Mikið ævintýri hjá Tadsíkistan í Asíukeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2024 13:30 Akhtam Nazarov og félagar í Tadsíkistan fagna sigri í gærkvöldi eftir æsispennnadi vítaspyrnukeppni. Getty/Adam Nurkiewicz Tadsíkistan heldur áfram að slá í gegn í Asíukeppninni í fótbolta sem fram fer í Katar en liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum í gær. Tadsíkistan sló þá út lið Sameinuðu arabísku furstadæmanna í vítakeppni í sextán liða úrslitum keppninnar. Þetta er í fyrsta sinn sem Tadsíkistan kemst í úrslitakeppni Asíumótsins og fótboltalandsliðið er bara í 106. sæti á heimslistanum. Tadsíkistan er land í Mið-Asíu með landamæri að Afganistan í suðri, Kína í austri, Kirgistan í norðri og Úsbekistan í vestri. Staðan var 1-1 eftir framlengingu en Khalifa Al-Hammadi jafnaði metin fyrir Furstadæmin í uppbótatíma eftir að Vakhdat Khanonov hafði komið nýliðunum yfir á 30. mínútu. Leikmenn Tadsíkistan fagna sigri í vítakeppninni.Getty/ Zhizhao Wu Leikmenn Tadsíkistan nýttu allar fimm vítaspyrnur sínar og unnu vítakeppnina 5-3. Tadsíkistan mætir annað hvort Jórdaníu eða Írak í átta liða úrslitunum. Þjálfari Tadsíkistan er Petar Segrt sem er 57 ára gamall Króati sem tók við landsliðinu árið 2022 eftir að hafa þjálfað áður landslið Afganistan og Maldíveyja. Lið Sameinuðu arabísku furstadæmanna höfðu komist í undanúrslit á síðustu tveimur Asíumótum. Ástralía var ekki í miklum vandræðum í sínum leik þar sem liðið vann 4-0 sigur á Indónesíu. Ástralar mæta annað hvort Suður-Kóreu eða Sádí Arabíu í átta liða úrslitunum. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Tadsíkistan Fótbolti Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Tadsíkistan sló þá út lið Sameinuðu arabísku furstadæmanna í vítakeppni í sextán liða úrslitum keppninnar. Þetta er í fyrsta sinn sem Tadsíkistan kemst í úrslitakeppni Asíumótsins og fótboltalandsliðið er bara í 106. sæti á heimslistanum. Tadsíkistan er land í Mið-Asíu með landamæri að Afganistan í suðri, Kína í austri, Kirgistan í norðri og Úsbekistan í vestri. Staðan var 1-1 eftir framlengingu en Khalifa Al-Hammadi jafnaði metin fyrir Furstadæmin í uppbótatíma eftir að Vakhdat Khanonov hafði komið nýliðunum yfir á 30. mínútu. Leikmenn Tadsíkistan fagna sigri í vítakeppninni.Getty/ Zhizhao Wu Leikmenn Tadsíkistan nýttu allar fimm vítaspyrnur sínar og unnu vítakeppnina 5-3. Tadsíkistan mætir annað hvort Jórdaníu eða Írak í átta liða úrslitunum. Þjálfari Tadsíkistan er Petar Segrt sem er 57 ára gamall Króati sem tók við landsliðinu árið 2022 eftir að hafa þjálfað áður landslið Afganistan og Maldíveyja. Lið Sameinuðu arabísku furstadæmanna höfðu komist í undanúrslit á síðustu tveimur Asíumótum. Ástralía var ekki í miklum vandræðum í sínum leik þar sem liðið vann 4-0 sigur á Indónesíu. Ástralar mæta annað hvort Suður-Kóreu eða Sádí Arabíu í átta liða úrslitunum. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Tadsíkistan Fótbolti Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira