„Sé ekki að Stólarnir geti snúið þessu gengi við“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. mars 2024 09:32 Stólarnir þurfa að standa þétt saman í fjarveru þjálfarans. vísir/Diego Íslandsmeistarar Tindastóls verða án þjálfara síns, Pavels Ermolinskij, um ókomna framtíð þar sem Pavel er farinn í veikindaleyfi. Fyrsti leikur Stólanna án Pavels var á heimavelli gegn Þór og tapaðist. Svo er fram undan undanúrslitaleikur í bikarnum gegn Álftanesi. Síðustu dagar hafa verið erfiðir hjá leikmönnum og öllum sem koma að liðinu. „Teitur Örlygsson og Pavel eru tveir stærstu karakterarnir í íslenskum körfubolta frá upphafi. Pavel sækir fyrsta Íslandsmeistaratitilinn á Krókinn og er risakarakter,“ segir Stefán Árni Pálsson íþróttafréttamaður í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Klippa: Besta sætið | Fréttir vikunnar „Þetta er mjög erfitt og erfitt að fylla skarð leiðtogans Pavels. Ég sé fyrir mér að strákur eins og Pétur Rúnar þurfi að stíga upp í leiðtogahlutverkið núna. Þetta verður erfitt.“ Stólunum hefur ekki gengið sem skildi í vetur og þeir eru í baráttu við að koma sér inn í úrslitakeppnina. Það er staða sem fáir sáu fyrir. „Fyrir þá að snúa þessu við núna verður mjög erfitt og ég sé það ekki gerast ef ég á að vera algerlega heiðarlegur,“ bætir Stefán Árni við. Hlusta má á þáttinn hér í fréttinni en þátturinn er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum. Umræðan um þetta mál hefst í kringum 24 mínútur af þættinum. Subway-deild karla Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Sjá meira
Fyrsti leikur Stólanna án Pavels var á heimavelli gegn Þór og tapaðist. Svo er fram undan undanúrslitaleikur í bikarnum gegn Álftanesi. Síðustu dagar hafa verið erfiðir hjá leikmönnum og öllum sem koma að liðinu. „Teitur Örlygsson og Pavel eru tveir stærstu karakterarnir í íslenskum körfubolta frá upphafi. Pavel sækir fyrsta Íslandsmeistaratitilinn á Krókinn og er risakarakter,“ segir Stefán Árni Pálsson íþróttafréttamaður í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Klippa: Besta sætið | Fréttir vikunnar „Þetta er mjög erfitt og erfitt að fylla skarð leiðtogans Pavels. Ég sé fyrir mér að strákur eins og Pétur Rúnar þurfi að stíga upp í leiðtogahlutverkið núna. Þetta verður erfitt.“ Stólunum hefur ekki gengið sem skildi í vetur og þeir eru í baráttu við að koma sér inn í úrslitakeppnina. Það er staða sem fáir sáu fyrir. „Fyrir þá að snúa þessu við núna verður mjög erfitt og ég sé það ekki gerast ef ég á að vera algerlega heiðarlegur,“ bætir Stefán Árni við. Hlusta má á þáttinn hér í fréttinni en þátturinn er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum. Umræðan um þetta mál hefst í kringum 24 mínútur af þættinum.
Subway-deild karla Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Sjá meira