Ronaldo brást við Messi köllunum með klúru látbragði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 08:00 Cristiano Ronaldo gæti hafa komið sér í vandræði með hegðun sinni enda er sambandið nú með málið til skoðunar. Getty/Yasser Bakhsh Cristiano Ronaldo skoraði og fagnaði sigri með Al Nassr í gær en kom sér einnig í vandræði með ósmekklegu látbragði eftir leikinn. Al Nassr vann 3-2 sigur á Al Shabab í leiknum en Ronaldo skoraði markið sitt úr vítaspyrnu á 21. mínútu. Brasilíumaðurinn Talisca skoraði hin tvö mörkin þar á meðal sigurmarkið undir lokin. Ronaldo fékk hins vegar harða gagnrýni fyrir hegðun sína eftir leikinn. Handabendingar hans fóru fyrir brjóstið á fólki. ESPN segir frá. Eftir lokaflautið sást Ronaldo setja hendina sína upp að eyranu fyrir framan stuðningsmenn Al Shabab áður en hann bauð upp á klúrt látbragð. Ronaldo pumpaði hnefanum margoft fram fyrir framan mjöðmina sína. Stuðningsfólk Al Shabab hafði reynt að pirra Ronaldo í leiknum með því að kalla nafn Messi, erkióvin hans frá Argentínu. Þetta hafði augljós áhrif á Portúgalann sem þarf nú að hlusta á Messi köllin í tíma og ótíma í leikjum sínum. Atvikið náðist ekki á sjónvarpsmyndavélarnar en margir í stúkunni voru með símann á lofti og myndbönd birtust á samfélagsmiðlum. Margir hafa kallað eftir því að Ronaldo verði refsað fyrir hegðun sína. Knattspyrnusamband Sádi-Arabíu hefur hafið rannsókn á málinu samkvæmt frétt blaðsins Asharq al-Awsat. Messi has ruined Ronaldo s mental health pic.twitter.com/0fGxKNX5jJ— J (@Shadygize) February 25, 2024 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Fleiri fréttir Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Sjá meira
Al Nassr vann 3-2 sigur á Al Shabab í leiknum en Ronaldo skoraði markið sitt úr vítaspyrnu á 21. mínútu. Brasilíumaðurinn Talisca skoraði hin tvö mörkin þar á meðal sigurmarkið undir lokin. Ronaldo fékk hins vegar harða gagnrýni fyrir hegðun sína eftir leikinn. Handabendingar hans fóru fyrir brjóstið á fólki. ESPN segir frá. Eftir lokaflautið sást Ronaldo setja hendina sína upp að eyranu fyrir framan stuðningsmenn Al Shabab áður en hann bauð upp á klúrt látbragð. Ronaldo pumpaði hnefanum margoft fram fyrir framan mjöðmina sína. Stuðningsfólk Al Shabab hafði reynt að pirra Ronaldo í leiknum með því að kalla nafn Messi, erkióvin hans frá Argentínu. Þetta hafði augljós áhrif á Portúgalann sem þarf nú að hlusta á Messi köllin í tíma og ótíma í leikjum sínum. Atvikið náðist ekki á sjónvarpsmyndavélarnar en margir í stúkunni voru með símann á lofti og myndbönd birtust á samfélagsmiðlum. Margir hafa kallað eftir því að Ronaldo verði refsað fyrir hegðun sína. Knattspyrnusamband Sádi-Arabíu hefur hafið rannsókn á málinu samkvæmt frétt blaðsins Asharq al-Awsat. Messi has ruined Ronaldo s mental health pic.twitter.com/0fGxKNX5jJ— J (@Shadygize) February 25, 2024
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Fleiri fréttir Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Sjá meira