Neymar svarar fyrir sig: Bætti á sig fegurðarkílóum en er ekki feitur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2024 13:00 Neymar á marga aðdáendur en líka fullt af gagnrýnendum. Getty/Marc Atkins Brasilíski framherjinn Neymar spilar ekki meira á þessu tímabili vegna meiðsla og er staddur heima í Brasilíu þar sem hann sótti afmælisveislu Romário í Rio de Janeiro um helgina. Neymar er leikmaður Al Hilal í Sádi Arabíu en fékk leyfi til að stunda endurhæfinguna á heimavígstöðvunum. Það birtust síðan myndir af Neymar úr gleðskapnum á samfélagsmiðlum og þar bentu einhverjir á það að hann væri búinn að bæta svolítið á sig. 'Suck it haters': Neymar hits back at fat jibesBrazil forward Neymar has hit back at critics who suggested he is fat, suggesting any added mass is "beauty weight."https://t.co/NLJIGPo36g— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) January 31, 2024 Neymar sleit krossband í landsleik Brasilíu og Argentínu í október og hinn 31 árs gamli framherji þurfti að gangast undir stóra hnéaðgerð. Hann hefur auðvitað ekkert spilað fótbolta síðan. Fituskömmin gekk svo langt að sumir voru búnir að eiga við myndirnar af Neymar og gera hann enn myndarlegri um sig miðjan. Neymar var ekki sáttur og svaraði fyrir sig með myndbandi á Instagram. „Var að klára æfingu,“ sagði Neymar. „Ég hef bætt á mig nokkrum fegurðarkílóum en feitur? Nei ég held nú ekki,“ sagði Neymar og lyfti upp bolnum. Neymar endaði síðan myndbandið á því að gefa gagnrýnendum sínum fingurinn og segja: „Étið það sem úti frís, hælbítar,“ sagði Neymar. | Neymar responds to those who claim he is overweight: "Okay, overweight. But fat? I don't think so! Take it, haters! Give it up or run away!"pic.twitter.com/EkV1oEyRJ4— CentreGoals. (@centregoals) January 30, 2024 Brasilía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Neymar er leikmaður Al Hilal í Sádi Arabíu en fékk leyfi til að stunda endurhæfinguna á heimavígstöðvunum. Það birtust síðan myndir af Neymar úr gleðskapnum á samfélagsmiðlum og þar bentu einhverjir á það að hann væri búinn að bæta svolítið á sig. 'Suck it haters': Neymar hits back at fat jibesBrazil forward Neymar has hit back at critics who suggested he is fat, suggesting any added mass is "beauty weight."https://t.co/NLJIGPo36g— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) January 31, 2024 Neymar sleit krossband í landsleik Brasilíu og Argentínu í október og hinn 31 árs gamli framherji þurfti að gangast undir stóra hnéaðgerð. Hann hefur auðvitað ekkert spilað fótbolta síðan. Fituskömmin gekk svo langt að sumir voru búnir að eiga við myndirnar af Neymar og gera hann enn myndarlegri um sig miðjan. Neymar var ekki sáttur og svaraði fyrir sig með myndbandi á Instagram. „Var að klára æfingu,“ sagði Neymar. „Ég hef bætt á mig nokkrum fegurðarkílóum en feitur? Nei ég held nú ekki,“ sagði Neymar og lyfti upp bolnum. Neymar endaði síðan myndbandið á því að gefa gagnrýnendum sínum fingurinn og segja: „Étið það sem úti frís, hælbítar,“ sagði Neymar. | Neymar responds to those who claim he is overweight: "Okay, overweight. But fat? I don't think so! Take it, haters! Give it up or run away!"pic.twitter.com/EkV1oEyRJ4— CentreGoals. (@centregoals) January 30, 2024
Brasilía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira