Heita vatnið að klárast á Sauðárkróki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. febrúar 2024 10:27 Sólin er í heimsókn í Skagafirði í dag og veitir íbúum smá yl. Það dugar þó skammt þegar kemur að húshitun. Lára Halla Það er ekki bara á Suðurnesjum sem skortir heitt vatn því íbúar á Sauðárkóki og nærsveitum eru beðnir um að fara sparlega með heita vatnið sem er að klárast í bænum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Skagafjarðarveitum. Vandi íbúa á Króknum snýr ekki að eldgosi eða skemmdum á lögnum heldur einfaldlega fimbulkulda. Sautján gráðu frost er á svæðinu þegar þetta er skrifað. Opnunartími sundlaugarinnar í bænum hefur verið takmörkuð undanfarnar vikur og nú er svo komið að henni hefur verið lokað. Þá er búið að minnka vatnsnotkun hjá stórnotendum en það dugi einfaldlega ekki til. Nú sé því komið að heimilunum að spara heita vatnið eins og hægt sé. Íbúar eru beðnir um að fara yfir stýringar á snjóbræðslum og tryggja að rennsli í heita potta miðist við að halda þeim frostfríum. Þá er fólk til að halda gluggum lokuðum sem hjálpi til við að halda heimilum hlýjum en um leið að lækka á ofnum í þeim herbergjum sem ekki eru í notkun. „Vonandi dugar þetta til að koma okkur í gegnum þennan frostakafla en þá verða allir að leggjast á eitt,“ segir í tilkynningu frá Skagafjarðarveitum. Fram kemur á vef Feykis að allt stefni í að heita vatnið klárist ef íbúar leggist ekki á eitt og minnki heitavatnsnotkun sína. Veður Skagafjörður Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Vandi íbúa á Króknum snýr ekki að eldgosi eða skemmdum á lögnum heldur einfaldlega fimbulkulda. Sautján gráðu frost er á svæðinu þegar þetta er skrifað. Opnunartími sundlaugarinnar í bænum hefur verið takmörkuð undanfarnar vikur og nú er svo komið að henni hefur verið lokað. Þá er búið að minnka vatnsnotkun hjá stórnotendum en það dugi einfaldlega ekki til. Nú sé því komið að heimilunum að spara heita vatnið eins og hægt sé. Íbúar eru beðnir um að fara yfir stýringar á snjóbræðslum og tryggja að rennsli í heita potta miðist við að halda þeim frostfríum. Þá er fólk til að halda gluggum lokuðum sem hjálpi til við að halda heimilum hlýjum en um leið að lækka á ofnum í þeim herbergjum sem ekki eru í notkun. „Vonandi dugar þetta til að koma okkur í gegnum þennan frostakafla en þá verða allir að leggjast á eitt,“ segir í tilkynningu frá Skagafjarðarveitum. Fram kemur á vef Feykis að allt stefni í að heita vatnið klárist ef íbúar leggist ekki á eitt og minnki heitavatnsnotkun sína.
Veður Skagafjörður Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira