Leik Reading og Port Vale aflýst vegna mótmæla Siggeir Ævarsson skrifar 13. janúar 2024 23:31 Stuðningsmenn Reading á vellinum í dag Twitter@SellBeforeWeDai Leikur Reading og Port Vale í ensku C-deildinni var blásinn af í dag eftir um stundarfjórðungs leik þar sem um þúsund stuðningsmenn Reading stormuðu inn á völlinn til að mótmæla eignarhaldi Dai Yongge á klúbbnum. Ýmislegt hefur gengið á hjá Reading undanfarin misseri en liðið var dæmt í tveggja ára félagaskiptabann sem lauk nú í sumar. Stuðningsmenn liðsins eru mjög ósáttir við eignarhald Dai Yongge sem tók liðið yfir árið 2017 og vilja hann á brott sem allra fyrst. Liðið hefur ítrekað fengið dæmdar á sig refsingar fyrir slæma fjármálastjórnun, m.a. fyrir að borga ekki laun á tilsettum tíma og einnig fyrir að standa ekki skil á skattgreiðslum. Alls hafa 16 stig verið dregin af liðinu síðan í nóvember 2021 og tvisvar á þessum tímabili. Stuðningsmenn liðsins virðast hafa fengið sig fullsadda af ástandinu og létu rödd sína heyrast í dag með afgerandi hætti. In England's 3rd tier, READING fans have stormed the pitch to protest owner Dai Yongge. Catastrophic mismanagement has seen club twice deducted points this season. Assistant manager sacked this week as Reading say there's no money for one.pic.twitter.com/o464aAQ25O— Men in Blazers (@MenInBlazers) January 13, 2024 Lið Reading er sem stendur í 21. sæti C-deildarinnar með 23 stig, jafnmörg stig og Cheltenham og eru bæði liðin í fallsæti. Alls hafa fjögur stig verið dregin af Reading, en þrjú stig skilja næsta lið frá þeim í töflunni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira
Ýmislegt hefur gengið á hjá Reading undanfarin misseri en liðið var dæmt í tveggja ára félagaskiptabann sem lauk nú í sumar. Stuðningsmenn liðsins eru mjög ósáttir við eignarhald Dai Yongge sem tók liðið yfir árið 2017 og vilja hann á brott sem allra fyrst. Liðið hefur ítrekað fengið dæmdar á sig refsingar fyrir slæma fjármálastjórnun, m.a. fyrir að borga ekki laun á tilsettum tíma og einnig fyrir að standa ekki skil á skattgreiðslum. Alls hafa 16 stig verið dregin af liðinu síðan í nóvember 2021 og tvisvar á þessum tímabili. Stuðningsmenn liðsins virðast hafa fengið sig fullsadda af ástandinu og létu rödd sína heyrast í dag með afgerandi hætti. In England's 3rd tier, READING fans have stormed the pitch to protest owner Dai Yongge. Catastrophic mismanagement has seen club twice deducted points this season. Assistant manager sacked this week as Reading say there's no money for one.pic.twitter.com/o464aAQ25O— Men in Blazers (@MenInBlazers) January 13, 2024 Lið Reading er sem stendur í 21. sæti C-deildarinnar með 23 stig, jafnmörg stig og Cheltenham og eru bæði liðin í fallsæti. Alls hafa fjögur stig verið dregin af Reading, en þrjú stig skilja næsta lið frá þeim í töflunni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn