Bollasúpan Knorr átti ekki möguleika í Ými Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. janúar 2024 13:02 Ýmir Örn Gíslason átti frábæran leik í íslensku vörninni gegn Þýskalandi. vísir/vilhelm Einar Jónsson, þjálfari Fram, hreifst mjög af frammistöðu Ýmis Arnar Gíslasonar í leik Íslands og Þýskalands í gær. Þjóðverjar unnu leikinn, 26-24. Ýmir var í stóru hlutverki í vörn íslenska liðsins, gekk vasklega fram og var til að mynda með tólf löglegar stöðvanir í leiknum. Ýmir hafði ekki spilað mikið á EM fram að leiknum í gær en Snorri Steinn Guðjónsson treysti honum fyrir stóru hlutverki gegn Þjóðverjum. „Ég held að það hafi verið skilaboðin: Nú kemur þú inn og mátt fá gult og tvær mínútur og þess vegna rautt, farðu bara þarna. Maður sá bara strax í fyrstu vörn, bara vá! Hann er funheitur. Hann átti að vera stríðsmaðurinn inni á vellinum sem við höfum kallað eftir, þessi ástríða. Hann gerði alveg mistök inni á milli, telur vitlaust og eitthvað svona en maður fyrirgefur það alltaf. Hann gaf liðinu ógeðslega mikið,“ sagði Einar í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, tók undir með Einari. „Menn munu gera mistök, það er eðli leiksins, en þú átt ekki að vera að pæla í því. Þú átt bara að vera að djöflast og það var nákvæmlega það sem gerðist. Svo eru skoruð mörk eins og gerist en það var samt bara áfram með þetta. Hann tók oft 2-3 klippingar, náði góðum, föstum brotum, lét menn finna virkilega fyrir því að sækja inn í vörnina,“ sagði Bjarni. Ýmir átti oft í höggi við Juri Knorr, leikstjórnanda Þýskalands, en þeir eru samherjar hjá Rhein-Neckar Löwen. „Bollasúpan Knorr hefur iðulega byrjað leiki þar sem hann hefur raðað inn mörkum. Hann átti ekki möguleika í Ými. Þeir þekkjast mjög vel. Hann tók hann og pakkaði honum saman og henti honum beint í bollann aftur,“ sagði Einar. „Mér fannst Ýmir geggjaður og geggjuð ákvörðun hjá Snorra að henda honum inn núna.“ Þáttinn má heyra í spilaranum að ofan. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, t.a.m. á Spotify hér. Hver einasti leikur Íslands á EM verður gerður upp af sérfræðingum í Besta sætinu. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Besta sætið Tengdar fréttir „Langbesta frammistaða liðsins í þessu móti“ Rúnar Sigtryggsson var gestur í Besta sætinu í gær þar sem hann fór yfir frammistöðu Íslands í naumu tapi á móti heimamönnum í þýska landsliðinu í fyrsta leik liðanna í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. 19. janúar 2024 10:00 Alfreð Gísla: Með því vandræðalegra sem ég hef upplifað lengi Alfreð Gíslason stýrði þýska landsliðinu til sigurs á móti því íslenska á Evrópumótinu í handbolta í gærkvöldi og var því eini Íslendingurinn í höllinni sem fagnaði sigri. 19. janúar 2024 08:31 Gefur Snorra sem leitaði í grunninn feitan plús: „Gamla góða Ísland“ Ísland mátti þola tveggja marka tap, 26-24, gegn Þjóðverjum í fyrstu umferð milliriðla EM í handbolta í gærkvöldi. Léleg færanýting kom í bakið á Strákunum okkar sem sýndu þó miklar framfarir og íslensku geðveikina sem hafði vantað upp á fram að þessu. 19. janúar 2024 08:00 Myndaveisla: Grátlegt tap gegn Þýsklandi Ísland tapaði fyrir Þýskalandi á EM í handbolta í gær þar sem lokatölur voru 26-24. 19. janúar 2024 07:00 Skýrsla Henrys: Úlfurinn át strákana okkar Hvað á maður að segja? Þvílík vonbrigði þessi leikur í kvöld og mótið í heild sinni. Draumurinn um óvænt undanúrslit er dáinn og Ólympíudraumurinn færist fjær. Þetta er alls ekki nógu gott. 18. janúar 2024 23:01 Samfélagsmiðlar: Wolff, Knorr, færanýting og dómarar allsráðandi Ísland mátti þola grátlegt tap gegn Þýskalandi á EM karla í handbolta eftir mjög góða frammistöðu varnarlega. Því miður fyrir strákana okkar var færanýtingin enn og aftur skelfileg. Má segja að leikur dagsins hafi tapast þar, lokatölur 26-24 Þýskalandi í vil. 18. janúar 2024 22:23 „Fannst við spila nægilega vel til að vinna Þjóðverja“ „Gríðarlega og ógeðslega svekktur að ná ekki að gera betur í dag,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, eftir súrt tap gegn Þýskalandi á EM karla í handbolta. 