Karl Gunnlaugsson er fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 4. mars 2024 10:15 Karl Gunnlaugsson gegndi formennsku í Mótorhjóla- og snjósleðasambandi Íslands á árunum 2006 til 2015. ÍSÍ Karl Gunnlaugsson, akstursíþróttamaður og athafnamaður, er látinn, 57 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Mosfellsbæ á laugardaginn. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Karl var einn fyrsti Íslendingurinn til að keppa í akstursíþróttum á erlendri grundu og tók þátt í fjölda keppna á götumótorhjólum erlendis á áttunda og níunda áratugnum. Hann keppti sömuleiðis í enduro- og spyrnukeppnum hér á landi. Karl vann til fjölda Íslandsmeistaratitla á ferli sínum og var kjörinn akstursíþróttamaður ársins 1991. Hann stofnaði á sínum tíma fyrirtækið Karls Neon og hóf svo innflutning á KTM-mótorhjólum árið 1994. Karl kom að stofnun Sniglanna, bifhjólasamtala lýðveldisins árið 1985 og bar Sniglanúmerið 5. Þá sat hann stjórn Landssambands Íslenskra aksturíþróttamanna, í allmörg ár og í stjórn Vélhjólaíþróttaklúbbsins. Þá kom Karl að stofnun MSÍ, Mótorhjóla- og snjósleðasambands Íslands, sem nú á aðild að Íþróttasambandi Íslands. Hann gegndi formennsku í MSÍ á árunum 2006 til 2015. Eftirlifandi eiginkona Karls er Helga Thorlacius Þorleifsdóttir, en þau eignuðust tvö börn, Gunnlaug og Stefaníu Rós. Andlát Akstursíþróttir Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun. Karl var einn fyrsti Íslendingurinn til að keppa í akstursíþróttum á erlendri grundu og tók þátt í fjölda keppna á götumótorhjólum erlendis á áttunda og níunda áratugnum. Hann keppti sömuleiðis í enduro- og spyrnukeppnum hér á landi. Karl vann til fjölda Íslandsmeistaratitla á ferli sínum og var kjörinn akstursíþróttamaður ársins 1991. Hann stofnaði á sínum tíma fyrirtækið Karls Neon og hóf svo innflutning á KTM-mótorhjólum árið 1994. Karl kom að stofnun Sniglanna, bifhjólasamtala lýðveldisins árið 1985 og bar Sniglanúmerið 5. Þá sat hann stjórn Landssambands Íslenskra aksturíþróttamanna, í allmörg ár og í stjórn Vélhjólaíþróttaklúbbsins. Þá kom Karl að stofnun MSÍ, Mótorhjóla- og snjósleðasambands Íslands, sem nú á aðild að Íþróttasambandi Íslands. Hann gegndi formennsku í MSÍ á árunum 2006 til 2015. Eftirlifandi eiginkona Karls er Helga Thorlacius Þorleifsdóttir, en þau eignuðust tvö börn, Gunnlaug og Stefaníu Rós.
Andlát Akstursíþróttir Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira