„Náum ekki að framkvæma neitt af því sem við ætluðum að gera“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2024 16:28 Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega svekktur eftir leikinn. Vísir/Vilhelm Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í handbolta í dag. „Þetta eru bara vonbrigði og léleg frammistaða. Við þurfum ekkert að fara mikið yfir það að varnarleikurinn var náttúrulega vonlaus,“ sagði Snorri að leik loknum. Hann segir að varnarleikurinn hafi verið það sem hafi valdið honum mestum vonbrigðum í dag, enda fékk liðið á sig 39 mörk. „Varnarleikurinn og bara það að við náum ekki að framkvæma neitt af því sem við ætluðum að gera. Og við náum ekki að gera neitt af því sem við vorum að gera á móti Þjóðverjum. Við náðum ekkert í þá og vorum bara að bíða og sjá. Ekkert frumkvæði og það bara vantaði bara einhvern dugnað upp á að við myndum ná up einhverjum varnarleik.“ Þá útilokar Snorri ekki að liðinu hafi skort trú á verkefninu. „Það getur vel verið, en það er erfitt að svara fyrir það núna. Við breytum því samt ekki að við héldum áfram og héldum þessu í leik. Þetta hefði alveg getað verið farið fyrr, en það eru einhverjar glætur þarna. Það getur vel verið að það skorti einhverja trú og auðvitað er hoggið í menn þegar þeir tapa leikjum og þú nærð þér ekki á strik þá er það kannski eðlilegasti hlutur í heimi í íþróttum. En svo er það mitt að reyna að rífa menn í gang.“ Þrátt fyrir tapið voru ljósir punktar í frammistöðu Íslands og ber þar hæst að nefna Óðinn Þór Ríkharpsson í hægra horninu og innkomu Hauks Þrastarsonar í vinstri skyttuna. „Haukur átti frábæra innkomu og Óðinn líka. Haukur er náttúrulega búinn að vera að spila lítið og Óðinn búinn að eiga erfitt uppdráttar. Þeir sýndu bara úr hverju þeir eru gerðir og áttu góða innkomu,“ sagði Snorri að lokum. Klippa: Viðtal við Snorra Stein eftir Frakkaleik á EM 2024 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Sjá meira
„Þetta eru bara vonbrigði og léleg frammistaða. Við þurfum ekkert að fara mikið yfir það að varnarleikurinn var náttúrulega vonlaus,“ sagði Snorri að leik loknum. Hann segir að varnarleikurinn hafi verið það sem hafi valdið honum mestum vonbrigðum í dag, enda fékk liðið á sig 39 mörk. „Varnarleikurinn og bara það að við náum ekki að framkvæma neitt af því sem við ætluðum að gera. Og við náum ekki að gera neitt af því sem við vorum að gera á móti Þjóðverjum. Við náðum ekkert í þá og vorum bara að bíða og sjá. Ekkert frumkvæði og það bara vantaði bara einhvern dugnað upp á að við myndum ná up einhverjum varnarleik.“ Þá útilokar Snorri ekki að liðinu hafi skort trú á verkefninu. „Það getur vel verið, en það er erfitt að svara fyrir það núna. Við breytum því samt ekki að við héldum áfram og héldum þessu í leik. Þetta hefði alveg getað verið farið fyrr, en það eru einhverjar glætur þarna. Það getur vel verið að það skorti einhverja trú og auðvitað er hoggið í menn þegar þeir tapa leikjum og þú nærð þér ekki á strik þá er það kannski eðlilegasti hlutur í heimi í íþróttum. En svo er það mitt að reyna að rífa menn í gang.“ Þrátt fyrir tapið voru ljósir punktar í frammistöðu Íslands og ber þar hæst að nefna Óðinn Þór Ríkharpsson í hægra horninu og innkomu Hauks Þrastarsonar í vinstri skyttuna. „Haukur átti frábæra innkomu og Óðinn líka. Haukur er náttúrulega búinn að vera að spila lítið og Óðinn búinn að eiga erfitt uppdráttar. Þeir sýndu bara úr hverju þeir eru gerðir og áttu góða innkomu,“ sagði Snorri að lokum. Klippa: Viðtal við Snorra Stein eftir Frakkaleik á EM 2024
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Sjá meira