Fer á láni frá Feneyjum til Noregs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2024 09:21 Hilmir Rafn Mikaelsson í leik á móti Englandi með íslenska nítján ára landsliðinu. Getty/Mike Egerton Íslenski framherjinn Hilmir Rafn Mikaelsson mun spila í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í sumar. Nýliðar Kristiansund Ballklubb hafa gert lánssamning við ítalska félagið Venezia um að Hilmir Rafn spili með norska félaginu í sumar. Hilmar varð tvítugur í byrjun þessa mánaðar en hann er 194 sentímetrar á hæð og því öflugur í vítateignum. Den islandske angrepsspilleren Hilmir Rafn Mikaelsson er klar for KBK. Hilmir kommer på lån fra Venezia ut 2024-sesongen https://t.co/qbiCo2u8X9— Kristiansund BK (@KristiansundBK) February 12, 2024 „Þetta er ungur leikmaður en mjög spennandi vegna stærðar sinnar og hraða. Hann er aðallega framherji en getur spilað í öllum þremur stöðunum fremst á vellinum. Hann hefur fullt af hæfileikum sem við þurfum á að halda og við höfum unnið að þessu lengi. Við mjög ánægð með að koma þessu í höfn,“ sagði Eirik Hoseth, íþróttastjóri Kristiansund Ballklubb, á heimasíðu félagsins. Það má búast við íslenskri framlínu hjá Kristiansund BK í sumar því fyrir hjá liðinu er Brynjólfur Willumsson. Brynjólfur opnaði markareikning sinn hjá íslenska A-landsliðinu í síðasta mánuði. Hilmir Rafn fór til Feneyjarliðsins frá Fjölni árið 2021. Í fyrrasumar var hann á láni hjá Trömsö í Noregi. Hann spilaði þrjá deildarleiki og tvo bikarleiki með Trömsö og skoraði eitt mark. Hilmir hefur skorað sex mörk í tuttugu leikjum fyrir yngri landslið Íslands. Norski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Nýliðar Kristiansund Ballklubb hafa gert lánssamning við ítalska félagið Venezia um að Hilmir Rafn spili með norska félaginu í sumar. Hilmar varð tvítugur í byrjun þessa mánaðar en hann er 194 sentímetrar á hæð og því öflugur í vítateignum. Den islandske angrepsspilleren Hilmir Rafn Mikaelsson er klar for KBK. Hilmir kommer på lån fra Venezia ut 2024-sesongen https://t.co/qbiCo2u8X9— Kristiansund BK (@KristiansundBK) February 12, 2024 „Þetta er ungur leikmaður en mjög spennandi vegna stærðar sinnar og hraða. Hann er aðallega framherji en getur spilað í öllum þremur stöðunum fremst á vellinum. Hann hefur fullt af hæfileikum sem við þurfum á að halda og við höfum unnið að þessu lengi. Við mjög ánægð með að koma þessu í höfn,“ sagði Eirik Hoseth, íþróttastjóri Kristiansund Ballklubb, á heimasíðu félagsins. Það má búast við íslenskri framlínu hjá Kristiansund BK í sumar því fyrir hjá liðinu er Brynjólfur Willumsson. Brynjólfur opnaði markareikning sinn hjá íslenska A-landsliðinu í síðasta mánuði. Hilmir Rafn fór til Feneyjarliðsins frá Fjölni árið 2021. Í fyrrasumar var hann á láni hjá Trömsö í Noregi. Hann spilaði þrjá deildarleiki og tvo bikarleiki með Trömsö og skoraði eitt mark. Hilmir hefur skorað sex mörk í tuttugu leikjum fyrir yngri landslið Íslands.
Norski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira