund hér. Albert Guðmundsson er í hópnum í fyrsta sinn eftir að kynferðisbrotamál gegn honum var lagt niður á dögunum. Enn er getur kærandinn í málinu kært niðurfellinguna en KSÍ hefur ekki svarað því hvað verður um veru Alberts í hópnum ef málið er svo verður. Rúnar Alex Rúnarsson er ekki í leikmannahópnum, en hann hefur verið fastamaður í landsliðshópnum síðustu ár. Hákon Rafn Valdimarsson, Elías Rafn Ólafsson og Patrik Sigurður Gunnarsson eru markverðir. Líkt og greint var frá í gær er Gylfi Þór Sigurðsson utan hóps. Sömu sögu er að segja af Aroni Einari Gunnarssyni sem er ekki í hópnum. Landsliðshópur Íslands er eftirfarandi: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - CD Mafra - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 7 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking FK - 4 leikir Varnarmenn: Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete - 13 leikir Alfons Sampsted - FC Twente - 21 leikur Guðlaugur Victor Pálsson - K.A.S. Eupen - 42 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 27 leikir, 1 mark Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 47 leikir, 3 mörk Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 15 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 9 leikir Miðjumenn: Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 90 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 24 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 8 leikir Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 20 leikir, 2 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 14 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 33 leikir, 4 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - AFC Ajax - 1 leikur Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 54 leikir, 5 mörk Sóknarmenn: Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Lyngby Boldklub - 20 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson - Genoa CFC - 35 leikir, 6 mörk Alfreð Finnbogason - K.A.S. Eupen - 73 leikir, 18 mörk Ísland mætir Ísrael á fimmtudaginn næsta, 21. mars, klukkan 19:45. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Landslið karla í fótbolta KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira