West Ham nær samkomulagi við Englandsmeistarana um Phillips Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. janúar 2024 20:30 Kalvin Phillips verður að öllum líkindum lánaður til West Ham. Khalid Alhaj/MB Media/Getty Images Ensku úrvalsdeildarfélögin West Ham og Manchester City hafa komist að samkomulagi um að West Ham fái miðjumanninn Kalvin Phillips á láni út tímabilið. Hinn 28 ára gamlu Phillips gekk í raðir City frá Leeds sumarið 2022 fyrir 45 milljónir punda, sem samsvarar um 7,8 milljörðum króna. Phillips hehefur hins vegar átt erfitt uppdráttar hjá Englandsmeisturunum og hefur aðeins byrjað tvo leiki í öllum keppnum fyrir liðið á yfirstandandi tímabili. Alls hefur hann aðeins leikið 16 deildarleiki fyrir félagið síðan hann gekk í raðir Manchester City. Fleiri lið en West Ham hafa haft áhuga á því að krækja í Phillips í janúarglugganum, en Juventus er einnig sagt hafa áhuga á miðjumanninum. Nú lítur hins vegar út fyrir að Phillips muni gangast undir læknisskoðun í Lundúnum síðar í þessari viku, jafnvel strax á morgun, miðvikudag. 🚨⚒️ Kalvin Phillips to West Ham, here we go! Loan deal agreed with Man City and also on player side. One more from Tim Steidten.Understand it will also include an option to buy clause in June for #WHUFC.Medical tests booked on Wednesday.@TurkishAirlines ✈️ pic.twitter.com/zfv9UAOLXO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 23, 2024 Þá er ekki búist við því að nein vandræði muni koma upp í samningaviðræðum leikmannsins við West Ham, en talið er að Hamrarnir muni greiða allan launakostnað leikmannsins og að í lánssamningnum verði möguleiki á kaupum. Enski boltinn Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Leik lokið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Sjá meira
Hinn 28 ára gamlu Phillips gekk í raðir City frá Leeds sumarið 2022 fyrir 45 milljónir punda, sem samsvarar um 7,8 milljörðum króna. Phillips hehefur hins vegar átt erfitt uppdráttar hjá Englandsmeisturunum og hefur aðeins byrjað tvo leiki í öllum keppnum fyrir liðið á yfirstandandi tímabili. Alls hefur hann aðeins leikið 16 deildarleiki fyrir félagið síðan hann gekk í raðir Manchester City. Fleiri lið en West Ham hafa haft áhuga á því að krækja í Phillips í janúarglugganum, en Juventus er einnig sagt hafa áhuga á miðjumanninum. Nú lítur hins vegar út fyrir að Phillips muni gangast undir læknisskoðun í Lundúnum síðar í þessari viku, jafnvel strax á morgun, miðvikudag. 🚨⚒️ Kalvin Phillips to West Ham, here we go! Loan deal agreed with Man City and also on player side. One more from Tim Steidten.Understand it will also include an option to buy clause in June for #WHUFC.Medical tests booked on Wednesday.@TurkishAirlines ✈️ pic.twitter.com/zfv9UAOLXO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 23, 2024 Þá er ekki búist við því að nein vandræði muni koma upp í samningaviðræðum leikmannsins við West Ham, en talið er að Hamrarnir muni greiða allan launakostnað leikmannsins og að í lánssamningnum verði möguleiki á kaupum.
Enski boltinn Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Leik lokið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Sjá meira