Vann þrenn Grammy-verðlaun en leiddur út í járnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. febrúar 2024 10:57 Killer Mike fagnar verðlaununum fyrir bestu rappplötuna, Michael. AP/Chris Pizzello Rapparinn Killer Mike var handtekinn á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt eftir að hafa unnið til þrennra verðlauna á hátíðinni. Í myndbandi sem The Hollywood Reporter birti mátti sjá Mike leiddan út í járnum af lögreglumönnum í Crypto.com höllinni í Los Angeles. Augnablikum áður hafði hann veitt verðlaunum viðtöku við mikinn fögnuð. Talsmaður lögreglu sagði að Mike hefði verið handtekinn vegna átaka á hátíðinni. Var hann bókaður fyrir minniháttar brot. Killer Mike is taken away in handcuffs at https://t.co/9ImDm1bpFW Arena after winning 3 #Grammys pic.twitter.com/1IUBU0IQb6— The Hollywood Reporter (@THR) February 5, 2024 Killer Mike er hluti af rapptvíeykinu Run the Jewels sem fékk Grammy fyrir bestu rappplötuna Michael, bestu frammistöðu í rappi og besta rapplagið, Scientists and Engineers. Í þakkarræðu sinni sagði hinn 48 ára gamli Mike mikilvægt að gera hipphopp tónlistarstefnunni hátt undir höfði. Hann talaði til aðdáanda tónlistarinnar á öllum aldri, ekki síst þeirra eldri sem mögulega fyndist þeir of gamlir til að rappa. Frétt CNN. Hollywood Grammy-verðlaunin Bandaríkin Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Í myndbandi sem The Hollywood Reporter birti mátti sjá Mike leiddan út í járnum af lögreglumönnum í Crypto.com höllinni í Los Angeles. Augnablikum áður hafði hann veitt verðlaunum viðtöku við mikinn fögnuð. Talsmaður lögreglu sagði að Mike hefði verið handtekinn vegna átaka á hátíðinni. Var hann bókaður fyrir minniháttar brot. Killer Mike is taken away in handcuffs at https://t.co/9ImDm1bpFW Arena after winning 3 #Grammys pic.twitter.com/1IUBU0IQb6— The Hollywood Reporter (@THR) February 5, 2024 Killer Mike er hluti af rapptvíeykinu Run the Jewels sem fékk Grammy fyrir bestu rappplötuna Michael, bestu frammistöðu í rappi og besta rapplagið, Scientists and Engineers. Í þakkarræðu sinni sagði hinn 48 ára gamli Mike mikilvægt að gera hipphopp tónlistarstefnunni hátt undir höfði. Hann talaði til aðdáanda tónlistarinnar á öllum aldri, ekki síst þeirra eldri sem mögulega fyndist þeir of gamlir til að rappa. Frétt CNN.
Hollywood Grammy-verðlaunin Bandaríkin Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira