„Hef verið að bíða eftir símtalinu um að mamma sé dáin“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2024 13:01 Björgvin Páll er einlægur í hlaðvarpinu sínu. vísir/vilhelm Það er margt sem fer í gegnum huga Björgvins Páls Gústavssonar landsliðsmarkvarðar er hann undirbýr sig fyrir landsleik. Björgvin Páll hleypir fólki nær sér en áður í þríleiknum „Ekki bara leikur“ sem er birtur á Vísi og í hlaðvarpinu Besta sætið. Fyrsti hluti fór í loftið í morgun. „Þegar ég var átta ára dreymdi mig um að vera frægur. Inni á BUGL. Ef að ég yrði frægur myndi fólk hlusta á mig. Þá get ég sagt mína sögu. Að vera frægur breytist hratt í að vilja vera fyrirmynd. Fyrirmynd og hjálpa öðrum að líða betur,“ segir Björgvin Páll meðal annars í fyrsta þættinum. „Sjálfum líður mér ekkert alltaf vel en það er ekki tími til að hugsa um það núna. Mér er líka illt en það er heldur ekki tími til að hugsa um það núna. Ég er að fara að keppa landsleik númer 247.“ Björgvin Páll er opinskár með hugsanir sínar og tilfinningar. „Mamma hefur átt mjög erfiða ævi. Það á engum að þurfa að líða svona illa. Ég er að þessu öllu fyrir mömmu líka. Ég hef einhvern veginn verið að bíða eftir símtalinu um að mamma sé dáin síðan ég var mjög lítill. Mamma er stödd á sínu HM. Hún er ekki að berjast við aðrar þjóðir í handbolta heldur við krabbamein.“ Hér að neðan má hlusta á þáttinn en hann er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum hjá hlaðvarpinu Besta sætið. Hér má hlusta á Spotify. Næsti þáttur fer í loftið klukkan níu í fyrramálið. Klippa: Ekki bara leikur. Fyrsti hluti: Fyrir leik Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Björgvin Páll hleypir fólki nær sér en áður í þríleiknum „Ekki bara leikur“ sem er birtur á Vísi og í hlaðvarpinu Besta sætið. Fyrsti hluti fór í loftið í morgun. „Þegar ég var átta ára dreymdi mig um að vera frægur. Inni á BUGL. Ef að ég yrði frægur myndi fólk hlusta á mig. Þá get ég sagt mína sögu. Að vera frægur breytist hratt í að vilja vera fyrirmynd. Fyrirmynd og hjálpa öðrum að líða betur,“ segir Björgvin Páll meðal annars í fyrsta þættinum. „Sjálfum líður mér ekkert alltaf vel en það er ekki tími til að hugsa um það núna. Mér er líka illt en það er heldur ekki tími til að hugsa um það núna. Ég er að fara að keppa landsleik númer 247.“ Björgvin Páll er opinskár með hugsanir sínar og tilfinningar. „Mamma hefur átt mjög erfiða ævi. Það á engum að þurfa að líða svona illa. Ég er að þessu öllu fyrir mömmu líka. Ég hef einhvern veginn verið að bíða eftir símtalinu um að mamma sé dáin síðan ég var mjög lítill. Mamma er stödd á sínu HM. Hún er ekki að berjast við aðrar þjóðir í handbolta heldur við krabbamein.“ Hér að neðan má hlusta á þáttinn en hann er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum hjá hlaðvarpinu Besta sætið. Hér má hlusta á Spotify. Næsti þáttur fer í loftið klukkan níu í fyrramálið. Klippa: Ekki bara leikur. Fyrsti hluti: Fyrir leik
Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira