Besta sætið: „Við eigum að stefna á gullið“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. janúar 2024 10:00 Ómar Ingi Magnússon verður í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu á EM. vísir/hulda margrét Strákarnir í íþróttahlaðvarpinu Besta sætinu voru allir á því að Ísland ætti að mæta með kassann úti á EM og setja markið hátt. „Ég er orðinn svolítið þreyttur á þessari umræðu um einhverja Ólympíuleika. Af hverju er markið sett þangað þegar það er verið að fara á eitt stærsta mót sem hefur farið fram lengi?“ spyr þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson en leikmenn liðsins, sem og þjálfari, hafa allir gefið það út að markmiðið fyrir mótið sé að komast inn á Ólympíuleikana. Það liggur ekki fyrir hversu góðum árangri þarf að ná til þess að komast í umspilið fyrir ÓL sem fer fram í París næsta sumar. „Ég er hjartanlega sammála þér,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. „Ég skil alveg Snorra að fara passífur inn í mótið. Auðvitað eru allir að reyna að komast á ÓL. Öll lið á EM.“ „Eruð þið ekki sammála því að eigum að fara inn í mótið með það að markmiði að vinna verðlaun?“ spyr Einar og Stefán Árni svarar því til að liðið eigi að stefna á gullið. „Af hverju á liðið ekki að gera það? Ef það tekst ekki þá er það bara þannig.“ Einar er mjög hrifinn af því liði sem Ísland er að tefla fram og vill að menn hugsi stórt. „Við erum með betra lið í dag en árið 2012 þegar við vorum með frábært lið. Aron er rulluspilari í liðinu. Við erum með meiri breidd, gæði í öllum stöðum. 2012-liðið var ekki með svona mikil gæði alls staðar.“ Hægt er að hlusta á þáttinn hér á Vísi en hann er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum. Hér má hlusta á Spotify. Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
„Ég er orðinn svolítið þreyttur á þessari umræðu um einhverja Ólympíuleika. Af hverju er markið sett þangað þegar það er verið að fara á eitt stærsta mót sem hefur farið fram lengi?“ spyr þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson en leikmenn liðsins, sem og þjálfari, hafa allir gefið það út að markmiðið fyrir mótið sé að komast inn á Ólympíuleikana. Það liggur ekki fyrir hversu góðum árangri þarf að ná til þess að komast í umspilið fyrir ÓL sem fer fram í París næsta sumar. „Ég er hjartanlega sammála þér,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. „Ég skil alveg Snorra að fara passífur inn í mótið. Auðvitað eru allir að reyna að komast á ÓL. Öll lið á EM.“ „Eruð þið ekki sammála því að eigum að fara inn í mótið með það að markmiði að vinna verðlaun?“ spyr Einar og Stefán Árni svarar því til að liðið eigi að stefna á gullið. „Af hverju á liðið ekki að gera það? Ef það tekst ekki þá er það bara þannig.“ Einar er mjög hrifinn af því liði sem Ísland er að tefla fram og vill að menn hugsi stórt. „Við erum með betra lið í dag en árið 2012 þegar við vorum með frábært lið. Aron er rulluspilari í liðinu. Við erum með meiri breidd, gæði í öllum stöðum. 2012-liðið var ekki með svona mikil gæði alls staðar.“ Hægt er að hlusta á þáttinn hér á Vísi en hann er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum. Hér má hlusta á Spotify.
Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira