Sprengisandur: Landamærin, aðgerðir í Grindavík og alþjóðamál Jón Þór Stefánsson skrifar 28. janúar 2024 09:46 Sprengisandur hófst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Bylgjan Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Þórdís Ingadóttir, prófessor við HR, sérfræðingur um starfsemi alþjóðlegra dómstóla verður fyrsti gestur þáttarins. Spurt er hvort dómur Alþjóðadómstólsins í máli Suður-Afríku gegn Ísrael fyrir brot gegn lögum um þjóðarmorð, muni hafa einhver áhrif á stríðið á Gaza. Þær Bryndís Haraldsdóttir og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir alþingismenn ætla að ræða innflytjendamál. Eru innviðirnir sprungnir og þarf að skella í lás á landamærunum? Í kjölfar þeirra rökræða Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármálaráðherra. Aðgerða er þörf vegna ástandsins í Grindavík en þau munu að líkindum hafa mikil áhrif á efnahaginn, á kjarasamninga og húsnæðismarkaðinn ekki síst. Hver er rétta leiðin fram á við? Í lok þáttar mætir Albert Jónsson, sérfræðingur um alþjóðamál, við freistum þess að líta yfir heimsbyggðina í upphafi þessa mikla kosningaárs, árs sem margir telja að geti orðið afdrifaríkt fyrir lýðræðið í heiminum, enda sæki einræðisöflin víða fram. Sprengisandur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Þórdís Ingadóttir, prófessor við HR, sérfræðingur um starfsemi alþjóðlegra dómstóla verður fyrsti gestur þáttarins. Spurt er hvort dómur Alþjóðadómstólsins í máli Suður-Afríku gegn Ísrael fyrir brot gegn lögum um þjóðarmorð, muni hafa einhver áhrif á stríðið á Gaza. Þær Bryndís Haraldsdóttir og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir alþingismenn ætla að ræða innflytjendamál. Eru innviðirnir sprungnir og þarf að skella í lás á landamærunum? Í kjölfar þeirra rökræða Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármálaráðherra. Aðgerða er þörf vegna ástandsins í Grindavík en þau munu að líkindum hafa mikil áhrif á efnahaginn, á kjarasamninga og húsnæðismarkaðinn ekki síst. Hver er rétta leiðin fram á við? Í lok þáttar mætir Albert Jónsson, sérfræðingur um alþjóðamál, við freistum þess að líta yfir heimsbyggðina í upphafi þessa mikla kosningaárs, árs sem margir telja að geti orðið afdrifaríkt fyrir lýðræðið í heiminum, enda sæki einræðisöflin víða fram.
Sprengisandur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira