Stórmeistaramótið: Fjögur lið á hættusvæði og fjögur enn ósigruð Snorri Már Vagnsson skrifar 1. mars 2024 01:06 (f.v.) Ofvirkur, Allee, RavlE og Pressi eru allir enn ósigraðir með sínum liðum á mótinu. Stórmeistaramótið í Counter-Strike hélt áfram í kvöld. Átta viðureignir fóru fram, en liðin sem hlutu ósigur í síðustu umferð mættu öðrum tapliðum og sigurliðin mættu öðrum sigurvegurum síðustu umferðar. Toppliðin þrjú frá deildarkeppnni Ljósleiðaradeildarinnar; Þór, NOCCO Dusty og Ármann eru öll enn ósigruð ásamt liði Young Prodigies og munu liðin fjögur því mætast í næstu umferð. Ljósleiðaradeildarliðin Saga og ÍA höfðu sömuleiðis sigra. Vallea og Hitech sigruðu sína leiki og eru því komin í milliriðil næstu umferðar. Niðurstöður kvöldsins í heild sinni: Þór 2-0 Aurora NOCCO Dusty 2-0 ÍBV Ármann 2-1 FH Breiðablik 1-2 Young Prodigies Saga 2-0 Fylkir ÍA 2-1 Goodcompany Fjallakóngar 0-2 Vallea Hitech 2-0 Ulfr Nánari upplýsingar um Stórmeistaramótið má nálgast á Frag.is Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti
Toppliðin þrjú frá deildarkeppnni Ljósleiðaradeildarinnar; Þór, NOCCO Dusty og Ármann eru öll enn ósigruð ásamt liði Young Prodigies og munu liðin fjögur því mætast í næstu umferð. Ljósleiðaradeildarliðin Saga og ÍA höfðu sömuleiðis sigra. Vallea og Hitech sigruðu sína leiki og eru því komin í milliriðil næstu umferðar. Niðurstöður kvöldsins í heild sinni: Þór 2-0 Aurora NOCCO Dusty 2-0 ÍBV Ármann 2-1 FH Breiðablik 1-2 Young Prodigies Saga 2-0 Fylkir ÍA 2-1 Goodcompany Fjallakóngar 0-2 Vallea Hitech 2-0 Ulfr Nánari upplýsingar um Stórmeistaramótið má nálgast á Frag.is
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti