Mikið ævintýri hjá Tadsíkistan í Asíukeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2024 13:30 Akhtam Nazarov og félagar í Tadsíkistan fagna sigri í gærkvöldi eftir æsispennnadi vítaspyrnukeppni. Getty/Adam Nurkiewicz Tadsíkistan heldur áfram að slá í gegn í Asíukeppninni í fótbolta sem fram fer í Katar en liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum í gær. Tadsíkistan sló þá út lið Sameinuðu arabísku furstadæmanna í vítakeppni í sextán liða úrslitum keppninnar. Þetta er í fyrsta sinn sem Tadsíkistan kemst í úrslitakeppni Asíumótsins og fótboltalandsliðið er bara í 106. sæti á heimslistanum. Tadsíkistan er land í Mið-Asíu með landamæri að Afganistan í suðri, Kína í austri, Kirgistan í norðri og Úsbekistan í vestri. Staðan var 1-1 eftir framlengingu en Khalifa Al-Hammadi jafnaði metin fyrir Furstadæmin í uppbótatíma eftir að Vakhdat Khanonov hafði komið nýliðunum yfir á 30. mínútu. Leikmenn Tadsíkistan fagna sigri í vítakeppninni.Getty/ Zhizhao Wu Leikmenn Tadsíkistan nýttu allar fimm vítaspyrnur sínar og unnu vítakeppnina 5-3. Tadsíkistan mætir annað hvort Jórdaníu eða Írak í átta liða úrslitunum. Þjálfari Tadsíkistan er Petar Segrt sem er 57 ára gamall Króati sem tók við landsliðinu árið 2022 eftir að hafa þjálfað áður landslið Afganistan og Maldíveyja. Lið Sameinuðu arabísku furstadæmanna höfðu komist í undanúrslit á síðustu tveimur Asíumótum. Ástralía var ekki í miklum vandræðum í sínum leik þar sem liðið vann 4-0 sigur á Indónesíu. Ástralar mæta annað hvort Suður-Kóreu eða Sádí Arabíu í átta liða úrslitunum. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Tadsíkistan Fótbolti Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira
Tadsíkistan sló þá út lið Sameinuðu arabísku furstadæmanna í vítakeppni í sextán liða úrslitum keppninnar. Þetta er í fyrsta sinn sem Tadsíkistan kemst í úrslitakeppni Asíumótsins og fótboltalandsliðið er bara í 106. sæti á heimslistanum. Tadsíkistan er land í Mið-Asíu með landamæri að Afganistan í suðri, Kína í austri, Kirgistan í norðri og Úsbekistan í vestri. Staðan var 1-1 eftir framlengingu en Khalifa Al-Hammadi jafnaði metin fyrir Furstadæmin í uppbótatíma eftir að Vakhdat Khanonov hafði komið nýliðunum yfir á 30. mínútu. Leikmenn Tadsíkistan fagna sigri í vítakeppninni.Getty/ Zhizhao Wu Leikmenn Tadsíkistan nýttu allar fimm vítaspyrnur sínar og unnu vítakeppnina 5-3. Tadsíkistan mætir annað hvort Jórdaníu eða Írak í átta liða úrslitunum. Þjálfari Tadsíkistan er Petar Segrt sem er 57 ára gamall Króati sem tók við landsliðinu árið 2022 eftir að hafa þjálfað áður landslið Afganistan og Maldíveyja. Lið Sameinuðu arabísku furstadæmanna höfðu komist í undanúrslit á síðustu tveimur Asíumótum. Ástralía var ekki í miklum vandræðum í sínum leik þar sem liðið vann 4-0 sigur á Indónesíu. Ástralar mæta annað hvort Suður-Kóreu eða Sádí Arabíu í átta liða úrslitunum. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Tadsíkistan Fótbolti Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira