Elvar og Einar Þorsteinn í EM-hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2024 10:06 Elvar Örn Jónsson hefur glímt við meiðsli á kvið síðustu vikur en er í EM-hópi Íslands. vísir/hulda margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu sem hefst í næstu viku. Tuttugu leikmenn voru í æfingahópi íslenska liðsins en þeir Andri Már Rúnarsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson detta út úr honum. Elvar Örn Jónsson, sem hefur verið frá vegna meiðsla undanfarnar vikur, er í hópnum og sömu sögu er að segja af Einari Þorsteini Ólafssyni, leikmanni Fredericia í Danmörku, sem er á leið á sitt fyrsta stórmót. Hann lék sína fyrstu landsleiki þegar Færeyingar komu í heimsókn í nóvember. Stiven Tobar Valencia, leikmaður Benfica, er einnig að fara á sitt fyrsta stórmót. EM-hópur Íslands Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (105/365) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (37/68) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (29/60) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (30/89) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/354) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (63/172) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (44/114) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35) Íslenska liðið heldur af landi brott á morgun og fer til Austurríkis þar sem það mætir heimamönnum í tveimur vináttulandsleikjum, á laugardaginn og mánudaginn. Fyrri leikurinn fer fram í Vín og sá síðari í Linz. Íslendingar halda svo til München þar sem C-riðill Evrópumótsins verður spilaður. Ísland er í riðli með Serbíu, Svartfjallalandi og Ungverjalandi. Tvö efstu liðin komast í milliriðil. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Serbíu föstudaginn 12. janúar. Mikill spenna er fyrir mótinu en búist er við að allt að fjögur þúsund Íslendingar muni leggja leið sína til München til að fylgjast með Strákunum okkar. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira
Tuttugu leikmenn voru í æfingahópi íslenska liðsins en þeir Andri Már Rúnarsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson detta út úr honum. Elvar Örn Jónsson, sem hefur verið frá vegna meiðsla undanfarnar vikur, er í hópnum og sömu sögu er að segja af Einari Þorsteini Ólafssyni, leikmanni Fredericia í Danmörku, sem er á leið á sitt fyrsta stórmót. Hann lék sína fyrstu landsleiki þegar Færeyingar komu í heimsókn í nóvember. Stiven Tobar Valencia, leikmaður Benfica, er einnig að fara á sitt fyrsta stórmót. EM-hópur Íslands Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (105/365) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (37/68) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (29/60) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (30/89) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/354) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (63/172) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (44/114) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35) Íslenska liðið heldur af landi brott á morgun og fer til Austurríkis þar sem það mætir heimamönnum í tveimur vináttulandsleikjum, á laugardaginn og mánudaginn. Fyrri leikurinn fer fram í Vín og sá síðari í Linz. Íslendingar halda svo til München þar sem C-riðill Evrópumótsins verður spilaður. Ísland er í riðli með Serbíu, Svartfjallalandi og Ungverjalandi. Tvö efstu liðin komast í milliriðil. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Serbíu föstudaginn 12. janúar. Mikill spenna er fyrir mótinu en búist er við að allt að fjögur þúsund Íslendingar muni leggja leið sína til München til að fylgjast með Strákunum okkar.
Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (105/365) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (37/68) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (29/60) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (30/89) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/354) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (63/172) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (44/114) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira