Þessi fengu stig í kjöri á íþróttamanni ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2024 21:37 Sérsambönd ÍSÍ veittu verðlaun fyrr í dag þar sem besta íþróttafólk hvers sambands fyrir sig var heiðrað. Vísir/Hulda Margrét Alls fengu 23 einstaklingar stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2023. Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hlaut nafnbótina í fyrsta sinn í kvöld. Gísli fékk fimm hundruð stig í kjörinu. Í 2. sæti með 372 stig var sundmaðurinn Anton Sveinn McKee. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska fótboltalandsliðsins, varð í 3. sæti með 326 stig. Þau þrjú skáru sig verulega frá öðrum í kjörinu. Í 4. sæti með 101 stig var hlaupa- og skíðakonan Andrea Kolbeinsdóttir og í því fimmta var fótboltakonan Sveindís Jane Jónsdóttir með 94 stig, einu stigi meira en körfuboltamaðurinn Elvar Már Friðriksson. Fjórir mismunandi íþróttamenn voru í efsta sæti á atkvæðaseðlunum 28 að þessu sinni. Gísli var efstur á 21 af 28 seðlum. Gísli er ellefti handboltamaðurinn sem er kjörinn Íþróttamaður ársins. Hin eru Sigríður Sigurðardóttir (1964), Geir Hallsteinsson (1968), Hjalti Einarsson (1971), Alfreð Gíslason (1989), Geir Sveinsson (1997), Ólafur Stefánsson (2002, 2003, 2008 og 2009), Guðjón Valur Sigurðsson (2006), Alexander Petersson (2010), Aron Pálmarsson (2012) og Ómar Ingi Magnússon (2021 og 2022). Þetta er í þriðja sinn sem handboltamaður er valinn Íþróttamaður ársins og jafnframt þriðja árið í röð og fimmta sinn alls sem leikmaður Magdeburg hlýtur þessa nafnbót. Faðir Gísla, Kristján Arason, var tíu sinnum á meðal tíu efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Hann varð í 2. sæti 1987, 1989 og 1992 og 3. sæti 1986. Alls 28 íþróttafréttamenn tóku þátt í kjörinu í ár og raðaði hver um sig íþróttafólki á sinn lista í sæti 1-10. Fyrir 1. sæti fengust tuttugu stig, fyrir 2. sæti fengust fimmtán stig og fyrir 3. sæti tíu. Fjórða sætið gaf sjö stig, 5. sætið sex stig og svo koll af kolli. Íþróttamaður ársins Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47 Baldvin Þór Magnússon, frjálsíþróttir 37 Jóhanna Margrét Snorradóttir, hestaíþr. 35 Albert Guðmundsson, fótbolti 31 Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingar 30 Snorri Einarsson, skíðaganga 28 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingar 27 Bjarki Már Elísson, handbolti 26 Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti 24 Hákon Rafn Valdimarsson, fótbolti 22 Hákon Arnar Haraldsson, fótbolti 20 Haraldur Franklín Magnús, golf 19 Ragnhildur Kristinsdóttir, golf 10 Sandra Erlingsdóttir, handbolti 7 Íþróttamaður ársins Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Grótta | Komið að kveðjustund? Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sjá meira
Gísli fékk fimm hundruð stig í kjörinu. Í 2. sæti með 372 stig var sundmaðurinn Anton Sveinn McKee. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska fótboltalandsliðsins, varð í 3. sæti með 326 stig. Þau þrjú skáru sig verulega frá öðrum í kjörinu. Í 4. sæti með 101 stig var hlaupa- og skíðakonan Andrea Kolbeinsdóttir og í því fimmta var fótboltakonan Sveindís Jane Jónsdóttir með 94 stig, einu stigi meira en körfuboltamaðurinn Elvar Már Friðriksson. Fjórir mismunandi íþróttamenn voru í efsta sæti á atkvæðaseðlunum 28 að þessu sinni. Gísli var efstur á 21 af 28 seðlum. Gísli er ellefti handboltamaðurinn sem er kjörinn Íþróttamaður ársins. Hin eru Sigríður Sigurðardóttir (1964), Geir Hallsteinsson (1968), Hjalti Einarsson (1971), Alfreð Gíslason (1989), Geir Sveinsson (1997), Ólafur Stefánsson (2002, 2003, 2008 og 2009), Guðjón Valur Sigurðsson (2006), Alexander Petersson (2010), Aron Pálmarsson (2012) og Ómar Ingi Magnússon (2021 og 2022). Þetta er í þriðja sinn sem handboltamaður er valinn Íþróttamaður ársins og jafnframt þriðja árið í röð og fimmta sinn alls sem leikmaður Magdeburg hlýtur þessa nafnbót. Faðir Gísla, Kristján Arason, var tíu sinnum á meðal tíu efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Hann varð í 2. sæti 1987, 1989 og 1992 og 3. sæti 1986. Alls 28 íþróttafréttamenn tóku þátt í kjörinu í ár og raðaði hver um sig íþróttafólki á sinn lista í sæti 1-10. Fyrir 1. sæti fengust tuttugu stig, fyrir 2. sæti fengust fimmtán stig og fyrir 3. sæti tíu. Fjórða sætið gaf sjö stig, 5. sætið sex stig og svo koll af kolli. Íþróttamaður ársins Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47 Baldvin Þór Magnússon, frjálsíþróttir 37 Jóhanna Margrét Snorradóttir, hestaíþr. 35 Albert Guðmundsson, fótbolti 31 Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingar 30 Snorri Einarsson, skíðaganga 28 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingar 27 Bjarki Már Elísson, handbolti 26 Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti 24 Hákon Rafn Valdimarsson, fótbolti 22 Hákon Arnar Haraldsson, fótbolti 20 Haraldur Franklín Magnús, golf 19 Ragnhildur Kristinsdóttir, golf 10 Sandra Erlingsdóttir, handbolti 7
Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47 Baldvin Þór Magnússon, frjálsíþróttir 37 Jóhanna Margrét Snorradóttir, hestaíþr. 35 Albert Guðmundsson, fótbolti 31 Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingar 30 Snorri Einarsson, skíðaganga 28 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingar 27 Bjarki Már Elísson, handbolti 26 Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti 24 Hákon Rafn Valdimarsson, fótbolti 22 Hákon Arnar Haraldsson, fótbolti 20 Haraldur Franklín Magnús, golf 19 Ragnhildur Kristinsdóttir, golf 10 Sandra Erlingsdóttir, handbolti 7
Íþróttamaður ársins Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Grótta | Komið að kveðjustund? Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sjá meira