Dreginn til skiptis inn og út af vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2024 16:01 Fótboltamaður liggur meiddur á vellinum. Það er aldrei hægt að sanna alvarleika meiðsla á staðnum og sumir nýta sér þetta til að tefja leikinn. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Elianton Einhverjir vilja halda því fram að leiktöf sé ákveðin útgáfa af list. Þeir eru þó ekki mjög margir enda að flestra mati það leiðinlegasta við íþróttirnar. Fáránleikinn var kannski fullkomnaður í uppbótaleik Botafogo og Fluminense í efstu deild í Brasilíu um helgina. Botafogo var 3-2 yfir í leiknum í uppbótartíma þegar varamaðurinn Yarlen meiddist við endalínuna. Yarlen lá í grasinu en utan vallar. Liðsfélagi hans kom þá hlaupandi og dró hann aftur inn á völlinn. Þá komu markvörður og varnarmaður Fluminense og drógu hann aftur út af vellinum. Þá ákvað varamaður Botafogo, sem var að hita upp, að ýta Yarlen aftur inn á völlinn. Yarlen vissi varla hvað var eiginlega í gangi. Leikurinn fór nú aftur í gang og Botafogo innsiglaði sigur sinn með fjórða markinu. Það mark skoraði Emerson á tíundu mínútu í uppbótartíma. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessu fáránlega atviki og það vantar bara lagið hans Benny Hill undir. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) Brasilía Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira
Fáránleikinn var kannski fullkomnaður í uppbótaleik Botafogo og Fluminense í efstu deild í Brasilíu um helgina. Botafogo var 3-2 yfir í leiknum í uppbótartíma þegar varamaðurinn Yarlen meiddist við endalínuna. Yarlen lá í grasinu en utan vallar. Liðsfélagi hans kom þá hlaupandi og dró hann aftur inn á völlinn. Þá komu markvörður og varnarmaður Fluminense og drógu hann aftur út af vellinum. Þá ákvað varamaður Botafogo, sem var að hita upp, að ýta Yarlen aftur inn á völlinn. Yarlen vissi varla hvað var eiginlega í gangi. Leikurinn fór nú aftur í gang og Botafogo innsiglaði sigur sinn með fjórða markinu. Það mark skoraði Emerson á tíundu mínútu í uppbótartíma. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessu fáránlega atviki og það vantar bara lagið hans Benny Hill undir. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers)
Brasilía Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira