Mál Grindavíkur ekki á dagskrá fyrr en á fimmtudag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. janúar 2024 05:51 Gubrandur Einarsson er síður en svo sáttur með breytingar á dagskrá þingnefnda. Vísir/Vilhelm Þingmaður Viðreisnar segir skrýtið að fyrsta fundi velferðarnefndar Alþingis eftir jólafrí hafi verið frestað um tvo daga og furðar sig á að mál Grindavíkur verði ekki rædd á þeim fundi. Hann segir vinnubrögðin óboðleg. Guðbrandur Einarsson þingmaður Viðreisnar og fulltrúi flokksins í velferðarnefnd Alþingis furðar sig á þessum málum í pistli sem hann birti á Facebook í gær. Eins og greint var frá í gærmorgun voru fyrstu fundir fjögurra fastanefnda þingsins, eftir jólafrí, á dagskrá í gær. Guðbrandur greinir þó frá því að fundir hafi verið felldir niður í mörgum nefndum án útskýringa. „Í gær óskaði ég eftir því að málefni Grindavíkur yrðu sett á dagskrá á fyrsta fundi velferðarnefndar sem átti að vera í dag en er nú fyrirhugaður á miðvikudag. Ég fékk hins vegar það svar að ekki sé gert ráð fyrir að setja þau mál á dgaskrá fyrr en í fyrsta lagi á fimmtudag,“ skrifar Guðbrandur í pistlinum. „Mér þykir skrítið að ekki sé verið að funda í velferðarnefnd þegar staðan í samfélaginu er eins og hún er, ekki bara í Grindavík heldur einnig á svo mörgum sviðum.“ Hann segir til að mynda mjög brýnt að ræða heilbrigðismálin, sem séu í algjörum ólestri þar sem tugir hafi þurft að liggja á göngum Landspítalans og eldra fólk fái ekki þá þjónustu sem það þurfi á að halda. „Mér finnst þetta ekki boðleg vinnubrögð,“ skrifar þingmaðurinn. Alþingi Viðreisn Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Sjá meira
Guðbrandur Einarsson þingmaður Viðreisnar og fulltrúi flokksins í velferðarnefnd Alþingis furðar sig á þessum málum í pistli sem hann birti á Facebook í gær. Eins og greint var frá í gærmorgun voru fyrstu fundir fjögurra fastanefnda þingsins, eftir jólafrí, á dagskrá í gær. Guðbrandur greinir þó frá því að fundir hafi verið felldir niður í mörgum nefndum án útskýringa. „Í gær óskaði ég eftir því að málefni Grindavíkur yrðu sett á dagskrá á fyrsta fundi velferðarnefndar sem átti að vera í dag en er nú fyrirhugaður á miðvikudag. Ég fékk hins vegar það svar að ekki sé gert ráð fyrir að setja þau mál á dgaskrá fyrr en í fyrsta lagi á fimmtudag,“ skrifar Guðbrandur í pistlinum. „Mér þykir skrítið að ekki sé verið að funda í velferðarnefnd þegar staðan í samfélaginu er eins og hún er, ekki bara í Grindavík heldur einnig á svo mörgum sviðum.“ Hann segir til að mynda mjög brýnt að ræða heilbrigðismálin, sem séu í algjörum ólestri þar sem tugir hafi þurft að liggja á göngum Landspítalans og eldra fólk fái ekki þá þjónustu sem það þurfi á að halda. „Mér finnst þetta ekki boðleg vinnubrögð,“ skrifar þingmaðurinn.
Alþingi Viðreisn Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Sjá meira