Allt að verða klárt fyrir heimsmetið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2024 14:00 Hér má sjá handboltavöllinn vera kominn inn í Merkur Spiel-Arena. Getty/Federico Gambarini Opnunarleikir Evrópumeistaramótsins í handbolta verða sögulegir því þeir verður spilaður inn á fótboltaleikvangi. Með því að færa handboltaleikina inn í Merkur Spiel-Arena þá er pláss fyrir 53 þúsund áhorfendur en með því verður sett nýtt heimsmet á handboltaleik. The stage for the handball event is almost set Can t wait to see Merkur Spiel-Arena hosting more than 50.000 handball fans #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/WtQyzl0Gvv— EHF EURO (@EHFEURO) January 7, 2024 Leikirnir sem fara fram á fótboltaleikvanginum í Düsseldorf eru báðir í A-riðlinum, fyrst leikur Frakklands og Norður-Makedóníu og svo leikur Þýskalands og Sviss strax á eftir. Leikirnir fara báðir fram á miðvikudagskvöldið. Síðustu dagar hafa farið í það að undirbúa Merkur Spiel-Arena höllina fyrir það að halda handboltaleik. Það þurfti ekki aðeins að stilla upp vellinum sjálfum heldur voru einnig færanlegar áhorfendastúkur settar upp í kringum völlinn. Merkur Spiel-Arena er jafnan 54 þúsund manna fótboltavöllur þar sem Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf spila heimaleiki sína í þýsku b-deildinni. Með því að hýsa þessa tvo leiki á EM í handbolta mun Merkur Spiel-Arena ná því að vera leikstaður fyrir tvö Evrópumót á sama árinu. Þjóðverjar halda einnig EM í fótbolta í sumar og þar fara fram fimm leikir. Einn af þeim gæti verið leikur hjá íslenska landsliðinu vinni strákarnir okkar umspilið sitt. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro) EM 2024 í handbolta Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Með því að færa handboltaleikina inn í Merkur Spiel-Arena þá er pláss fyrir 53 þúsund áhorfendur en með því verður sett nýtt heimsmet á handboltaleik. The stage for the handball event is almost set Can t wait to see Merkur Spiel-Arena hosting more than 50.000 handball fans #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/WtQyzl0Gvv— EHF EURO (@EHFEURO) January 7, 2024 Leikirnir sem fara fram á fótboltaleikvanginum í Düsseldorf eru báðir í A-riðlinum, fyrst leikur Frakklands og Norður-Makedóníu og svo leikur Þýskalands og Sviss strax á eftir. Leikirnir fara báðir fram á miðvikudagskvöldið. Síðustu dagar hafa farið í það að undirbúa Merkur Spiel-Arena höllina fyrir það að halda handboltaleik. Það þurfti ekki aðeins að stilla upp vellinum sjálfum heldur voru einnig færanlegar áhorfendastúkur settar upp í kringum völlinn. Merkur Spiel-Arena er jafnan 54 þúsund manna fótboltavöllur þar sem Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf spila heimaleiki sína í þýsku b-deildinni. Með því að hýsa þessa tvo leiki á EM í handbolta mun Merkur Spiel-Arena ná því að vera leikstaður fyrir tvö Evrópumót á sama árinu. Þjóðverjar halda einnig EM í fótbolta í sumar og þar fara fram fimm leikir. Einn af þeim gæti verið leikur hjá íslenska landsliðinu vinni strákarnir okkar umspilið sitt. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro)
EM 2024 í handbolta Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira