Dómararnir stálu sigrinum af Lions Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. desember 2023 12:01 Jared Goff, leikstjórnandi Lions, reynir að útskýra málið fyrir dómara án árangurs. vísir/getty Það var ótrúleg dramatík í stórleik næturinnar í NFL-deildinni þar sem spútniklið deildarinnar, Detroit Lions, sótti Dallas Cowboys heim. Lions heilt yfir sterkara liðið í leiknum Dallas var með forystuna þegar lítið var eftir. Lions náði að skora snertimark í blálokin og hefði getað komið leiknum í framlengingu með því að skora einfalt snertimark. Dan Campbell, þjálfari Lions, er ekkert fyrir að hafa hlutina einfalda og hann ákvað því að reyna við tvö aukastig og vinna leikinn. Það heppnaðist með frábæru kerfi þar sem sóknarlínumaður greip boltann. Dómararnir dæmdu aukastigið aftur á móti af og sögðu leikmanninn ekki hafa látið vita að hann væri grípari í kerfinu. Myndbandsupptökur leiddu síðar í ljós að dómarinn hefði ruglast á leikmönnum. Sá er skoraði lét svo sannarlega vita af sér. Lions hélt áfram að reyna við tvö stig en það klikkaði á endanum og Dallas slapp heldur betur með skrekkinn. Lokatölur 29-19. Þessi niðurstaða getur haft mikil áhrif á úrslitakeppnina og dómararnir hafa heldur betur fengið að heyra það enda ekki þeirra fyrstu mistök í vetur. NFL-deildin heldur áfram að rúlla í kvöld og nótt. Klukkan 18.00 er risaleikur Miami og Baltimore og á sama tíma er hægt að fylgjast beint með öllum leikjum á NFL Red Zone sem er á Stöð 2 Sport 3 en tíu leikir hefjast klukkan 18.00. NFL Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Sjá meira
Lions heilt yfir sterkara liðið í leiknum Dallas var með forystuna þegar lítið var eftir. Lions náði að skora snertimark í blálokin og hefði getað komið leiknum í framlengingu með því að skora einfalt snertimark. Dan Campbell, þjálfari Lions, er ekkert fyrir að hafa hlutina einfalda og hann ákvað því að reyna við tvö aukastig og vinna leikinn. Það heppnaðist með frábæru kerfi þar sem sóknarlínumaður greip boltann. Dómararnir dæmdu aukastigið aftur á móti af og sögðu leikmanninn ekki hafa látið vita að hann væri grípari í kerfinu. Myndbandsupptökur leiddu síðar í ljós að dómarinn hefði ruglast á leikmönnum. Sá er skoraði lét svo sannarlega vita af sér. Lions hélt áfram að reyna við tvö stig en það klikkaði á endanum og Dallas slapp heldur betur með skrekkinn. Lokatölur 29-19. Þessi niðurstaða getur haft mikil áhrif á úrslitakeppnina og dómararnir hafa heldur betur fengið að heyra það enda ekki þeirra fyrstu mistök í vetur. NFL-deildin heldur áfram að rúlla í kvöld og nótt. Klukkan 18.00 er risaleikur Miami og Baltimore og á sama tíma er hægt að fylgjast beint með öllum leikjum á NFL Red Zone sem er á Stöð 2 Sport 3 en tíu leikir hefjast klukkan 18.00.
NFL Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti