Bláu kortin ekki kynnt til sögunnar jafn fljótt og vonast var til Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. febrúar 2024 23:01 Rauð og gul spjöld verða hins vegar á sínum stað. Mike Hewitt/Getty Images Það virðist sem öll séu ekki á sömu blaðsíðu þegar kemur að bláaum spjöldum í knattspyrnu. Prófa átti regluverkið á næstu leiktíð en nú virðist sem því hafi verið frestað. Eins og Vísis greindi frá átti að kynna bláu spjöldin til leiks í völdum keppnum á Englandi á næstu leiktíð. Hugmyndin var sú að leikmenn sem rífa kjaft við dómarann eða brjóta af sér á taktískan hátt – til að stöðva skyndisókn til dæmis – myndu fá blátt spjald. Ef leikmaður hlyti tvö blá spjöld í einum og sama leiknum yrði honum vísað af velli. Sama á við ef leikmaður fær gult og blátt spjald. Nú hafa ýmsir miðlar erlendis, þar á meðal The Athletic, greint frá því að Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA, sé ekki á sömu blaðsíðu og IFAB, Alþjóðlega knattspyrnuráðið. The proposed announcement of a trial for blue cards and sin bins in professional football has been delayed.The International Football Association Board (IFAB) were set to publish the detailed protocols on Friday as part of the attempts from the game to clamp down on abuse pic.twitter.com/3CV24Xm8pB— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 9, 2024 Hugmyndin var samþykkt af IFAB í nóvember síðastliðnum en þar sem FIFA veitir ekki blessun sína þá er ljóst að eitthvað er í að við sjáum fyrsta bláa spjaldið fara á loft. The Athletic greinir frá því að þetta verði rætt á fundi sem fram fer í Loch Lomond í Skotlandi í næsta mánuði. Ange Postecoglou, hinn skemmtilegi stjóri Tottenham Hotspur, er alfarið á móti hugmyndinni og segir fráleitt að knattspyrnan sé að reyna finna leið til að hægja á leiknum. „Ég sé ekki mikið að leiknum í dag og sé ekki fram á að spjald með nýjum liti breyti einu né neinu. Flestar aðrar íþróttir eru að reyna gera leikinn hraðari og ég skil ekki af hverju við erum að fara í hina áttina.“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, er á sama máli. Klopp on blue cards: I d keep things as simple as possible . It doesn't sound like a fantastic idea at the moment but I can't remember the last fantastic idea from these guys IFAB and I am 56! . pic.twitter.com/9Qp6nxwGu8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 9, 2024 Fótbolti FIFA Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Sjá meira
Eins og Vísis greindi frá átti að kynna bláu spjöldin til leiks í völdum keppnum á Englandi á næstu leiktíð. Hugmyndin var sú að leikmenn sem rífa kjaft við dómarann eða brjóta af sér á taktískan hátt – til að stöðva skyndisókn til dæmis – myndu fá blátt spjald. Ef leikmaður hlyti tvö blá spjöld í einum og sama leiknum yrði honum vísað af velli. Sama á við ef leikmaður fær gult og blátt spjald. Nú hafa ýmsir miðlar erlendis, þar á meðal The Athletic, greint frá því að Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA, sé ekki á sömu blaðsíðu og IFAB, Alþjóðlega knattspyrnuráðið. The proposed announcement of a trial for blue cards and sin bins in professional football has been delayed.The International Football Association Board (IFAB) were set to publish the detailed protocols on Friday as part of the attempts from the game to clamp down on abuse pic.twitter.com/3CV24Xm8pB— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 9, 2024 Hugmyndin var samþykkt af IFAB í nóvember síðastliðnum en þar sem FIFA veitir ekki blessun sína þá er ljóst að eitthvað er í að við sjáum fyrsta bláa spjaldið fara á loft. The Athletic greinir frá því að þetta verði rætt á fundi sem fram fer í Loch Lomond í Skotlandi í næsta mánuði. Ange Postecoglou, hinn skemmtilegi stjóri Tottenham Hotspur, er alfarið á móti hugmyndinni og segir fráleitt að knattspyrnan sé að reyna finna leið til að hægja á leiknum. „Ég sé ekki mikið að leiknum í dag og sé ekki fram á að spjald með nýjum liti breyti einu né neinu. Flestar aðrar íþróttir eru að reyna gera leikinn hraðari og ég skil ekki af hverju við erum að fara í hina áttina.“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, er á sama máli. Klopp on blue cards: I d keep things as simple as possible . It doesn't sound like a fantastic idea at the moment but I can't remember the last fantastic idea from these guys IFAB and I am 56! . pic.twitter.com/9Qp6nxwGu8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 9, 2024
Fótbolti FIFA Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Sjá meira