EHF heldur áfram að koma á óvart: Bjarki líka tilnefndur í lið mótsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2024 10:01 Bjarki Már Elísson skoraði 21 mark fyrir íslenska liðið á mótinu en 38 prósent þeirra í einum leik. Vísir/Vilhelm Bjarki Már Elísson var einn af sex bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann er tilnefndur í úrvalsliðið af EHF, evrópska handboltasambandinu. Evrópska sambandið eyddi gærdeginum í að tilkynna tilnefningar sínar á miðlum sínum og undir lokin komu fréttirnar af þeim sem þóttu standa sig best í vinstra horni. Bjarki mun berjast um sæti í úrvalsliði mótsins við Sebastian Frimmel frá Austurríki, Emil Jakobsen frá Danmörku, Rutger ten Velde frá Hollandi. Alexandre Blonz frá Noregi og Hampus Wanne frá Svíþjóð. Bjarki fékk á sig talsverða gagnrýni á mótinu ekki síst fyrir lokaleikinn á móti Austurríki þar sem hann var mjög slakur. Líkt og það að Ómar Ingi Magnússon sé tilnefndur sem besta hægri skytta mótsins þá kemur þetta val á Bjarka líka furðulega fyrir sjónir. Bjarki átti vissulega einn mjög góðan leik í sigrinum á Króatíu (8 mörk úr 11 skotum) en hann var aðeins með 2,2 mörk í leik og 52 prósent skotnýtingu í hinum sex leikjunum. Hjá Bjarka koma því miður saman tvö af stærstu vandamálum íslenska liðsins í mótinu, að nýta dauðafæri og nýta vítaskot. Bjarki nýtti aðeins 50% víta sinna og aðeins 9 af 20 skotum sínum úr vinstra horninu. 8 af 21 marki hans komu úr hraðaupphlaupum. Á eðlilegu móti fékk Bjarki allt upp í hendurnar til að spila sig inn í myndina sem einn af bestu vinstri hornamönnum mótsins en þessi frammistaða nægði honum til að komast í hóp þeirra bestu. Það kemur vissulega á óvart. Enginn annar leikmaður íslenska liðsins, aðrir en Ómar Ingi eða Bjarki, var tilnefndur í úrvalsliðið. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro) EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Evrópska sambandið eyddi gærdeginum í að tilkynna tilnefningar sínar á miðlum sínum og undir lokin komu fréttirnar af þeim sem þóttu standa sig best í vinstra horni. Bjarki mun berjast um sæti í úrvalsliði mótsins við Sebastian Frimmel frá Austurríki, Emil Jakobsen frá Danmörku, Rutger ten Velde frá Hollandi. Alexandre Blonz frá Noregi og Hampus Wanne frá Svíþjóð. Bjarki fékk á sig talsverða gagnrýni á mótinu ekki síst fyrir lokaleikinn á móti Austurríki þar sem hann var mjög slakur. Líkt og það að Ómar Ingi Magnússon sé tilnefndur sem besta hægri skytta mótsins þá kemur þetta val á Bjarka líka furðulega fyrir sjónir. Bjarki átti vissulega einn mjög góðan leik í sigrinum á Króatíu (8 mörk úr 11 skotum) en hann var aðeins með 2,2 mörk í leik og 52 prósent skotnýtingu í hinum sex leikjunum. Hjá Bjarka koma því miður saman tvö af stærstu vandamálum íslenska liðsins í mótinu, að nýta dauðafæri og nýta vítaskot. Bjarki nýtti aðeins 50% víta sinna og aðeins 9 af 20 skotum sínum úr vinstra horninu. 8 af 21 marki hans komu úr hraðaupphlaupum. Á eðlilegu móti fékk Bjarki allt upp í hendurnar til að spila sig inn í myndina sem einn af bestu vinstri hornamönnum mótsins en þessi frammistaða nægði honum til að komast í hóp þeirra bestu. Það kemur vissulega á óvart. Enginn annar leikmaður íslenska liðsins, aðrir en Ómar Ingi eða Bjarki, var tilnefndur í úrvalsliðið. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira