Neymar svarar fyrir sig: Bætti á sig fegurðarkílóum en er ekki feitur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2024 13:00 Neymar á marga aðdáendur en líka fullt af gagnrýnendum. Getty/Marc Atkins Brasilíski framherjinn Neymar spilar ekki meira á þessu tímabili vegna meiðsla og er staddur heima í Brasilíu þar sem hann sótti afmælisveislu Romário í Rio de Janeiro um helgina. Neymar er leikmaður Al Hilal í Sádi Arabíu en fékk leyfi til að stunda endurhæfinguna á heimavígstöðvunum. Það birtust síðan myndir af Neymar úr gleðskapnum á samfélagsmiðlum og þar bentu einhverjir á það að hann væri búinn að bæta svolítið á sig. 'Suck it haters': Neymar hits back at fat jibesBrazil forward Neymar has hit back at critics who suggested he is fat, suggesting any added mass is "beauty weight."https://t.co/NLJIGPo36g— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) January 31, 2024 Neymar sleit krossband í landsleik Brasilíu og Argentínu í október og hinn 31 árs gamli framherji þurfti að gangast undir stóra hnéaðgerð. Hann hefur auðvitað ekkert spilað fótbolta síðan. Fituskömmin gekk svo langt að sumir voru búnir að eiga við myndirnar af Neymar og gera hann enn myndarlegri um sig miðjan. Neymar var ekki sáttur og svaraði fyrir sig með myndbandi á Instagram. „Var að klára æfingu,“ sagði Neymar. „Ég hef bætt á mig nokkrum fegurðarkílóum en feitur? Nei ég held nú ekki,“ sagði Neymar og lyfti upp bolnum. Neymar endaði síðan myndbandið á því að gefa gagnrýnendum sínum fingurinn og segja: „Étið það sem úti frís, hælbítar,“ sagði Neymar. | Neymar responds to those who claim he is overweight: "Okay, overweight. But fat? I don't think so! Take it, haters! Give it up or run away!"pic.twitter.com/EkV1oEyRJ4— CentreGoals. (@centregoals) January 30, 2024 Brasilía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Neymar er leikmaður Al Hilal í Sádi Arabíu en fékk leyfi til að stunda endurhæfinguna á heimavígstöðvunum. Það birtust síðan myndir af Neymar úr gleðskapnum á samfélagsmiðlum og þar bentu einhverjir á það að hann væri búinn að bæta svolítið á sig. 'Suck it haters': Neymar hits back at fat jibesBrazil forward Neymar has hit back at critics who suggested he is fat, suggesting any added mass is "beauty weight."https://t.co/NLJIGPo36g— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) January 31, 2024 Neymar sleit krossband í landsleik Brasilíu og Argentínu í október og hinn 31 árs gamli framherji þurfti að gangast undir stóra hnéaðgerð. Hann hefur auðvitað ekkert spilað fótbolta síðan. Fituskömmin gekk svo langt að sumir voru búnir að eiga við myndirnar af Neymar og gera hann enn myndarlegri um sig miðjan. Neymar var ekki sáttur og svaraði fyrir sig með myndbandi á Instagram. „Var að klára æfingu,“ sagði Neymar. „Ég hef bætt á mig nokkrum fegurðarkílóum en feitur? Nei ég held nú ekki,“ sagði Neymar og lyfti upp bolnum. Neymar endaði síðan myndbandið á því að gefa gagnrýnendum sínum fingurinn og segja: „Étið það sem úti frís, hælbítar,“ sagði Neymar. | Neymar responds to those who claim he is overweight: "Okay, overweight. But fat? I don't think so! Take it, haters! Give it up or run away!"pic.twitter.com/EkV1oEyRJ4— CentreGoals. (@centregoals) January 30, 2024
Brasilía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira