Vinnuvélar og dráttarvélar til sýnis í Borgarnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. janúar 2024 19:12 Traktorar og vinnuvélar eiga allan hug manns í Borgarnesi, sem er nú með sýningu á módelum sínum í Safnahúsi Borgarfjarðar. Sjón er sögu ríkari. Hér erum við að tala um módelin hans Guðmundar Stefáns Guðmundssonar, eða Mudda eins og hann er oftast kallaður. Muddi er frá bænum Hvammi í Norðurárdal, fæddur 1957. Hann hefur alltaf verið mikill áhugamaður um vinnuvélar og tækjum tengd þeim og dráttarvélar eru líka í miklu uppáhaldi hjá honum en hann eignaðist sína fyrstu dráttarvél, bláan Ford 5 ára gamall. Muddi hefur smíðað allskonar búnað á módelin sín og passar vel upp á allar merkingar á módelunum. Sýningin verður opin alla næstu viku á sýningartíma safnsins en það verður síðasta sýningarvikan.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er svo hrifin af vinnuvélum, sem ég sé úti á víðavangi. Ég er eiginlega meira hrifin af vinnuvélum heldur en bílum og traktorum og svoleiðis,“ segir Muddi. Og Muddi sýnir okkur uppáhalds módelin sín. „Hér er traktor, sem er með snjóblásara hér aftan á, sem ég smíðaði sjálfur, smíðaði blásarann sjálfur og undir tönn á traktorinn.“ „Þennan græjaði ég sjálfur og hérna er varaolíutankur á honum.“ „Og hérna er nýjasti traktorinn en ég keypti þennan rétt fyrir jólin. Þessum traktor er stjórnað með símanum, það er líka hægt,“ segir Muddi stoltur og sæll með sýninguna sína. Sýning Mudda hefur fengið góða aðsókn en síðasta opnunarvikan verður næsta vika á opnunartíma safnsins. „Við erum bara mjög ánægð með þessa sýningu og þakklát fyrir að fá tækifæri til að sýna safnið hans Guðmundar af því að við viljum vera með allskonar sýningar hérna og jú, við erum bara mjög glöð,“ segir Þórunn Kjartansdóttir, forstöðumaður menningarmála hjá Borgarbyggð. Félagar, samstarfsfólk og vinir Mudda á sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Borgarbyggð Menning Landbúnaður Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Sjá meira
Hér erum við að tala um módelin hans Guðmundar Stefáns Guðmundssonar, eða Mudda eins og hann er oftast kallaður. Muddi er frá bænum Hvammi í Norðurárdal, fæddur 1957. Hann hefur alltaf verið mikill áhugamaður um vinnuvélar og tækjum tengd þeim og dráttarvélar eru líka í miklu uppáhaldi hjá honum en hann eignaðist sína fyrstu dráttarvél, bláan Ford 5 ára gamall. Muddi hefur smíðað allskonar búnað á módelin sín og passar vel upp á allar merkingar á módelunum. Sýningin verður opin alla næstu viku á sýningartíma safnsins en það verður síðasta sýningarvikan.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er svo hrifin af vinnuvélum, sem ég sé úti á víðavangi. Ég er eiginlega meira hrifin af vinnuvélum heldur en bílum og traktorum og svoleiðis,“ segir Muddi. Og Muddi sýnir okkur uppáhalds módelin sín. „Hér er traktor, sem er með snjóblásara hér aftan á, sem ég smíðaði sjálfur, smíðaði blásarann sjálfur og undir tönn á traktorinn.“ „Þennan græjaði ég sjálfur og hérna er varaolíutankur á honum.“ „Og hérna er nýjasti traktorinn en ég keypti þennan rétt fyrir jólin. Þessum traktor er stjórnað með símanum, það er líka hægt,“ segir Muddi stoltur og sæll með sýninguna sína. Sýning Mudda hefur fengið góða aðsókn en síðasta opnunarvikan verður næsta vika á opnunartíma safnsins. „Við erum bara mjög ánægð með þessa sýningu og þakklát fyrir að fá tækifæri til að sýna safnið hans Guðmundar af því að við viljum vera með allskonar sýningar hérna og jú, við erum bara mjög glöð,“ segir Þórunn Kjartansdóttir, forstöðumaður menningarmála hjá Borgarbyggð. Félagar, samstarfsfólk og vinir Mudda á sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Borgarbyggð Menning Landbúnaður Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Sjá meira