Hjartnæm stund Guðna með Herði og Kára Atli Ísleifsson skrifar 13. mars 2024 11:05 Guðni Th. Jóhannesson með þeim Ingu Rós Ingólfsdóttur og Herði Áskelssyni á verðlaunaafhendingunni í gær. Forseti Íslands Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, þótti vænt um að Hörður Áskelsson skyldi hljóta heiðursverðlaun á uppskeruhátíð íslensks tónlistarfólks í Hörpu í gærkvöldi. Þá fannst honum gaman að fá að afhenda Kára Egilssyni viðurkenningu sem bjartasta vonin. Framlagt hans til menningar og lista er svo sannarlega mikilsvert og þar að auki er hann þægilegur í öllu viðmóti. Það getur Eliza vitnað um, söng í Mótettukór Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar þegar hún var nýflutt til Íslands, staðráðin í að koma sér inn í samfélagið hér og læra málið. Kári Egilsson og Guðni Th. Jóhannesson.Forseti Íslands Eins vænt fannst mér að mega afhenda Kára Egilssyni þá viðurkenningu að teljast bjartasta vonin í tónlistarlífi landsins nú um stundir. Kára er margt til lista lagt, leikur popp og djass jöfnum höndum, menntaður í klassískri tónlist og er þegar búinn að sýna hvað í honum býr. Óskar Logi Ágústsson, Guðni Th. Jóhannesson og Fannar Ingi Friðþjófsson.Forseti Íslands Loks var auðvitað gaman að hitta tvo Álftesinga í öllum herlegheitunum, Fannar sem sögn svo blítt með Hipsumhaps uppi á sviði og Óskar Loga sem framdi svakalegan gítargjörning uppi á palli úti í sal, til heiðurs Björgvini Gíslasyni sem lést nú nýverið. Það var falleg stund. Ég óska Kára Egilssyni, Herði Áskelssyni, öðrum verðlaunahöfum og öllum sem voru tilnefnd til slíks heiðurs hjartanlega til hamingju. Einnig óska ég öllum velfarnaðar sem kynna íslenska tónlist hér heima og erlendis á hinum ýmsum sviðum. Við eigum frábært listafólk, við Íslendingar! Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Menning Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Patr!k og Laufey meðal handhafa Íslensku tónlistarverðlaunanna Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í kvöld í Silfurbergi í Hörpu. Fjöldi tónlistarmanna steig á svið og var veislustjórn í höndum mandólínleikarans og Geirfuglsins Freys Eyjólfssonar. 12. mars 2024 22:01 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Framlagt hans til menningar og lista er svo sannarlega mikilsvert og þar að auki er hann þægilegur í öllu viðmóti. Það getur Eliza vitnað um, söng í Mótettukór Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar þegar hún var nýflutt til Íslands, staðráðin í að koma sér inn í samfélagið hér og læra málið. Kári Egilsson og Guðni Th. Jóhannesson.Forseti Íslands Eins vænt fannst mér að mega afhenda Kára Egilssyni þá viðurkenningu að teljast bjartasta vonin í tónlistarlífi landsins nú um stundir. Kára er margt til lista lagt, leikur popp og djass jöfnum höndum, menntaður í klassískri tónlist og er þegar búinn að sýna hvað í honum býr. Óskar Logi Ágústsson, Guðni Th. Jóhannesson og Fannar Ingi Friðþjófsson.Forseti Íslands Loks var auðvitað gaman að hitta tvo Álftesinga í öllum herlegheitunum, Fannar sem sögn svo blítt með Hipsumhaps uppi á sviði og Óskar Loga sem framdi svakalegan gítargjörning uppi á palli úti í sal, til heiðurs Björgvini Gíslasyni sem lést nú nýverið. Það var falleg stund. Ég óska Kára Egilssyni, Herði Áskelssyni, öðrum verðlaunahöfum og öllum sem voru tilnefnd til slíks heiðurs hjartanlega til hamingju. Einnig óska ég öllum velfarnaðar sem kynna íslenska tónlist hér heima og erlendis á hinum ýmsum sviðum. Við eigum frábært listafólk, við Íslendingar!
Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Menning Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Patr!k og Laufey meðal handhafa Íslensku tónlistarverðlaunanna Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í kvöld í Silfurbergi í Hörpu. Fjöldi tónlistarmanna steig á svið og var veislustjórn í höndum mandólínleikarans og Geirfuglsins Freys Eyjólfssonar. 12. mars 2024 22:01 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Patr!k og Laufey meðal handhafa Íslensku tónlistarverðlaunanna Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í kvöld í Silfurbergi í Hörpu. Fjöldi tónlistarmanna steig á svið og var veislustjórn í höndum mandólínleikarans og Geirfuglsins Freys Eyjólfssonar. 12. mars 2024 22:01