Sjáðu ótrúlegt sirkusmark Óðins gegn Frökkum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2024 15:24 Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði ótrúlegt mark gegn Frökkum í dag. Vísir/Vilhelm Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson á það til að skora falleg og oft og tíðum ótrúleg mörk á handboltavellinum. Hann gerði einmitt það í fyrri hálfleik gegn Frökkum. Ísland og Frakkland eigast nú við í milliriðli á EM í handbolta og þegar þetta er ritað er staðan 17-14, Frökkum í vil, og liðin fara yfir málin inni í búningsherbergjum í hálfleikshléinu. Þrettánda mark Íslands var vægast sagt af dýrari gerðinni þegar Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sirkusmark eftir sendingu frá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Var þetta þó ekkert venjulegt sirkusmark því Óðinn skaut boltanum fyrir aftan bak til að koma skotinu á nærstöngina framhjá markverði Frakka og í netið. Í rauninni er fáránlegt að eyða of mörgum orðum í að lýsa markinu því sjón er sögu ríkari og má sjá markið hér fyrir neðan. Mais c'est quoi ce but ? Le chef d' uvre du bien nommé Odinn Thor Rikhardsson face aux Bleus ! #handball #ehfeuro2024 #BleuetFier #FRAISL Le match, en direct sur TMC et TF1+ : https://t.co/LYev1rGByn pic.twitter.com/cd81Wc7Mm9— TMC (@TMCtv) January 20, 2024 Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Góðir möguleikar í seinni hálfleik Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Ísland og Frakkland eigast nú við í milliriðli á EM í handbolta og þegar þetta er ritað er staðan 17-14, Frökkum í vil, og liðin fara yfir málin inni í búningsherbergjum í hálfleikshléinu. Þrettánda mark Íslands var vægast sagt af dýrari gerðinni þegar Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sirkusmark eftir sendingu frá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Var þetta þó ekkert venjulegt sirkusmark því Óðinn skaut boltanum fyrir aftan bak til að koma skotinu á nærstöngina framhjá markverði Frakka og í netið. Í rauninni er fáránlegt að eyða of mörgum orðum í að lýsa markinu því sjón er sögu ríkari og má sjá markið hér fyrir neðan. Mais c'est quoi ce but ? Le chef d' uvre du bien nommé Odinn Thor Rikhardsson face aux Bleus ! #handball #ehfeuro2024 #BleuetFier #FRAISL Le match, en direct sur TMC et TF1+ : https://t.co/LYev1rGByn pic.twitter.com/cd81Wc7Mm9— TMC (@TMCtv) January 20, 2024
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Góðir möguleikar í seinni hálfleik Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Í beinni: Frakkland - Ísland | Góðir möguleikar í seinni hálfleik Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05