Vinnuvélar og dráttarvélar til sýnis í Borgarnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. janúar 2024 19:12 Traktorar og vinnuvélar eiga allan hug manns í Borgarnesi, sem er nú með sýningu á módelum sínum í Safnahúsi Borgarfjarðar. Sjón er sögu ríkari. Hér erum við að tala um módelin hans Guðmundar Stefáns Guðmundssonar, eða Mudda eins og hann er oftast kallaður. Muddi er frá bænum Hvammi í Norðurárdal, fæddur 1957. Hann hefur alltaf verið mikill áhugamaður um vinnuvélar og tækjum tengd þeim og dráttarvélar eru líka í miklu uppáhaldi hjá honum en hann eignaðist sína fyrstu dráttarvél, bláan Ford 5 ára gamall. Muddi hefur smíðað allskonar búnað á módelin sín og passar vel upp á allar merkingar á módelunum. Sýningin verður opin alla næstu viku á sýningartíma safnsins en það verður síðasta sýningarvikan.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er svo hrifin af vinnuvélum, sem ég sé úti á víðavangi. Ég er eiginlega meira hrifin af vinnuvélum heldur en bílum og traktorum og svoleiðis,“ segir Muddi. Og Muddi sýnir okkur uppáhalds módelin sín. „Hér er traktor, sem er með snjóblásara hér aftan á, sem ég smíðaði sjálfur, smíðaði blásarann sjálfur og undir tönn á traktorinn.“ „Þennan græjaði ég sjálfur og hérna er varaolíutankur á honum.“ „Og hérna er nýjasti traktorinn en ég keypti þennan rétt fyrir jólin. Þessum traktor er stjórnað með símanum, það er líka hægt,“ segir Muddi stoltur og sæll með sýninguna sína. Sýning Mudda hefur fengið góða aðsókn en síðasta opnunarvikan verður næsta vika á opnunartíma safnsins. „Við erum bara mjög ánægð með þessa sýningu og þakklát fyrir að fá tækifæri til að sýna safnið hans Guðmundar af því að við viljum vera með allskonar sýningar hérna og jú, við erum bara mjög glöð,“ segir Þórunn Kjartansdóttir, forstöðumaður menningarmála hjá Borgarbyggð. Félagar, samstarfsfólk og vinir Mudda á sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Borgarbyggð Menning Landbúnaður Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Hér erum við að tala um módelin hans Guðmundar Stefáns Guðmundssonar, eða Mudda eins og hann er oftast kallaður. Muddi er frá bænum Hvammi í Norðurárdal, fæddur 1957. Hann hefur alltaf verið mikill áhugamaður um vinnuvélar og tækjum tengd þeim og dráttarvélar eru líka í miklu uppáhaldi hjá honum en hann eignaðist sína fyrstu dráttarvél, bláan Ford 5 ára gamall. Muddi hefur smíðað allskonar búnað á módelin sín og passar vel upp á allar merkingar á módelunum. Sýningin verður opin alla næstu viku á sýningartíma safnsins en það verður síðasta sýningarvikan.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er svo hrifin af vinnuvélum, sem ég sé úti á víðavangi. Ég er eiginlega meira hrifin af vinnuvélum heldur en bílum og traktorum og svoleiðis,“ segir Muddi. Og Muddi sýnir okkur uppáhalds módelin sín. „Hér er traktor, sem er með snjóblásara hér aftan á, sem ég smíðaði sjálfur, smíðaði blásarann sjálfur og undir tönn á traktorinn.“ „Þennan græjaði ég sjálfur og hérna er varaolíutankur á honum.“ „Og hérna er nýjasti traktorinn en ég keypti þennan rétt fyrir jólin. Þessum traktor er stjórnað með símanum, það er líka hægt,“ segir Muddi stoltur og sæll með sýninguna sína. Sýning Mudda hefur fengið góða aðsókn en síðasta opnunarvikan verður næsta vika á opnunartíma safnsins. „Við erum bara mjög ánægð með þessa sýningu og þakklát fyrir að fá tækifæri til að sýna safnið hans Guðmundar af því að við viljum vera með allskonar sýningar hérna og jú, við erum bara mjög glöð,“ segir Þórunn Kjartansdóttir, forstöðumaður menningarmála hjá Borgarbyggð. Félagar, samstarfsfólk og vinir Mudda á sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Borgarbyggð Menning Landbúnaður Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“