Sjö dagar í EM-umspil: Hverjir eiga að koma Íslandi til Þýskalands? Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2024 11:01 Orri Steinn Óskarsson er á meðal þeirra sem fastlega má gera ráð fyrir að Åge Hareide velji í hópinn gegn Ísrael, og jafnvel í byrjunarliðið. Getty/Alex Nicodim Á morgun ræðst það hvaða leikmönnum Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, ætlar að treysta til þess að koma Íslandi á EM í Þýskalandi í sumar. Hareide hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 16 á morgun. Í samtali við Vísi kveðst hann ætla að tilkynna þar 23 manna hóp en reiknar með að bæta við 24. leikmanninum eftir leiki helgarinnar, þegar landsleikjaglugginn tekur við. Íslenski hópurinn kemur saman í Búdapest á mánudaginn og spilar svo við Ísrael í ungversku höfuðborginni næsta fimmtudagskvöld. Sigurliðið mætir Bosníu eða Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM, 26. mars. Allt útlit er fyrir að Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Vals, og Aron Einar Gunnarsson verði ekki í hópnum þar sem þeir hafa ekki spilað fótbolta síðustu mánuði vegna meiðsla. Hörður Björgvin Magnússon er í endurhæfingu eftir krossbandsslit. Að öðru leyti virðist meiðslastaðan góð. Albert Guðmundsson gæti snúið aftur í hópinn í fyrsta sinn frá því í júní í fyrra, eftir að héraðssaksóknari lét mál gegn honum niður falla. Óvissa ríkir þó um hvað verður ef ákvörðun héraðssaksóknara verður kærð. Vísir hefur til gamans sett saman lista yfir þá leikmenn sem eru öruggir, líklegir eða mögulegir til að fá sæti í landsliðshópi Hareide á morgun, en sannleikurinn kemur í ljós síðdegis á morgun. Mögulegt byrjunarlið gegn Ísrael gæti litið svona út: Mark: Hákon Rafn Valdimarsson. Vörn: Guðlaugur Victor Pálsson, Sverrir Ingi Ingason, Hjörtur Hermannsson, Kolbeinn Birgir Finnsson. Miðja: Willum Þór Willumsson, Arnór Ingvi Traustason, Hákon Arnar Haraldsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Arnór Sigurðsson. Sókn: Orri Steinn Óskarsson. Jóhann Berg Guðmundsson verður fyrirliði Íslands í EM-umspilinu.Getty/Alex Nicodim Hverjir verða í hópnum í EM-umspilinu? Öruggir um sæti: Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford – 7 leikir Guðlaugur Victor Pálsson – Eupen – 42 leikir, 1 mark Sverrir Ingi Ingason – Midtjylland – 47 leikir, 3 mörk Hjörtur Hermannsson – Pisa – 27 leikir, 1 mark Kolbeinn Birgir Finnsson – Lyngby – 9 leikir Alfons Sampsted – Twente – 21 leikir Arnór Ingvi Traustason – Norrköping – 54 leikir, 5 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson – Fortuna Düsseldorf – 24 leikir, 3 mörk Jóhann Berg Guðmundsson – Burnley – 90 leikir, 8 mörk Willum Þór Willumsson – Go Ahead Eagles – 8 leikir Kristian Nökkvi Hlynsson – Ajax – 1 leikur Jón Dagur Þorsteinsson – OH Leuven – 33 leikir, 4 mörk Mikael Anderson – AGF – 24 leikir, 2 mörk Hákon Arnar Haraldsson – Lille – 15 leikir, 3 mörk Arnór Sigurðsson – Blackburn – 30 leikir, 2 mörk Alfreð Finnbogason – Eupen – 73 leikir, 18 mörk Orri Steinn Óskarsson – FC Kaupmannahöfn – 6 leikir, 2 mörk Hörð samkeppni erum kantstöðurnar í íslenska landsliðinu. Arnór Sigurðsson er þó líklegur til að fá sæti í byrjunarliðinu gegn Ísrael.Getty/Alex Nicodim Líklegir til að fá sæti: Elías Rafn Ólafsson – Mafra – 6 leikir Rúnar Alex Rúnarsson – FC Kaupmannahöfn – 27 leikir Daníel Leó Grétarsson – SönderjyskE – 15 leikir Guðmundur Þórarinsson – OFI Crete – 13 leikir Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby – 20 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson – Genoa – 35 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson gæti snúið aftur í íslenska landsliðið en hann hefur spilað frábærlega á Ítalíu í vetur.Getty/Jonathan Moscrop Mögulegir til að fá sæti: Patrik Sigurður Gunnarsson – Viking – 4 leikir Dagur Dan Þórhallsson – Orlando – 5 leikir Logi Tómasson – Strömsgodset – 3 leikir Davíð Kristján Ólafsson – Cracovia – 15 leikir, 1 mark Valgeir Lunddal Friðriksson – Häcken – 8 leikir Stefán Teitur Þórðarson – Silkeborg – 19 leikir, 1 mark Júlíus Magnússon – Fredrikstad – 5 leikir Andri Fannar Baldursson – Elfsborg – 10 leikir Þórir Jóhann Helgason – Braunschweig – 16 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson – Venezia – 14 leikir, 1 mark Jón Daði Böðvarsson – Bolton – 64 leikir, 4 mörk Sævar Atli Magnússon – Lyngby – 5 leikir Sverrir Ingi Ingason er ansi mikilvægur hlekkur í varnarleik íslenska liðsins.Getty/Alex Nicodim Ólíklegir eða meiddir: Aron Einar Gunnarsson – Al Arabi – 103 leikir, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson – Valur – 80 leikir, 27 mörk Hörður Björgvin Magnússon – Panathinaikos – 49 leikir, 2 mörk Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Átta dagar í EM-umspil: Njósnar fyrir Ísland í Bosníu Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, einbeitir sér alfarið að leiknum við Ísrael í EM-umspilinu í næstu viku en hefur valið tvo „njósnara“ til undirbúnings fyrir mögulegan úrslitaleik um EM-sæti. 13. mars 2024 10:58 Níu dagar í EM-umspil: Milljarðar gætu streymt til KSÍ Knattspyrnusamband Íslands fékk 1,9 milljarða króna framlag frá UEFA vegna þátttöku sinnar á EM karla í Frakklandi 2016. Mögulegt verðlaunafé tengt Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar er enn hærra. Evrópumeistararnir gætu fengið 4,2 milljarða króna. 12. mars 2024 11:01 Tíu dagar í EM-umspil: Stríðin og sending Þóris skiluðu Íslandi hingað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er aðeins 180 mínútum frá sæti í lokakeppni EM í Þýskalandi í sumar. En hvernig endaði liðið í þessari stöðu, eftir að hafa aðeins unnið sárafáa leiki á síðustu árum? 11. mars 2024 10:01 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Sjá meira
Hareide hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 16 á morgun. Í samtali við Vísi kveðst hann ætla að tilkynna þar 23 manna hóp en reiknar með að bæta við 24. leikmanninum eftir leiki helgarinnar, þegar landsleikjaglugginn tekur við. Íslenski hópurinn kemur saman í Búdapest á mánudaginn og spilar svo við Ísrael í ungversku höfuðborginni næsta fimmtudagskvöld. Sigurliðið mætir Bosníu eða Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM, 26. mars. Allt útlit er fyrir að Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Vals, og Aron Einar Gunnarsson verði ekki í hópnum þar sem þeir hafa ekki spilað fótbolta síðustu mánuði vegna meiðsla. Hörður Björgvin Magnússon er í endurhæfingu eftir krossbandsslit. Að öðru leyti virðist meiðslastaðan góð. Albert Guðmundsson gæti snúið aftur í hópinn í fyrsta sinn frá því í júní í fyrra, eftir að héraðssaksóknari lét mál gegn honum niður falla. Óvissa ríkir þó um hvað verður ef ákvörðun héraðssaksóknara verður kærð. Vísir hefur til gamans sett saman lista yfir þá leikmenn sem eru öruggir, líklegir eða mögulegir til að fá sæti í landsliðshópi Hareide á morgun, en sannleikurinn kemur í ljós síðdegis á morgun. Mögulegt byrjunarlið gegn Ísrael gæti litið svona út: Mark: Hákon Rafn Valdimarsson. Vörn: Guðlaugur Victor Pálsson, Sverrir Ingi Ingason, Hjörtur Hermannsson, Kolbeinn Birgir Finnsson. Miðja: Willum Þór Willumsson, Arnór Ingvi Traustason, Hákon Arnar Haraldsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Arnór Sigurðsson. Sókn: Orri Steinn Óskarsson. Jóhann Berg Guðmundsson verður fyrirliði Íslands í EM-umspilinu.Getty/Alex Nicodim Hverjir verða í hópnum í EM-umspilinu? Öruggir um sæti: Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford – 7 leikir Guðlaugur Victor Pálsson – Eupen – 42 leikir, 1 mark Sverrir Ingi Ingason – Midtjylland – 47 leikir, 3 mörk Hjörtur Hermannsson – Pisa – 27 leikir, 1 mark Kolbeinn Birgir Finnsson – Lyngby – 9 leikir Alfons Sampsted – Twente – 21 leikir Arnór Ingvi Traustason – Norrköping – 54 leikir, 5 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson – Fortuna Düsseldorf – 24 leikir, 3 mörk Jóhann Berg Guðmundsson – Burnley – 90 leikir, 8 mörk Willum Þór Willumsson – Go Ahead Eagles – 8 leikir Kristian Nökkvi Hlynsson – Ajax – 1 leikur Jón Dagur Þorsteinsson – OH Leuven – 33 leikir, 4 mörk Mikael Anderson – AGF – 24 leikir, 2 mörk Hákon Arnar Haraldsson – Lille – 15 leikir, 3 mörk Arnór Sigurðsson – Blackburn – 30 leikir, 2 mörk Alfreð Finnbogason – Eupen – 73 leikir, 18 mörk Orri Steinn Óskarsson – FC Kaupmannahöfn – 6 leikir, 2 mörk Hörð samkeppni erum kantstöðurnar í íslenska landsliðinu. Arnór Sigurðsson er þó líklegur til að fá sæti í byrjunarliðinu gegn Ísrael.Getty/Alex Nicodim Líklegir til að fá sæti: Elías Rafn Ólafsson – Mafra – 6 leikir Rúnar Alex Rúnarsson – FC Kaupmannahöfn – 27 leikir Daníel Leó Grétarsson – SönderjyskE – 15 leikir Guðmundur Þórarinsson – OFI Crete – 13 leikir Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby – 20 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson – Genoa – 35 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson gæti snúið aftur í íslenska landsliðið en hann hefur spilað frábærlega á Ítalíu í vetur.Getty/Jonathan Moscrop Mögulegir til að fá sæti: Patrik Sigurður Gunnarsson – Viking – 4 leikir Dagur Dan Þórhallsson – Orlando – 5 leikir Logi Tómasson – Strömsgodset – 3 leikir Davíð Kristján Ólafsson – Cracovia – 15 leikir, 1 mark Valgeir Lunddal Friðriksson – Häcken – 8 leikir Stefán Teitur Þórðarson – Silkeborg – 19 leikir, 1 mark Júlíus Magnússon – Fredrikstad – 5 leikir Andri Fannar Baldursson – Elfsborg – 10 leikir Þórir Jóhann Helgason – Braunschweig – 16 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson – Venezia – 14 leikir, 1 mark Jón Daði Böðvarsson – Bolton – 64 leikir, 4 mörk Sævar Atli Magnússon – Lyngby – 5 leikir Sverrir Ingi Ingason er ansi mikilvægur hlekkur í varnarleik íslenska liðsins.Getty/Alex Nicodim Ólíklegir eða meiddir: Aron Einar Gunnarsson – Al Arabi – 103 leikir, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson – Valur – 80 leikir, 27 mörk Hörður Björgvin Magnússon – Panathinaikos – 49 leikir, 2 mörk
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Átta dagar í EM-umspil: Njósnar fyrir Ísland í Bosníu Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, einbeitir sér alfarið að leiknum við Ísrael í EM-umspilinu í næstu viku en hefur valið tvo „njósnara“ til undirbúnings fyrir mögulegan úrslitaleik um EM-sæti. 13. mars 2024 10:58 Níu dagar í EM-umspil: Milljarðar gætu streymt til KSÍ Knattspyrnusamband Íslands fékk 1,9 milljarða króna framlag frá UEFA vegna þátttöku sinnar á EM karla í Frakklandi 2016. Mögulegt verðlaunafé tengt Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar er enn hærra. Evrópumeistararnir gætu fengið 4,2 milljarða króna. 12. mars 2024 11:01 Tíu dagar í EM-umspil: Stríðin og sending Þóris skiluðu Íslandi hingað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er aðeins 180 mínútum frá sæti í lokakeppni EM í Þýskalandi í sumar. En hvernig endaði liðið í þessari stöðu, eftir að hafa aðeins unnið sárafáa leiki á síðustu árum? 11. mars 2024 10:01 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Sjá meira
Átta dagar í EM-umspil: Njósnar fyrir Ísland í Bosníu Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, einbeitir sér alfarið að leiknum við Ísrael í EM-umspilinu í næstu viku en hefur valið tvo „njósnara“ til undirbúnings fyrir mögulegan úrslitaleik um EM-sæti. 13. mars 2024 10:58
Níu dagar í EM-umspil: Milljarðar gætu streymt til KSÍ Knattspyrnusamband Íslands fékk 1,9 milljarða króna framlag frá UEFA vegna þátttöku sinnar á EM karla í Frakklandi 2016. Mögulegt verðlaunafé tengt Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar er enn hærra. Evrópumeistararnir gætu fengið 4,2 milljarða króna. 12. mars 2024 11:01
Tíu dagar í EM-umspil: Stríðin og sending Þóris skiluðu Íslandi hingað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er aðeins 180 mínútum frá sæti í lokakeppni EM í Þýskalandi í sumar. En hvernig endaði liðið í þessari stöðu, eftir að hafa aðeins unnið sárafáa leiki á síðustu árum? 11. mars 2024 10:01