Innbrotum fækkaði í desember Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. janúar 2024 11:54 Innbrotum fækkaði nokkuð í mánuðinum en fíkniefnalagabrotum fjölgaði. Vísir/Vilhelm Færri tilkynningar bárust til lögreglu vegna innbrota og þjófnaðar í desember en mánuðinn á undan. Þetta segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en alls bárust 745 tilkynningar um hegningarlagabrot í desember. Rúmlega helmingur brotanna var með skráðan vettvang á svæði lögreglustöðvar 1, sem nær til miðborgar, vesturbæjar, Seltjarnarness, Háaleitishverfis, Hlíða og Laugardals. Þá bárust 134 tilkynningar um ofbeldisbrot í desember og fækkaði þeim örlítið milli mánaða. Tilkynningarnar fóru úr 76 í nóvember í 71 tilkynningu í desember. Fram kemur í tilkynningunni að það sem af er ári hafi borist um fjögur prósent færri tilkynningar um heimilisofbeldi samanborið við meðalfjölda sama tímabils síðustu þrjú ár á undan. Í desember voru 17 tilvik skráð þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi. Ekki hafa verið skráð jafn mörg tilvik síðan samræmdar skráningar í lögreglukefi hófust. Þá barst lögreglunni á svæðinu 21 tilkynning um kynferðisbrot í desember, um 12 þeirra voru vegna brota sem áttu sér stað í sama mánuði. Tuttugu og þrját beiðnir bárust um leit að börnum og ungmennum í desember. Þá segir að það sem af er ári hafi borist um 29 prósent fleiri leitarbeiðnir en bárust að meðaltali á sama tímabili síðustu þrjú ár á undan. Skráðum fíkniefnabrotum fjölgaði einnig nokkuð og voru fimm stórfelld fíkniefnabrot skráð í desember. Tilkynningum þar sem ökumaður var grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna fjölgaði þá milli mánaða og tilkynningum þar sem ökumaður var grunaður um ölvun við akstur. Lögreglumál Tengdar fréttir Fjölmennt í fangageymslu í nótt Nokkrir gistu í fangageymslum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglunnar. 25. janúar 2024 06:42 Lögreglumönnum oftar hótað vegna vinnu sinnar Lögreglumönnum er oftar hótað vegna vinnu sinnar. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn segir aukna hörku í undirheimum og að „sakleysi íslenskt samfélags sé horfið“. 25. janúar 2024 06:37 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Sjá meira
Rúmlega helmingur brotanna var með skráðan vettvang á svæði lögreglustöðvar 1, sem nær til miðborgar, vesturbæjar, Seltjarnarness, Háaleitishverfis, Hlíða og Laugardals. Þá bárust 134 tilkynningar um ofbeldisbrot í desember og fækkaði þeim örlítið milli mánaða. Tilkynningarnar fóru úr 76 í nóvember í 71 tilkynningu í desember. Fram kemur í tilkynningunni að það sem af er ári hafi borist um fjögur prósent færri tilkynningar um heimilisofbeldi samanborið við meðalfjölda sama tímabils síðustu þrjú ár á undan. Í desember voru 17 tilvik skráð þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi. Ekki hafa verið skráð jafn mörg tilvik síðan samræmdar skráningar í lögreglukefi hófust. Þá barst lögreglunni á svæðinu 21 tilkynning um kynferðisbrot í desember, um 12 þeirra voru vegna brota sem áttu sér stað í sama mánuði. Tuttugu og þrját beiðnir bárust um leit að börnum og ungmennum í desember. Þá segir að það sem af er ári hafi borist um 29 prósent fleiri leitarbeiðnir en bárust að meðaltali á sama tímabili síðustu þrjú ár á undan. Skráðum fíkniefnabrotum fjölgaði einnig nokkuð og voru fimm stórfelld fíkniefnabrot skráð í desember. Tilkynningum þar sem ökumaður var grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna fjölgaði þá milli mánaða og tilkynningum þar sem ökumaður var grunaður um ölvun við akstur.
Lögreglumál Tengdar fréttir Fjölmennt í fangageymslu í nótt Nokkrir gistu í fangageymslum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglunnar. 25. janúar 2024 06:42 Lögreglumönnum oftar hótað vegna vinnu sinnar Lögreglumönnum er oftar hótað vegna vinnu sinnar. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn segir aukna hörku í undirheimum og að „sakleysi íslenskt samfélags sé horfið“. 25. janúar 2024 06:37 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Sjá meira
Fjölmennt í fangageymslu í nótt Nokkrir gistu í fangageymslum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglunnar. 25. janúar 2024 06:42
Lögreglumönnum oftar hótað vegna vinnu sinnar Lögreglumönnum er oftar hótað vegna vinnu sinnar. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn segir aukna hörku í undirheimum og að „sakleysi íslenskt samfélags sé horfið“. 25. janúar 2024 06:37