Tölfræðin á móti Serbíu: Unnu síðustu hundrað sekúndurnar 3-0 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2024 19:07 Sigvaldi Guðjónsson fagnar einu af mörkunum sínum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði 27-27 jafntefli við Serbíu eftir ótrúlega endurkomu í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Íslenska liðið var þremur mörkum undir þegar aðeins ein og hálf mínúta var eftir af leiknum en tókst að tryggja sér jafntefli með þremur mörkum á síðustu hundrað sekúndum leiksins. Sóknarleikur íslenska liðsins var í miklu basli allan leikinn og ofan á það klúðraði íslenska liðið þremur vítaköstum. Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta af fyrstu tíu skotum sem komu á hann en svo gekk lítið hjá honum þar til í lokin þegar hann tók tvö mikilvæg skot á úrslitastundu. Varnarleikurinn galopnaðist hvað eftir annað í seinni hálfleik þegar íslensku strákarnir misstu þolinmæðina en þeir náðu að skella í lás í lokin sem bjargaði kvöldinu. Það var vel við hæfi að Sigvaldi Guðjónsson skoraði jöfnunarmarkið en hann fór fyrir íslenska sóknarleiknum ásamt hinum hornamanninum Bjarka Má Elíssyni. Þeir skoruðu þrettán mörk saman þar af níu þeirra úr hraðaupphlaupum eða seinni bylgju. Sigvaldi átti meðal annars tvær stoðsendingar á Bjarka í hraðaupphlaup. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Serbíu á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 7/1 2. Sigvaldi Guðjónsson 6 3. Viggó Kristjánsson 4/2 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 1. Viggó Kristjánsson 4/2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 15 (39%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59.47 2. Bjarki Már Elísson 58:50 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 53:17 4. Elvar Örn Jónsson 45:36 5. Aron Pálmarsson 37:17 6. Ómar Ingi Magnússon 35:15 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 7 3. Viggó Kristjánsson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 6 5. Aron Pálmarsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Bjarki Már Elísson 7 3. Aron Pálmarsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 1. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 4 með gegnumbrotum 2 af línu 3 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Serbía +4 Mörk af línu: Serbía +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Serbía +6 Fiskuð víti: Ísland +4 Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Serbía +2 - Misheppnuð skot: Serbía +1 Löglegar stöðvanir: Serbía +10 Refsimínútur: Serbía +6 mínútur Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Serbía +4 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Serbía +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Serbía +3 41. til 50. mínúta: Jafnt 51. til 60. mínúta: Ísland +2 Byrjun hálfleikja: Serbía +3 Lok hálfleikja: Ísland +1 Fyrri hálfleikur: Ísland +1 Seinni hálfleikur: Serbía +1 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Sjá meira
Íslenska liðið var þremur mörkum undir þegar aðeins ein og hálf mínúta var eftir af leiknum en tókst að tryggja sér jafntefli með þremur mörkum á síðustu hundrað sekúndum leiksins. Sóknarleikur íslenska liðsins var í miklu basli allan leikinn og ofan á það klúðraði íslenska liðið þremur vítaköstum. Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta af fyrstu tíu skotum sem komu á hann en svo gekk lítið hjá honum þar til í lokin þegar hann tók tvö mikilvæg skot á úrslitastundu. Varnarleikurinn galopnaðist hvað eftir annað í seinni hálfleik þegar íslensku strákarnir misstu þolinmæðina en þeir náðu að skella í lás í lokin sem bjargaði kvöldinu. Það var vel við hæfi að Sigvaldi Guðjónsson skoraði jöfnunarmarkið en hann fór fyrir íslenska sóknarleiknum ásamt hinum hornamanninum Bjarka Má Elíssyni. Þeir skoruðu þrettán mörk saman þar af níu þeirra úr hraðaupphlaupum eða seinni bylgju. Sigvaldi átti meðal annars tvær stoðsendingar á Bjarka í hraðaupphlaup. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Serbíu á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 7/1 2. Sigvaldi Guðjónsson 6 3. Viggó Kristjánsson 4/2 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 1. Viggó Kristjánsson 4/2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 15 (39%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59.47 2. Bjarki Már Elísson 58:50 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 53:17 4. Elvar Örn Jónsson 45:36 5. Aron Pálmarsson 37:17 6. Ómar Ingi Magnússon 35:15 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 7 3. Viggó Kristjánsson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 6 5. Aron Pálmarsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Bjarki Már Elísson 7 3. Aron Pálmarsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 1. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 4 með gegnumbrotum 2 af línu 3 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Serbía +4 Mörk af línu: Serbía +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Serbía +6 Fiskuð víti: Ísland +4 Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Serbía +2 - Misheppnuð skot: Serbía +1 Löglegar stöðvanir: Serbía +10 Refsimínútur: Serbía +6 mínútur Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Serbía +4 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Serbía +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Serbía +3 41. til 50. mínúta: Jafnt 51. til 60. mínúta: Ísland +2 Byrjun hálfleikja: Serbía +3 Lok hálfleikja: Ísland +1 Fyrri hálfleikur: Ísland +1 Seinni hálfleikur: Serbía +1
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Serbíu á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 7/1 2. Sigvaldi Guðjónsson 6 3. Viggó Kristjánsson 4/2 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 1. Viggó Kristjánsson 4/2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 15 (39%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59.47 2. Bjarki Már Elísson 58:50 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 53:17 4. Elvar Örn Jónsson 45:36 5. Aron Pálmarsson 37:17 6. Ómar Ingi Magnússon 35:15 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 7 3. Viggó Kristjánsson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 6 5. Aron Pálmarsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Bjarki Már Elísson 7 3. Aron Pálmarsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 1. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 4 með gegnumbrotum 2 af línu 3 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Serbía +4 Mörk af línu: Serbía +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Serbía +6 Fiskuð víti: Ísland +4 Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Serbía +2 - Misheppnuð skot: Serbía +1 Löglegar stöðvanir: Serbía +10 Refsimínútur: Serbía +6 mínútur Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Serbía +4 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Serbía +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Serbía +3 41. til 50. mínúta: Jafnt 51. til 60. mínúta: Ísland +2 Byrjun hálfleikja: Serbía +3 Lok hálfleikja: Ísland +1 Fyrri hálfleikur: Ísland +1 Seinni hálfleikur: Serbía +1
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Sjá meira