Troðfullt á fermingarkvöldi Hagkaups Hagkaup 23. febrúar 2024 13:55 Lilja Gísladóttir förðunarfræðingur og markaðsfulltrúi Hagkaups sá um förðunarkennsluna. Færri komust að en vildu á fermingarkvöld Hagkaups sem haldið var í Hagkaup Smáralind í gærkvöldi. Á kvöldinu var hægt að kynna sér fjölmargar vörur sem Hagkaup selur fyrir ferminguna, skraut, mat, förðunarvörur og svo mætti lengi telja. Hápunktur kvöldsins var förðunarkennsla í samstarfi við Beautyklúbbinn og farið var yfir létta húðumhirðu og einfalda förðun fyrir stóra daginn. Lilja Gísladóttir förðunarfræðingur og markaðsfulltrúi Hagkaups sá um kennsluna. „Við höfum tekið eftir það er mikil fjölgun af ungum viðskiptavinum hjá okkur og augljóst að yngri kynslóðin er farin að sækja meira í förðunarvörur. Við viljum endilega fræða og aðstoða viðskiptavini okkar eftir fremsta megni í þessum málum og leiðbeina ungu fólki og þeirra forráðamönnum um notkun á þessum vörum. Við vitum að samfélagsmiðlar eru í auknum mæli að búa til pressu og jafnvel óraunhæfar kröfur á einstaklinga bæði hvað varðar húðumhirðu og förðun. Viðburðir eins og fermingarkvöldið sem við héldum í gær er frábær leið til þess að sýna og fræða okkar viðskiptavini um húðina, hún er ólík hjá okkur öllum og það sem við sjáum á samfélagsmiðlum í gegnum filtera endurspeglast ekki í raunveruleikanum,“ segir Lilja. Það var vel sótt á námskeiðið og komust færri að en vildu „það var virkilega gaman að sjá hvað áhuginn var mikill og bæði fermingarbörn og forráðamenn mjög áhugasöm og dugleg að spyrja spurninga.“ Boðið var upp á ýmsar kræsingar og kynningar á fermingarkvöldinu. 17 Sortir voru með kynningar á sínum glæsilegu kökum, Confetti systur ásamt Skreytingarþjónustunni sýndu glæsilegar skreytingar fyrir stóra daginn en vörurnar þeirra má finna í öllum verslunum Hagkaups. Veisluþjónusta Hagkaups Veisluréttir kynntu brot af úrvali sínu og má sérstaklega nefna nýjungar á borð við tortilla vefjur fylltar með allskyns góðgæti, litlir hamborgarar, sætir bakka og meira til. Úrvalið má skoða á vef Hagkaups og panta fyrir veislu. „Fermingarkvöldið tókst gríðarlega vel og við getum varla beðið eftir því að endurtaka leikinn að ári. Úrvalið fyrir ferminguna hefur aldrei verið meira í Hagkaup og við erum virkilega ánægð að geta boðið okkar viðskiptavinum upp á það að geta keypt allt fyrir veisluna á einum stað,“ segir Lilja Gísladóttir. Fyrir áhugasama er hægt að horfa á húðumhirðu og förðunarkennsluna inni á fermingarsíðu Hagkaups. Fermingar Hár og förðun Matur Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira
Hápunktur kvöldsins var förðunarkennsla í samstarfi við Beautyklúbbinn og farið var yfir létta húðumhirðu og einfalda förðun fyrir stóra daginn. Lilja Gísladóttir förðunarfræðingur og markaðsfulltrúi Hagkaups sá um kennsluna. „Við höfum tekið eftir það er mikil fjölgun af ungum viðskiptavinum hjá okkur og augljóst að yngri kynslóðin er farin að sækja meira í förðunarvörur. Við viljum endilega fræða og aðstoða viðskiptavini okkar eftir fremsta megni í þessum málum og leiðbeina ungu fólki og þeirra forráðamönnum um notkun á þessum vörum. Við vitum að samfélagsmiðlar eru í auknum mæli að búa til pressu og jafnvel óraunhæfar kröfur á einstaklinga bæði hvað varðar húðumhirðu og förðun. Viðburðir eins og fermingarkvöldið sem við héldum í gær er frábær leið til þess að sýna og fræða okkar viðskiptavini um húðina, hún er ólík hjá okkur öllum og það sem við sjáum á samfélagsmiðlum í gegnum filtera endurspeglast ekki í raunveruleikanum,“ segir Lilja. Það var vel sótt á námskeiðið og komust færri að en vildu „það var virkilega gaman að sjá hvað áhuginn var mikill og bæði fermingarbörn og forráðamenn mjög áhugasöm og dugleg að spyrja spurninga.“ Boðið var upp á ýmsar kræsingar og kynningar á fermingarkvöldinu. 17 Sortir voru með kynningar á sínum glæsilegu kökum, Confetti systur ásamt Skreytingarþjónustunni sýndu glæsilegar skreytingar fyrir stóra daginn en vörurnar þeirra má finna í öllum verslunum Hagkaups. Veisluþjónusta Hagkaups Veisluréttir kynntu brot af úrvali sínu og má sérstaklega nefna nýjungar á borð við tortilla vefjur fylltar með allskyns góðgæti, litlir hamborgarar, sætir bakka og meira til. Úrvalið má skoða á vef Hagkaups og panta fyrir veislu. „Fermingarkvöldið tókst gríðarlega vel og við getum varla beðið eftir því að endurtaka leikinn að ári. Úrvalið fyrir ferminguna hefur aldrei verið meira í Hagkaup og við erum virkilega ánægð að geta boðið okkar viðskiptavinum upp á það að geta keypt allt fyrir veisluna á einum stað,“ segir Lilja Gísladóttir. Fyrir áhugasama er hægt að horfa á húðumhirðu og förðunarkennsluna inni á fermingarsíðu Hagkaups.
Fermingar Hár og förðun Matur Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira