Taka frá veitingastað fyrir Íslendinga á leikdögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2024 16:01 Það var gaman hjá íslenska stuðningsfólkinu í upphitun á HM í Svíþjóð í fyrra. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta fær góðan stuðning á Evrópumótinu í Þýskalandi en gríðarlegur fjöldi Íslendinga mun mæta á leiki íslenska liðsins. Mótshaldarar á EM í Þýskalandi áætla að yfir 3.500 íslenskir stuðningsmenn hafi keypt miða á leikina í riðlinum. Gríðarlegur fjöldi stuðningsmanna Íslands verður því saman kominn í München næstu daga. Handknattleikssambandið hefur því í samstarfi við Sérsveitina, stuðningssveit HSÍ, skipulagt upphitun fyrir stuðningsmenn Íslands á Hofbräuhaus í München. Staðurinn er á móti Hard Rock. Sérsveitin er mætt til München og ætla þau að tryggja að stemningin fyrir leik og á meðan á leik stendur verði frábær. Andlitsmálun, treyjusala og sala á íslenskum varningi verður í upphitun stuðningsmanna og hægt verður að kaupa mat og drykk á staðnum. Veitingastaðurinn er frátekinn fyrir Íslendinga frá klukkan tólf á leikdögum Íslands en í riðlinum verða þeir 12. janúar, 14. janúar og 16. janúar. Þegar upphitun stuðningsmanna líkur þá færist fjörið í Ólympíuhöllina þar sem leikir íslenska liðsins munu fara fram. Sérsveitin verður á staðnum og sölubásarnir opnir á eftirtöldum tímum: 12. janúar 13:00 – 15:00 (17.00 Ísland-Serbía)14. janúar 13:00 – 15:00 (17.00 Ísland-Svartfjallaland)16. janúar 15:00 – 17:00 (19.30 Ísland-Ungverjaland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira
Mótshaldarar á EM í Þýskalandi áætla að yfir 3.500 íslenskir stuðningsmenn hafi keypt miða á leikina í riðlinum. Gríðarlegur fjöldi stuðningsmanna Íslands verður því saman kominn í München næstu daga. Handknattleikssambandið hefur því í samstarfi við Sérsveitina, stuðningssveit HSÍ, skipulagt upphitun fyrir stuðningsmenn Íslands á Hofbräuhaus í München. Staðurinn er á móti Hard Rock. Sérsveitin er mætt til München og ætla þau að tryggja að stemningin fyrir leik og á meðan á leik stendur verði frábær. Andlitsmálun, treyjusala og sala á íslenskum varningi verður í upphitun stuðningsmanna og hægt verður að kaupa mat og drykk á staðnum. Veitingastaðurinn er frátekinn fyrir Íslendinga frá klukkan tólf á leikdögum Íslands en í riðlinum verða þeir 12. janúar, 14. janúar og 16. janúar. Þegar upphitun stuðningsmanna líkur þá færist fjörið í Ólympíuhöllina þar sem leikir íslenska liðsins munu fara fram. Sérsveitin verður á staðnum og sölubásarnir opnir á eftirtöldum tímum: 12. janúar 13:00 – 15:00 (17.00 Ísland-Serbía)14. janúar 13:00 – 15:00 (17.00 Ísland-Svartfjallaland)16. janúar 15:00 – 17:00 (19.30 Ísland-Ungverjaland) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira