86 milljón punda vængmaðurinn sem skorar hvorki né leggur upp Siggeir Ævarsson skrifar 31. desember 2023 09:00 Antony hefur þurft að svekkja sig á frammistöðu sinni ansi oft í vetur Vísir/Getty Sóknarvandræði Manchester United virðast engan enda ætla að taka en liðið virkaði mjög bitlaust fram á við í tapleik gegn Nottingham Forest í gær. Sá leikmaður sem hefur verið hvað harðast gagnrýndur er Antony en hann hefur hvorki skorað né lagt upp mark á tímabilinu. Antony var einn af vonarstjörnum Erik ten Hag, sem splæsti 86 milljónum punda í vængmanninn brasilíska en Antony hafði áður leikið undir stjórn ten Hag hjá Ajax. Á sínu fyrsta tímabili með United skoraði Antony fjögur mörk í ensku úrvalsdeildinni og lagði upp tvö í 25 leikjum. Manchester United signings under Erik ten Hag pic.twitter.com/WmDgLlAq9G— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 2, 2023 Einhverjir stuðningsmenn United vonuðust eflaust eftir að hann myndi hrökkva í gang í vetur eftir að hafa fengið að aðlagast deildinni en sú hefur heldur betur ekki verið raunin. Eftir að hafa tekið þátt í 16 deildarleikjum það sem af er tímabili talar tölfræðin sínu máli: Núll mörk, núll stoðsendingar. Þeir Gary Neville og Jamie Redknapp gerðu kaupstefnu ten Hag að umtalsefni eftir leik United í gær þar sem Neville sagðist hreinlega hafa þungar áhyggjur af þeim ákvörðunum sem ten Hag hefur tekið. Háum upphæðum hafi verið eytt í menn sem eigi að skora mörk en árangurinn sé nánast enginn. "If he thinks Antony is an £85m player, that for me is such a worry"@GNev2 and Jamie Redknapp on Manchester United's signings pic.twitter.com/tN5OumQBd7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 30, 2023 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Antony barmar sér yfir „ósanngjarnri“ gagnrýni Neville og félaga Brasilíumaðurinn Antony hefur sent fyrrverandi leikmönnum Manchester United tóninn fyrir það sem honum finnst vera ósanngjörn gagnrýni á hans frammistöðu inni á vellinum. 6. desember 2023 16:02 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Antony var einn af vonarstjörnum Erik ten Hag, sem splæsti 86 milljónum punda í vængmanninn brasilíska en Antony hafði áður leikið undir stjórn ten Hag hjá Ajax. Á sínu fyrsta tímabili með United skoraði Antony fjögur mörk í ensku úrvalsdeildinni og lagði upp tvö í 25 leikjum. Manchester United signings under Erik ten Hag pic.twitter.com/WmDgLlAq9G— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 2, 2023 Einhverjir stuðningsmenn United vonuðust eflaust eftir að hann myndi hrökkva í gang í vetur eftir að hafa fengið að aðlagast deildinni en sú hefur heldur betur ekki verið raunin. Eftir að hafa tekið þátt í 16 deildarleikjum það sem af er tímabili talar tölfræðin sínu máli: Núll mörk, núll stoðsendingar. Þeir Gary Neville og Jamie Redknapp gerðu kaupstefnu ten Hag að umtalsefni eftir leik United í gær þar sem Neville sagðist hreinlega hafa þungar áhyggjur af þeim ákvörðunum sem ten Hag hefur tekið. Háum upphæðum hafi verið eytt í menn sem eigi að skora mörk en árangurinn sé nánast enginn. "If he thinks Antony is an £85m player, that for me is such a worry"@GNev2 and Jamie Redknapp on Manchester United's signings pic.twitter.com/tN5OumQBd7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 30, 2023
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Antony barmar sér yfir „ósanngjarnri“ gagnrýni Neville og félaga Brasilíumaðurinn Antony hefur sent fyrrverandi leikmönnum Manchester United tóninn fyrir það sem honum finnst vera ósanngjörn gagnrýni á hans frammistöðu inni á vellinum. 6. desember 2023 16:02 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Antony barmar sér yfir „ósanngjarnri“ gagnrýni Neville og félaga Brasilíumaðurinn Antony hefur sent fyrrverandi leikmönnum Manchester United tóninn fyrir það sem honum finnst vera ósanngjörn gagnrýni á hans frammistöðu inni á vellinum. 6. desember 2023 16:02
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn