Fullkomin Flórídaferð hjá karlalandsliðinu í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2024 06:30 Brynjólfur Andersen Willumsson opnaði markareikning sinn með íslenska karlalandsliðinu. Getty/Peter Zador Ísland vann 2-0 sigur á Hondúras í nótt í seinni vináttulandsleiknum sínum á æfingaferð landsliðsins til Flórída fylkis í Bandaríkjunum. Andri Lucas Guðjohnsen og Brynjólfur Andersen Willumsson skoruðu mörk íslenska liðsins í leiknum og komu þau bæði í seinni hálfleiknum. Íslensku strákarnir unnu 1-0 sigur á Gvatemala í fyrri leiknum og þetta var því fullkomin ferð. Tveir sigrar, þrjú mörk og hreint mark. Ekki slæm byrjun á árinu 2024. Eftir markalausan fyrri hálfleik dró til tíðinda snemma í þeim seinni þegar íslenska liðið fékk vítaspyrnu á 48. mínútu og úr henni skoraði Andri Lucas Guðjohnsen sitt sjötta A-landsliðsmark í tuttugu leikjum. Það var síðan Brynjólfur Andersen Willumsson sem skoraði seinna markið af miklu harðfylgi á 58. mínútu, hans fyrsta mark fyrir A-landsliðið, en Brynjólfur lék einmitt sína fyrstu tvo A-landsleiki í þessu janúarverkefni. Hákon Rafn Valdimarsson varði mark Íslands í fyrri hálfleik en Patrik Sigurður Gunnarsson í þeim síðari. Hákon Rafn var í markinu í fyrri leiknum. Næsta verkefni karlalandsliðsins er umspilsleikur við Ísrael í mars. Sigurvegarinn úr þeim leik mætir annað hvort Úkraínu eða Bosníu-Hersegóvínu í úrslita-umspilsleik um sæti í lokakeppni EM 2024. A landslið karla vann tveggja marka sigur gegn Hondúras í seinni vináttuleik sínum í janúarverkefninu í Florida og fylgdi þannig eftir eins marks sigri gegn Gvatemala í fyrri leiknum. Þrjú mörk skoruð og ekkert fengið á sig í þessu janúarverkefni. Vel gert, strákar! pic.twitter.com/v28RWsMvOJ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 18, 2024 Landslið karla í fótbolta Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Andri Lucas Guðjohnsen og Brynjólfur Andersen Willumsson skoruðu mörk íslenska liðsins í leiknum og komu þau bæði í seinni hálfleiknum. Íslensku strákarnir unnu 1-0 sigur á Gvatemala í fyrri leiknum og þetta var því fullkomin ferð. Tveir sigrar, þrjú mörk og hreint mark. Ekki slæm byrjun á árinu 2024. Eftir markalausan fyrri hálfleik dró til tíðinda snemma í þeim seinni þegar íslenska liðið fékk vítaspyrnu á 48. mínútu og úr henni skoraði Andri Lucas Guðjohnsen sitt sjötta A-landsliðsmark í tuttugu leikjum. Það var síðan Brynjólfur Andersen Willumsson sem skoraði seinna markið af miklu harðfylgi á 58. mínútu, hans fyrsta mark fyrir A-landsliðið, en Brynjólfur lék einmitt sína fyrstu tvo A-landsleiki í þessu janúarverkefni. Hákon Rafn Valdimarsson varði mark Íslands í fyrri hálfleik en Patrik Sigurður Gunnarsson í þeim síðari. Hákon Rafn var í markinu í fyrri leiknum. Næsta verkefni karlalandsliðsins er umspilsleikur við Ísrael í mars. Sigurvegarinn úr þeim leik mætir annað hvort Úkraínu eða Bosníu-Hersegóvínu í úrslita-umspilsleik um sæti í lokakeppni EM 2024. A landslið karla vann tveggja marka sigur gegn Hondúras í seinni vináttuleik sínum í janúarverkefninu í Florida og fylgdi þannig eftir eins marks sigri gegn Gvatemala í fyrri leiknum. Þrjú mörk skoruð og ekkert fengið á sig í þessu janúarverkefni. Vel gert, strákar! pic.twitter.com/v28RWsMvOJ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 18, 2024
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira