Íslendingafélag í Noregi samþykkti að sniðganga HM í Sádi-Arabíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2024 17:30 Júlíus Magnússon hefur spilað vel í Noregi og hjálpaði Fredrikstad að komast upp í efstu deild. fredrikstadfk.no Norska fótboltafélagið Fredrikstad vill berjast fyrir því að Norðmenn sniðgangi heimsmeistaramótið í fótbolta sem verður haldið eftir tíu ár. Norska landsliðið hefur reyndar ekki komist á heimsmeistaramót í 26 ár eða síðan á HM í Frakklandi sumarið 1998. Það breytir ekki því að það er umræða farin af stað innan norsku knattspyrnufjölskyldunnar um að mótmæla með beinum hætti að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, leyfi Sádum að halda heimsmeistaramótið eftir áratug. Á ársþingi Fredrikstad var því kosið um það hvort að félagið ætti að setja pressu á norska knattspyrnusambandið að sniðganga heimsmeistaramót karla í fótbolta sem fer fram í Sádi-Arabíu árið 2034. Norska ríkisútvarpið segir frá. Fredrikstad er fyrsta norska félagið sem fer þessa leið. Það munaði þó ekki miklu í kosningunni því 38 kusu með en 36 á móti. Sex sátu hjá. Ástæðan eru mannréttindabrot sem eru viðhöfð í Sádi-Arabíu. Fredrikstad komst upp í norsku úrvalsdeildina á ný síðasta haust með því að vinna norsku b-deildina nokkuð sannfærandi. Þetta sumar verður fyrsta sumar þess í deild þeirra bestu síðan árið 2012. Með félaginu spilar íslenski miðjumaðurinn Júlíus Magnússon sem var áður fyrirliði Víkinga. Onsdag kveld stemte klubbens medlemmer om en rekke innkomne forslag på årsmøtet. Forslaget om boikott av VM i Saudi-Arabia ble vedtatt, mens forslaget mot VAR (videodømming) falt.https://t.co/rDrwoAEJB6— Fredrikstad FK (@fredrikstadfk) March 14, 2024 HM 2034 í fótbolta Norski boltinn Sádi-Arabía Noregur Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Norska landsliðið hefur reyndar ekki komist á heimsmeistaramót í 26 ár eða síðan á HM í Frakklandi sumarið 1998. Það breytir ekki því að það er umræða farin af stað innan norsku knattspyrnufjölskyldunnar um að mótmæla með beinum hætti að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, leyfi Sádum að halda heimsmeistaramótið eftir áratug. Á ársþingi Fredrikstad var því kosið um það hvort að félagið ætti að setja pressu á norska knattspyrnusambandið að sniðganga heimsmeistaramót karla í fótbolta sem fer fram í Sádi-Arabíu árið 2034. Norska ríkisútvarpið segir frá. Fredrikstad er fyrsta norska félagið sem fer þessa leið. Það munaði þó ekki miklu í kosningunni því 38 kusu með en 36 á móti. Sex sátu hjá. Ástæðan eru mannréttindabrot sem eru viðhöfð í Sádi-Arabíu. Fredrikstad komst upp í norsku úrvalsdeildina á ný síðasta haust með því að vinna norsku b-deildina nokkuð sannfærandi. Þetta sumar verður fyrsta sumar þess í deild þeirra bestu síðan árið 2012. Með félaginu spilar íslenski miðjumaðurinn Júlíus Magnússon sem var áður fyrirliði Víkinga. Onsdag kveld stemte klubbens medlemmer om en rekke innkomne forslag på årsmøtet. Forslaget om boikott av VM i Saudi-Arabia ble vedtatt, mens forslaget mot VAR (videodømming) falt.https://t.co/rDrwoAEJB6— Fredrikstad FK (@fredrikstadfk) March 14, 2024
HM 2034 í fótbolta Norski boltinn Sádi-Arabía Noregur Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira