Baltasar og Eliza á hátíðarsýningu Natatorium Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. febrúar 2024 15:59 Stjörnum prýdd hátíðarsýning kvikmyndarinnar Natatorium fór fram í Smárabíói í vikunni. Mikil stemning var í salnum sem var þétt setinn. Hulda Margrét Hátíðarsýning var á íslensku kvikmyndinni Natatorium í Smárabíói síðastliðinn miðvikudag fyrir fullum sal. Myndin hlaut góðar viðtökur gesta að sýningu lokinni. Myndin segir frá ungri stúlku, Lilju sem kemur til Reykjavíkur til að þreyta inntökupróf í alþjóðlegan gjörningahóp. Hún ákveður að dvelja hjá ömmu sinni Áróru og afa sínum Grími sem hún hefur ekki séð lengi vegna ósættis í fjölskyldunni. Þegar líður á dvöl Lilju fer ýmislegt undarlegt að koma upp á yfirborðið og ljóst er að það sem hefur sundrað fjölskyldunni er hrikalegt leyndarmál sem engin þorir að tala um. Þegar Lilja er tekin inn í listahópinn býður Áróra fjölskyldunni heim til að fagna og hefur það skelfilegar afleiðingar í för með sér. Elín Pétursdóttir og Ilmur María Arnarsdóttir aðaleikkonur Natatorium.Hulda Margrét Elisa Reid forsetafrú ásamt Helenu Stefánsdóttur leikstjóra Natatorium og Sunnu Guðnadóttur framleiðanda kvikmyndarinnar. Hulda Margrét Leikstjórn er í höndum Helenu Stefánsdóttur. Þær Elin Petersdottir og Ilmur María Arnardóttir fara með aðalhlutverk myndarinnar. Auk leikara og aðstandenda myndarinnar mátti sjá vænan skammt af frægu fólki og má þar nefna Baltasar Kormák leikstjóra, Benedikt Erlingsson leikara og Elizu Reid forsetafrú. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá viðburðinum. Úr listrænu teymi Natatorium. Snorri Freyr Hilmarsson leikmyndahönnuður, Helena Stefánsdóttir leikstjóri og María Th. Ólafsdóttir búningahönnuður.Hulda Margrét Feðgarnir Baltasar Kormákur, Stormur Jón Kormákur sem fer með stórt hlutverk í myndinni og Baltasar Breki.Hulda Margrét Hamingjan er hér! Hulda Margrét Helena leikstjóri biður um þögn í salinn.Hulda Margrét Hulda Margrét Helena leikstjóri ásamt Ey-systrum.Hulda Margrét Leikararnir Arnar Dan Kristjánsson og Jónas Alferð Birkisson.Hulda Margrét Baltasar Kormákur faðmar Arnar Dan Kristjánsson.Hulda Margrét Glaðir gestir tilbúnir að njóta sýningarinnar.Hulda Margrét Flóni og félagar í góðum gír.Hulda Margrét Ilmur María ásamt vinkonum sínum.Hulda Margrét Benedikt Erlingsson leikari.Hulda Margrét Ágúst Guðmundsson.Hulda Margrét Erlingur Óttar Thoroddsen leiktjóri Kulda með eiginmanni sínum.Hulda Margrét Kristín Lea og Vigfús Þormar hjá Doorway Casting.Hulda Margrét Þórunn Gunnlaugsdóttir aðstoðarleikstjóri Natatorium ásamt eiginmanni sínum.Hulda Margrét Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri og Birgir Dagur leikari. Hulda Margrét Tónlistarmaðurinn Flóni ásamt Stormi Jóni Kormáki Baltarsarssyni.Hulda Margrét Halldóra Geirharðsdóttir leikkona.Hulda Margrét Systurnar Elísabet og Sigríður Eyþórsdætur.Hulda Margrét Aðaleikkona Natatorium Ilmur María Arnarsdóttir, Kolfinna Nikulásdóttir leikstjóri og Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistarmaður.Hulda Margrét Frá vinstri. Leikararnir Snorri Rafn, Kristín Ísold, Vilhelm Neto. Hulda Margrét Vala Þórsdóttir handritshöfundur og leikkona og eiginmaður hennar Heimir Garðarsson.Hulda Margrét Gunnar Hansson leikari og Hiroki Ara.Hulda Margrét Mikil stemning var á hátíðarsýningu Natatorium.Hulda Margrét Kvikmyndahús Bandaríkin Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan af íslenska sálfræðitryllinum Natatorium Íslenski sálfræðilegi tryllirinn Natatorium verður frumsýnd hér á landi föstudaginn 23. febrúar næstkomandi. Myndin er í leikstjórn Helenu Stefánsdóttur. 11. janúar 2024 10:52 Langaði að ramma inn örvæntinguna Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi við ástsæla lagið Hvers vegna varst’ekki kyrr, hér í ábreiðu Sölku Valsdóttur, neonme, fyrir kvikmyndina Natatorium. 16. febrúar 2024 11:30 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Myndin segir frá ungri stúlku, Lilju sem kemur til Reykjavíkur til að þreyta inntökupróf í alþjóðlegan gjörningahóp. Hún ákveður að dvelja hjá ömmu sinni Áróru og afa sínum Grími sem hún hefur ekki séð lengi vegna ósættis í fjölskyldunni. Þegar líður á dvöl Lilju fer ýmislegt undarlegt að koma upp á yfirborðið og ljóst er að það sem hefur sundrað fjölskyldunni er hrikalegt leyndarmál sem engin þorir að tala um. Þegar Lilja er tekin inn í listahópinn býður Áróra fjölskyldunni heim til að fagna og hefur það skelfilegar afleiðingar í för með sér. Elín Pétursdóttir og Ilmur María Arnarsdóttir aðaleikkonur Natatorium.Hulda Margrét Elisa Reid forsetafrú ásamt Helenu Stefánsdóttur leikstjóra Natatorium og Sunnu Guðnadóttur framleiðanda kvikmyndarinnar. Hulda Margrét Leikstjórn er í höndum Helenu Stefánsdóttur. Þær Elin Petersdottir og Ilmur María Arnardóttir fara með aðalhlutverk myndarinnar. Auk leikara og aðstandenda myndarinnar mátti sjá vænan skammt af frægu fólki og má þar nefna Baltasar Kormák leikstjóra, Benedikt Erlingsson leikara og Elizu Reid forsetafrú. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá viðburðinum. Úr listrænu teymi Natatorium. Snorri Freyr Hilmarsson leikmyndahönnuður, Helena Stefánsdóttir leikstjóri og María Th. Ólafsdóttir búningahönnuður.Hulda Margrét Feðgarnir Baltasar Kormákur, Stormur Jón Kormákur sem fer með stórt hlutverk í myndinni og Baltasar Breki.Hulda Margrét Hamingjan er hér! Hulda Margrét Helena leikstjóri biður um þögn í salinn.Hulda Margrét Hulda Margrét Helena leikstjóri ásamt Ey-systrum.Hulda Margrét Leikararnir Arnar Dan Kristjánsson og Jónas Alferð Birkisson.Hulda Margrét Baltasar Kormákur faðmar Arnar Dan Kristjánsson.Hulda Margrét Glaðir gestir tilbúnir að njóta sýningarinnar.Hulda Margrét Flóni og félagar í góðum gír.Hulda Margrét Ilmur María ásamt vinkonum sínum.Hulda Margrét Benedikt Erlingsson leikari.Hulda Margrét Ágúst Guðmundsson.Hulda Margrét Erlingur Óttar Thoroddsen leiktjóri Kulda með eiginmanni sínum.Hulda Margrét Kristín Lea og Vigfús Þormar hjá Doorway Casting.Hulda Margrét Þórunn Gunnlaugsdóttir aðstoðarleikstjóri Natatorium ásamt eiginmanni sínum.Hulda Margrét Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri og Birgir Dagur leikari. Hulda Margrét Tónlistarmaðurinn Flóni ásamt Stormi Jóni Kormáki Baltarsarssyni.Hulda Margrét Halldóra Geirharðsdóttir leikkona.Hulda Margrét Systurnar Elísabet og Sigríður Eyþórsdætur.Hulda Margrét Aðaleikkona Natatorium Ilmur María Arnarsdóttir, Kolfinna Nikulásdóttir leikstjóri og Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistarmaður.Hulda Margrét Frá vinstri. Leikararnir Snorri Rafn, Kristín Ísold, Vilhelm Neto. Hulda Margrét Vala Þórsdóttir handritshöfundur og leikkona og eiginmaður hennar Heimir Garðarsson.Hulda Margrét Gunnar Hansson leikari og Hiroki Ara.Hulda Margrét Mikil stemning var á hátíðarsýningu Natatorium.Hulda Margrét
Kvikmyndahús Bandaríkin Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan af íslenska sálfræðitryllinum Natatorium Íslenski sálfræðilegi tryllirinn Natatorium verður frumsýnd hér á landi föstudaginn 23. febrúar næstkomandi. Myndin er í leikstjórn Helenu Stefánsdóttur. 11. janúar 2024 10:52 Langaði að ramma inn örvæntinguna Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi við ástsæla lagið Hvers vegna varst’ekki kyrr, hér í ábreiðu Sölku Valsdóttur, neonme, fyrir kvikmyndina Natatorium. 16. febrúar 2024 11:30 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan af íslenska sálfræðitryllinum Natatorium Íslenski sálfræðilegi tryllirinn Natatorium verður frumsýnd hér á landi föstudaginn 23. febrúar næstkomandi. Myndin er í leikstjórn Helenu Stefánsdóttur. 11. janúar 2024 10:52
Langaði að ramma inn örvæntinguna Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi við ástsæla lagið Hvers vegna varst’ekki kyrr, hér í ábreiðu Sölku Valsdóttur, neonme, fyrir kvikmyndina Natatorium. 16. febrúar 2024 11:30