Henry lét sig hverfa fyrir hetjudáð Raya Aron Guðmundsson skrifar 13. mars 2024 13:01 Thierry Henry er goðsögn í sögu Arsenal. Hann var staddur á Emirates leikvanginum í gær er Arsenal tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með sigri á Porto í vítaspyrnukeppni Vísir/Getty Athæfi Thierry Henry. Goðsagnar í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á Emirates leikvanginum. Í þann mund sem David Raya markvörður liðsins drýgði hetjudáð, í vítaspyrnukeppni gegn Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Henry starfaði sem sérfræðingur CBS í tengslum við leikinn með Kate Abdo, Jamie Carragher og Micah Richards. Svo fór að skera þurfti úr um hvort liðið myndi halda áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar, með vítaspyrnukeppni þar sem að Raya reyndist hetja Arsenal þar sem að hann varði fjórðu vítaspyrnu Porto. Í myndskeiði sem birtist úr boxinu á Emirates leikvanginum, þaðan sem að Henry og kollegar hans horfðu á leikinn spennuþrungna, mátti sjá Arsenal goðsögnina pollrólega skömmu fyrir vítaspyrnuna sem Raya varði frá Wenderson Galeno. Vörsluna sem tryggði Arsenal sigur. Áður en að Galeno tók umrædda vítaspyrnu mátti sjá Henry yfirgefa boxið. „Það hvernig hann (Galeno) setti niður boltann á vítapunktinn fyrir spyrnuna leit skringilega út frá mínum bæjardyrum séð,“ sagði Henry aðspurður út í atvikið eftir leik. Hann fann á sér að þetta yrði spyrnan sem myndi tryggja Arsenal farmiðann í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Umrætt atvik má sjá hér fyrir neðan: Thierry Henry didn't even need to watch David Raya's game-winning save pic.twitter.com/cxo8sCgeiI— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) March 12, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Sjá meira
Henry starfaði sem sérfræðingur CBS í tengslum við leikinn með Kate Abdo, Jamie Carragher og Micah Richards. Svo fór að skera þurfti úr um hvort liðið myndi halda áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar, með vítaspyrnukeppni þar sem að Raya reyndist hetja Arsenal þar sem að hann varði fjórðu vítaspyrnu Porto. Í myndskeiði sem birtist úr boxinu á Emirates leikvanginum, þaðan sem að Henry og kollegar hans horfðu á leikinn spennuþrungna, mátti sjá Arsenal goðsögnina pollrólega skömmu fyrir vítaspyrnuna sem Raya varði frá Wenderson Galeno. Vörsluna sem tryggði Arsenal sigur. Áður en að Galeno tók umrædda vítaspyrnu mátti sjá Henry yfirgefa boxið. „Það hvernig hann (Galeno) setti niður boltann á vítapunktinn fyrir spyrnuna leit skringilega út frá mínum bæjardyrum séð,“ sagði Henry aðspurður út í atvikið eftir leik. Hann fann á sér að þetta yrði spyrnan sem myndi tryggja Arsenal farmiðann í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Umrætt atvik má sjá hér fyrir neðan: Thierry Henry didn't even need to watch David Raya's game-winning save pic.twitter.com/cxo8sCgeiI— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) March 12, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Sjá meira