18. janúar 2024 22:01 „Fannst við eiga skilið að vinna þennan leik ef ég á að vera hreinskilinn“ „Mjög svekktur, fannst við eiga skilið að vinna þennan leik ef ég á að vera hreinskilinn. Spiluðum góða vörn, fórum með stór færi en fannst við spila vel,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson eftir súrt tap Íslands gegn Þýskalandi á EM í handbolta. 18. janúar 2024 21:53 „Þetta verður löng nótt“ Ýmir Örn Gíslason átti mjög góðan leik í kvöld í naumu tapi íslenska landsliðsins á móti Þjóðverjum. Ýmir fór fyrir vörninni sem átti sinn besta leik á mótinu. 18. janúar 2024 21:52 Einkunnir Strákanna okkar á móti Þýskalandi: Janus og Ýmir frábærir en hornamenn og vítaskyttur brugðust Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði naumlega fyrir Þjóðverjum, 26-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli 1 á EM. 18. janúar 2024 21:40 Tölfræðin á móti Þýskalandi: Fjögur víti forgörðum í tveggja marka tapi Íslenska karlalandsliðið í handbolta var nálægt því að fá eitthvað út úr leik á móti heimamönnum Þýskalands í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Á endanum unnu Þjóðverjar tveggja marka sigur, 26-24, sem voru grátleg úrslit eftir frábæra baráttu íslenska liðsins. 18. janúar 2024 21:36 Snorri Steinn: Baráttan og hjartað til fyrirmyndar „Eins mikið og það getur sviðið. Fannst við spila vel í dag. Baráttan og hjartað til fyrirmyndar. Erfitt að biðja um meira frá sínu liði. Það var allt upp á 10 en úrslitin sem telja, stigin eru ekki að koma inn í dag,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir gríðarlega súrt tap gegn Þýskalandi í milliriðli á EM karla í handbolta. 18. janúar 2024 21:32 Þjóðverjar klúðruðu íslenska þjóðsöngnum Gestgjafarnir í Þýskalandi gerðu slæm mistök þegar spila átti þjóðsöngvana fyrir leik Íslands og Þýskalands á EM karla í handbolta í kvöld, í Lanxess Arena í Köln. 18. janúar 2024 20:26 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Ýmir var í stóru hlutverki í vörn íslenska liðsins, gekk vasklega fram og var til að mynda með tólf löglegar stöðvanir í leiknum. Ýmir hafði ekki spilað mikið á EM fram að leiknum í gær en Snorri Steinn Guðjónsson treysti honum fyrir stóru hlutverki gegn Þjóðverjum. „Ég held að það hafi verið skilaboðin: Nú kemur þú inn og mátt fá gult og tvær mínútur og þess vegna rautt, farðu bara þarna. Maður sá bara strax í fyrstu vörn, bara vá! Hann er funheitur. Hann átti að vera stríðsmaðurinn inni á vellinum sem við höfum kallað eftir, þessi ástríða. Hann gerði alveg mistök inni á milli, telur vitlaust og eitthvað svona en maður fyrirgefur það alltaf. Hann gaf liðinu ógeðslega mikið,“ sagði Einar í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, tók undir með Einari. „Menn munu gera mistök, það er eðli leiksins, en þú átt ekki að vera að pæla í því. Þú átt bara að vera að djöflast og það var nákvæmlega það sem gerðist. Svo eru skoruð mörk eins og gerist en það var samt bara áfram með þetta. Hann tók oft 2-3 klippingar, náði góðum, föstum brotum, lét menn finna virkilega fyrir því að sækja inn í vörnina,“ sagði Bjarni. Ýmir átti oft í höggi við Juri Knorr, leikstjórnanda Þýskalands, en þeir eru samherjar hjá Rhein-Neckar Löwen. „Bollasúpan Knorr hefur iðulega byrjað leiki þar sem hann hefur raðað inn mörkum. Hann átti ekki möguleika í Ými. Þeir þekkjast mjög vel. Hann tók hann og pakkaði honum saman og henti honum beint í bollann aftur,“ sagði Einar. „Mér fannst Ýmir geggjaður og geggjuð ákvörðun hjá Snorra að henda honum inn núna.“ Þáttinn má heyra í spilaranum að ofan. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, t.a.m. á Spotify hér. Hver einasti leikur Íslands á EM verður gerður upp af sérfræðingum í Besta sætinu.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Besta sætið Tengdar fréttir „Langbesta frammistaða liðsins í þessu móti“ Rúnar Sigtryggsson var gestur í Besta sætinu í gær þar sem hann fór yfir frammistöðu Íslands í naumu tapi á móti heimamönnum í þýska landsliðinu í fyrsta leik liðanna í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. 19. janúar 2024 10:00 Alfreð Gísla: Með því vandræðalegra sem ég hef upplifað lengi Alfreð Gíslason stýrði þýska landsliðinu til sigurs á móti því íslenska á Evrópumótinu í handbolta í gærkvöldi og var því eini Íslendingurinn í höllinni sem fagnaði sigri. 19. janúar 2024 08:31 Gefur Snorra sem leitaði í grunninn feitan plús: „Gamla góða Ísland“ Ísland mátti þola tveggja marka tap, 26-24, gegn Þjóðverjum í fyrstu umferð milliriðla EM í handbolta í gærkvöldi. Léleg færanýting kom í bakið á Strákunum okkar sem sýndu þó miklar framfarir og íslensku geðveikina sem hafði vantað upp á fram að þessu. 19. janúar 2024 08:00 Myndaveisla: Grátlegt tap gegn Þýsklandi Ísland tapaði fyrir Þýskalandi á EM í handbolta í gær þar sem lokatölur voru 26-24. 19. janúar 2024 07:00 Skýrsla Henrys: Úlfurinn át strákana okkar Hvað á maður að segja? Þvílík vonbrigði þessi leikur í kvöld og mótið í heild sinni. Draumurinn um óvænt undanúrslit er dáinn og Ólympíudraumurinn færist fjær. Þetta er alls ekki nógu gott. 18. janúar 2024 23:01 Samfélagsmiðlar: Wolff, Knorr, færanýting og dómarar allsráðandi Ísland mátti þola grátlegt tap gegn Þýskalandi á EM karla í handbolta eftir mjög góða frammistöðu varnarlega. Því miður fyrir strákana okkar var færanýtingin enn og aftur skelfileg. Má segja að leikur dagsins hafi tapast þar, lokatölur 26-24 Þýskalandi í vil. 18. janúar 2024 22:23 „Fannst við spila nægilega vel til að vinna Þjóðverja“ „Gríðarlega og ógeðslega svekktur að ná ekki að gera betur í dag,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, eftir súrt tap gegn Þýskalandi á EM karla í handbolta. 18. janúar 2024 22:01 „Fannst við eiga skilið að vinna þennan leik ef ég á að vera hreinskilinn“ „Mjög svekktur, fannst við eiga skilið að vinna þennan leik ef ég á að vera hreinskilinn. Spiluðum góða vörn, fórum með stór færi en fannst við spila vel,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson eftir súrt tap Íslands gegn Þýskalandi á EM í handbolta. 18. janúar 2024 21:53 „Þetta verður löng nótt“ Ýmir Örn Gíslason átti mjög góðan leik í kvöld í naumu tapi íslenska landsliðsins á móti Þjóðverjum. Ýmir fór fyrir vörninni sem átti sinn besta leik á mótinu. 18. janúar 2024 21:52 Einkunnir Strákanna okkar á móti Þýskalandi: Janus og Ýmir frábærir en hornamenn og vítaskyttur brugðust Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði naumlega fyrir Þjóðverjum, 26-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli 1 á EM. 18. janúar 2024 21:40 Tölfræðin á móti Þýskalandi: Fjögur víti forgörðum í tveggja marka tapi Íslenska karlalandsliðið í handbolta var nálægt því að fá eitthvað út úr leik á móti heimamönnum Þýskalands í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Á endanum unnu Þjóðverjar tveggja marka sigur, 26-24, sem voru grátleg úrslit eftir frábæra baráttu íslenska liðsins. 18. janúar 2024 21:36 Snorri Steinn: Baráttan og hjartað til fyrirmyndar „Eins mikið og það getur sviðið. Fannst við spila vel í dag. Baráttan og hjartað til fyrirmyndar. Erfitt að biðja um meira frá sínu liði. Það var allt upp á 10 en úrslitin sem telja, stigin eru ekki að koma inn í dag,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir gríðarlega súrt tap gegn Þýskalandi í milliriðli á EM karla í handbolta. 18. janúar 2024 21:32 Þjóðverjar klúðruðu íslenska þjóðsöngnum Gestgjafarnir í Þýskalandi gerðu slæm mistök þegar spila átti þjóðsöngvana fyrir leik Íslands og Þýskalands á EM karla í handbolta í kvöld, í Lanxess Arena í Köln. 18. janúar 2024 20:26 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
„Langbesta frammistaða liðsins í þessu móti“ Rúnar Sigtryggsson var gestur í Besta sætinu í gær þar sem hann fór yfir frammistöðu Íslands í naumu tapi á móti heimamönnum í þýska landsliðinu í fyrsta leik liðanna í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. 19. janúar 2024 10:00
Alfreð Gísla: Með því vandræðalegra sem ég hef upplifað lengi Alfreð Gíslason stýrði þýska landsliðinu til sigurs á móti því íslenska á Evrópumótinu í handbolta í gærkvöldi og var því eini Íslendingurinn í höllinni sem fagnaði sigri. 19. janúar 2024 08:31
Gefur Snorra sem leitaði í grunninn feitan plús: „Gamla góða Ísland“ Ísland mátti þola tveggja marka tap, 26-24, gegn Þjóðverjum í fyrstu umferð milliriðla EM í handbolta í gærkvöldi. Léleg færanýting kom í bakið á Strákunum okkar sem sýndu þó miklar framfarir og íslensku geðveikina sem hafði vantað upp á fram að þessu. 19. janúar 2024 08:00
Myndaveisla: Grátlegt tap gegn Þýsklandi Ísland tapaði fyrir Þýskalandi á EM í handbolta í gær þar sem lokatölur voru 26-24. 19. janúar 2024 07:00
Skýrsla Henrys: Úlfurinn át strákana okkar Hvað á maður að segja? Þvílík vonbrigði þessi leikur í kvöld og mótið í heild sinni. Draumurinn um óvænt undanúrslit er dáinn og Ólympíudraumurinn færist fjær. Þetta er alls ekki nógu gott. 18. janúar 2024 23:01
Samfélagsmiðlar: Wolff, Knorr, færanýting og dómarar allsráðandi Ísland mátti þola grátlegt tap gegn Þýskalandi á EM karla í handbolta eftir mjög góða frammistöðu varnarlega. Því miður fyrir strákana okkar var færanýtingin enn og aftur skelfileg. Má segja að leikur dagsins hafi tapast þar, lokatölur 26-24 Þýskalandi í vil. 18. janúar 2024 22:23
„Fannst við spila nægilega vel til að vinna Þjóðverja“ „Gríðarlega og ógeðslega svekktur að ná ekki að gera betur í dag,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, eftir súrt tap gegn Þýskalandi á EM karla í handbolta. 18. janúar 2024 22:01
„Fannst við eiga skilið að vinna þennan leik ef ég á að vera hreinskilinn“ „Mjög svekktur, fannst við eiga skilið að vinna þennan leik ef ég á að vera hreinskilinn. Spiluðum góða vörn, fórum með stór færi en fannst við spila vel,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson eftir súrt tap Íslands gegn Þýskalandi á EM í handbolta. 18. janúar 2024 21:53
„Þetta verður löng nótt“ Ýmir Örn Gíslason átti mjög góðan leik í kvöld í naumu tapi íslenska landsliðsins á móti Þjóðverjum. Ýmir fór fyrir vörninni sem átti sinn besta leik á mótinu. 18. janúar 2024 21:52
Einkunnir Strákanna okkar á móti Þýskalandi: Janus og Ýmir frábærir en hornamenn og vítaskyttur brugðust Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði naumlega fyrir Þjóðverjum, 26-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli 1 á EM. 18. janúar 2024 21:40
Tölfræðin á móti Þýskalandi: Fjögur víti forgörðum í tveggja marka tapi Íslenska karlalandsliðið í handbolta var nálægt því að fá eitthvað út úr leik á móti heimamönnum Þýskalands í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Á endanum unnu Þjóðverjar tveggja marka sigur, 26-24, sem voru grátleg úrslit eftir frábæra baráttu íslenska liðsins. 18. janúar 2024 21:36
Snorri Steinn: Baráttan og hjartað til fyrirmyndar „Eins mikið og það getur sviðið. Fannst við spila vel í dag. Baráttan og hjartað til fyrirmyndar. Erfitt að biðja um meira frá sínu liði. Það var allt upp á 10 en úrslitin sem telja, stigin eru ekki að koma inn í dag,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir gríðarlega súrt tap gegn Þýskalandi í milliriðli á EM karla í handbolta. 18. janúar 2024 21:32
Þjóðverjar klúðruðu íslenska þjóðsöngnum Gestgjafarnir í Þýskalandi gerðu slæm mistök þegar spila átti þjóðsöngvana fyrir leik Íslands og Þýskalands á EM karla í handbolta í kvöld, í Lanxess Arena í Köln. 18. janúar 2024 20:26
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn